Dagur - 10.06.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 10.06.1961, Blaðsíða 6
I Verksmiójur samvinnumanna seldu á síöastliönu ári lyrir rúmar 100 millj króna. Þessi sala hefir mestöll Iveriö innanlands. en sölutilraunir á erlendum mörkuóum lofa góöu og nokkur útflutningur er hafinn, Iðnaðurmn i landinu er nu ekki lengur sú veikburða hrisla, sem þoldi ekki vorhret án þess að kala né vetrarstorm án þess að brotna. Að iðnaðinum standa nú sterkir stofnar, þolnir og óbrotgjarnir. Samband islenzkra samvinnu- félaga á hér hlut að máli. Iðnað- ur þess var grundvallaður í byrjun á betri nýtingu inn- lendra hráefna og svo er enn. Vörurnar eru fjölbreyttar, enda vinna um 600 menn að fram- leiðslunni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.