Dagur - 10.06.1961, Side 6

Dagur - 10.06.1961, Side 6
I Verksmiójur samvinnumanna seldu á síöastliönu ári lyrir rúmar 100 millj króna. Þessi sala hefir mestöll Iveriö innanlands. en sölutilraunir á erlendum mörkuóum lofa góöu og nokkur útflutningur er hafinn, Iðnaðurmn i landinu er nu ekki lengur sú veikburða hrisla, sem þoldi ekki vorhret án þess að kala né vetrarstorm án þess að brotna. Að iðnaðinum standa nú sterkir stofnar, þolnir og óbrotgjarnir. Samband islenzkra samvinnu- félaga á hér hlut að máli. Iðnað- ur þess var grundvallaður í byrjun á betri nýtingu inn- lendra hráefna og svo er enn. Vörurnar eru fjölbreyttar, enda vinna um 600 menn að fram- leiðslunni.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.