Dagur - 19.04.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 19.04.1961, Blaðsíða 2
2 Landhelgissamningnum mófmælt Listkynning á Ak. FRAMSÓKNARFÉLAG Svarf- aðardals hélt nýlega aðalfund sinn. Fundurinn samþykkti m.a. eftirfarandi ályktanir: Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu mótmælt. Fundur haldinn í Framsóknar félagi Svarfaðardals 28. marz 1961 mótmælir eindregið sam- þykkt Alþingis á landhelgismál- inu, og telur, að með henni hafi meirihluti Alþingis látið af hendi rétt landsmanna, er hljóti að verða örlagaríkt á komandi tímum. Bjórfrumvarpið vcrði fcllt. Fundur haldinn í Framsókn- arfélagi Svarfaðardals mótmælir framkomnu frumvarpi á Alþingi um að leyfa framleiðslu á áfeng um bjór hér á landi. Telur fund urinn slíkt sízt menningarauka fyx-ir þjóðina og muni eigi væn- legt til að stuðla að minnkandi áfengisnotkun landsmanna. Skorar fundurinn á þingmenn kiördæmisins að greiða atkvæði gegn frumvarpinu. Stjói’n félagsins var öll end- urkjörin, en hana skipa: Júlíus BLESSAÐ RUKKIÐ NÚ ER AFNOTAGJALD til út- varpsins fallið í gjalddaga, ham ingjunni sé lof. Það er fax-ið að hella inn í hlustir landslýðsins fagnaðarboðskapnum um það, hvenær greiða skuli. Ég hef nú ekki heyi't boðskapinn fluttan nema tvisvar á dag ennþá, en þetta lagast vonandi. Undir mánaðamótin koma svo hin vin samlegu skilaboð um viðui'lögin og sektii’nar. En væri ekki betra að hafa annan hátt á? Væri ekki nær menningai'tilgangi útvarpsins að stofna kór rukkara, Rukkífón- kói'inn, og láta hann flytja til- kynningarnar undir lögum eftir Bach eða Hindemith, og þá gæti Snobbfómusveitin leikið undir? Æ, ég hef svo agalega gaman að þessai'i háklassísku mússikk. Vilja nú ekki rukk- og tón- 1 iSrfJgrs t j óráfn i r vjð útvai'pið taka þessi tilmæli mín til vin- samlegrar athugunar? A. Herferð gegn berklum BERKLAR eru enn plága í ýms um löndum sem skammt eru á veg komin á vettvangi heilbi'igð ismála. Nú er í ráði að gera til- raun með allsherjai'herferð gegn berklum í þremur syðstu héruðum Póllands, og hefur pólska stjórnin fai'ið fram á hjálp fi'á Barnahjálp Samein- uðu þjóðanna. Framkvæmda- stjóri hennar, Mauric'e Pate, hefur lagt til að stjói'n Barna- hjálparsjóðsins veiti 118.000 dollai-a til að koma upp rann- sóknarstofum og útvega rönt- gentæki á hjólum, kvikmyndir og flutningabíla, og til að þjálfa pólkst lækna- og hjúkrunarlið. íbúar Póllands eru nú 30 milljónir, en í ái'slok 1959 voi’u ski-áðir í landinu 700.000 bei-kla sjúklingar, eða um 2,3 af hundr aði alh-ar þjóðarinnai'. • IIIIIIIIIIMtMIIIIIIIIIIIMtllllllllllllllllllltllllllllMIIIMI* ÍDagur I kemur næst út laugai'daginn 22. apríl. — Munið að skila hand- ritum tímanlega. J. Daníelsson, bóndi, Syðra Garðshoi-ni, foi'maður, Júlíus Fi'iði'iksson, bóndi, Gröf, ritari og Þórarinn Jónsson, bóndi, Bakka, gjaldkei'i. □ Nýja-Bíó sýnir á sum- ardaginn fyrsta: LAILA Þessi frábæra góða og fagra sænska stórmynd í litum, sem er með dönskum texta og byggð í samnefndri sögu J. A. Friis, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu og birtist sem fram- haldssama í Familie Journal, vei'ður sýnd á sumardaginn fyrsta kl. 5, til að gefa utanbæj- armönnum tækifæi'i til að sjá þessa fx'ábæru mynd. KVENNAGULLIÐ (Pal Joey) byggt á söngleik sem tvisvar hefur verið sýndur á Bi'oadway og gerður var eftir gamansögu rithöfundarins fræga John O’Hara. Hér fær maður að heyra mörg' beztu laga Richards Rogei's við hnittin ljóð Loi'enz Harts. Mynd þessi er bráð- skemmtileg og er það ekki sízt Fi-ank Sinati'a að þakka. Rita Haywoi'th leikur í mynd þessari og syngur lagið B'ewitc- hed, Bothered and Bewildered og dansar í atriði sem kallað er „Zip“, af mikilli fimi og leikni. Kvennagullið var jólamynd Stjörnubíó í Reykjavík. (Framhald af bls. 1) Stálskipaviðgerðir. Stálskipaviðg. hafa ekki ver- ið miklar fram að þessu. Til þess vantar togai'adráttarbi'autina, en stöðin getur ekki tekið upp stæi'ri skip en 500 tonna. Gert var við togskipið Björgvin frá Dalvík, eftir strandið fyrir skömmu, og voru það plötusmið ir fiá vélsmiðjunni Atla h.f. sem það fi'amkvæmdu. Önnur vérkefni. Auk þess að sinna verkefnum sem að sjávarútvegi lúta, hefur stöðin séð um húsbyggingar margs konar, svo sem hlöður, íbúðai'hús, verksmiðjuhús o. fl. Má þar nefna sem dæmi niður- suðuvei'ksmiðju Kr. Jónssonar og Flugturninn. Enn fremur eru smíðaðir þar gluggar, hurðir og inm-éttingar alls konai’, m. a. fyrir félagsheimili og önnur sam komuhús. Tvöfaldur vélakostur. Fyrir þi'emur árum tvöfald- aði stöðin vélakost sinn og hef- ur það gert henni kleift að sinna jafn fjölbreyttum vei'kefn um og frá hefur vei’ið sagt. Jafn framt var þá í-eistur skálinn, sem bátai'nir eru smíðaðir í. Niu ára starf. Slíppstöðin h.f. hefur um þess ar mundir starfað í 9 ár. Fi'amkvæmdastjói'i stöðvar- innar er Skafti Áskelsson, skipa smíðameistari er Þorsteinn Þor- steinsson, hxisbyggingameistari Stefán Bei-gmundsson, innrétt- ingar annast Ármann Tr. Magn- í SÍÐUSTU viku flutti Björn Th. Bjöi-nsson, listfræðingur, fyrii'lestur méð litskuggamynd- um hér á Akureyri um íslenzka myndlist á þessari öld. Erindið fjallaði um helztu listamenn okkar og stefnur í ís- lenzkri myndlist frá aldamótum. Björn gei'ði grein fyrir þjóð- félagslegum og listrænum oi-sök um þeirra breytinga, sem orðið hafa í list okkar og dró jafn- framt fram pei'sónuleg einkenni okkar helztu málara. Til fi'ekari skýringar sýndi hann litskugga- myndir af nokkrum verka þeiri-a. Á miðvikudag og fimmtudag var fyrirlesturinn fluttur fyi'ir nemendur í Menntaskólanum, Gagnfræðaskólanum og Iðnskól anum, en á fimmtudagskvöld fyrir almenning í Borgarbíó við mjög góða aðsókn, enda ei' Björn Th. Bjöi'nsson þjóðkunn- ur fyrir flutning sinn á slíkum erindum. Fyrii-lestui'inn fór fram á veg um Bókaútgáfu Helgafells og Blómabúðar K. E. A., sem fer með einkaumboð Helgafells hér á Akui'eyi'i á þessu sviði. Helgafell hefur, eins og kunn ugt er, látið gera mjög fulikomn ar eftirprentanir í litum af mörg um mestu listaverkum, sem ís- lenzkir málarar hafa gert fyrr og síðar. Verk, sém enginn get- ur eignazt öðruvísi, og eru næst listaverkunum sjálfum, hin bezta heimilisprýði, sem al- menningur getur veitt sér. Væntanlegar eru á markað- ússon, en setningu skipa Anton Finnsson. Verkstjóri verka- manna er Svavar Björnsson. Jafnvægi í atvinnulífinu. Það er hverju bæjarfélagi mik ill styrkur, fyrir atyinnulífið, að hafa fjölbreyttan iðnað innan sinna vébanda. Akureyri hefur löngum verið mikill iðnaðarbær og atvinna betri og jafnari, en víða annarsstaðar. Þótt útgerð hafi aukizt mikið á undanförnum árum og mikil atvinna skapazt í sambandi við hana, er það alltaf fagnaðarefni, þegar upp rísa þróttmikil og fjöl hæf iðnfyrirtæki.. Þau. sk.lpa festu og jafnvægi í atvinnulífið og eru vænlegust til áhrifa á strauminn, sem alla vill draga til höfuðborgarinnar. □ BREYTING Á SÖLU KAKTAFLNA NÝLEGA var tekið upp nýtt fyrirkomulag á sölu kartaflna hér í bæ. Framvegis verða kart öflur aðeins til sölu í 5 kg pakkn ingu, nema að menn geta fengið hálfa- og heila poka, og verða þær þá 18 aurum ódýrari pr. kg. Kartöflurnar verða allar pakk aðar hjá umboði Grænmetis- verzlunarinnar hér og afhentar þannig til sölu á útsölustöðum r bænum. Verður þetta fyrir- komulag til þrifnaðarauka í mat vörubúðum bæjarins. Grænmetisverzlunin hefur út vegað hentuga og sterka poka frá Finnlandi til þessara nota og þetta sölufyrirkomulag mun reynt hér fyrir hennar til- stilli. □ inn á næstunni nýjar eftþ'prent anir af myndum eítir Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Gunn laug Scheving og fleiri. □ •MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMIM | Gamli spítalinn } 1 brann ekki | í SÍÐASTA blaði Dags greindi ég frá því, að norðurhlutinn af Aðalstræti 14 hefði vei'ið fyrsti spítalinn, en þetta mun ekki rétt. Suðurhlutinn, sá, er enn stendur, mun hafa verið „Gud- manns Minde.“ I Sögu Akureyrar segir Kl. Jónsson, að Eggert Johnsen, læknir, hafi reist húsið 1836. Næsti læknir, J. Finsen, eignast það svo, en á fyrsta fundi bygg- inganefndar 1857 sækir hann um leyfi til að byggja sér íveru hús á þessum stað, hvernig sem á því stendur. Það, sem ruglaði mig aðallega, var myndin á bls. 165 í Sögu Akureyrar, en þar skyggir hús Sigtr. Jónssonar, Aðalstr. 16, á suðurpartinn gamla á Aðalstr. 14. Myndin af þessum gömlu hús um, sem birtist í síðasta blaði, mun því vera tekin alllöngu fyrir aldamót. Ö. S. TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð á góðum stað. Væg útborg- un ef samið er fljótt. Uppl. í síma 2214 miTli 7—8 e. h. PENINGAR - ÍBÚÐ Vantar 10—15 þús. kr. lán í 18 mánuði. Viðkomandi gæti fengið leigða litla ílnið. Góð trygging. Til- ltoð merkt: „Peningar — Ibúð“ leggist inn á afgr. blaðsins eigi síðar en 22. þ. m. EINBÝLISHÚS í innbænum til sölu. Sverrir Hermannsson, sími 1242. HÚSNÆÐI Fullorðin, regjusöm kona, getur fengið leigt yfir sumarmánuðina, herbergi og aðgang að eldhúsi o. ff. Uppl. í síma 1787. TIL SÖLU Nýuppgerður mótor í 6 manna Chevrolet fólks- bifreið. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2619. TIL SÖLU Nýleg SKÝLISKERRA og RYKSUGA. Sími 2038. TIL SÖLU TROMMUSETT og PLÖTUSPILARI, ásamt 70 plötum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1748 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. SVENHERBERGIS- HÚSGÖGN Tvö rúm með dýnum, skápur og tvö náttborð. Selst mjög ódýrt. Til sýn- is í Víðivöllum 18. NÝORPIN HÆNUEGG daglega. Kr. 30.00 pr. kg. Fastar pantanir sendar lieim einu sinni í viku. Enn frenmr ANDAREGG Ljúffeng í kvöldmatinn. Kr. 2.00 stk. LITLI BARINN Sími 1977. KÝR TIL SÖLU Nú er til sölu kálffull kýr kollótt í þrennum lit; gallalus, ung og ekki dýr, enn þá í góðri nyt. Hannes. Sveinsson, Hrísey. TIL SÖLU á lágu \erði PEYSUFATAKÁPA og DRAGT, stórt nr., í Ránargötu 22. BARNARÚM með dýnu TIL SÖLU. Verð ca. kr. 300.00. Uppl. í Lækjargötu 14. TVÍSETTUR KLÆÐASKÁPUR TIL SÖLU. Afgr. vísar á. Tek að mér SÖLU FASTEIGNA O. FL. Ingvar Gíslason, lögfr. Hafnarstr. 95, sítni 1443. Möðruvallastnvti 5, sími 1070. AÐALFUNDUR S.N.E. verður haldinn í Gildaskála Hótel KF.A fimmtudag- inn 27. apríl n. k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvacmt lögum sambandsins. Akureyri, 18. apríl 1961. STJÓRNIN. - Tveir futfyp fonna bátar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.