Dagur - 05.07.1961, Blaðsíða 1

Dagur - 05.07.1961, Blaðsíða 1
|l M Ví.oa<;n Framsóknarman.na ■ Rrrsrjoiu: Eruncur Davíbsson Skrikstofa i Hai narstr.i'ti 90 Sími 11(56. Setnincu og prkntun AN.NAST PRENTVERK OllUS Björnssonar h.f. Akureyiu \ i trM wi v ' r'7'. ÚE1.SSO.N . lASTjðfti: JÓN Sam- •Vrganggrinn kosiar KR. 160.00 . C j AI.DDAGl F.R 1. jÚLÍ. Bubib Kt.\ TR Ú '' Á MIDVIIUIDÖG- C\i' 'oc Á I.AUGARDÖGUM 1>EGAR VÍ I .FDA I>\ KIR TH. > Heildarupphæð útsvara 1961 er iniimiimiiiiiiiiiin■ in 11111111 •111111111 m■■ iiiii n« r z Ihaldsblekkingar ÍHALDSBLÖÐIN hafa haldið í því fram, að bæjarstjórn Ak- I ureyrarkaupstaðar hafi neyðzt i til að hækka útsvörin um 2 = milljónir króna vegna hins I hækkaða kaupgjalds. Þetta i eru hinar mestu blekkingar. | Launahækkanir sem taka i þurfti inn á heildarútsvars- i upphæðina nema 350—400 1 þús. krónum en ekki tveim i milljónum. Hins vegar mun sá hluti i söluskattsins, sem renna á til i bæjarsjóðs, verða verulega i minni en fyrst var áætlað, og f gætu íhaldsblöðin ef til vill | upplýst hvernig á því stendur | — og að útsvör þurfa að i hækka, þvert ofan í yfirlýs- i ingar um skatla- og útsvars- | lækkanir. □ i Hætta við leikvöll KVÖRTUN hefur borizt yfir því, að við barnaleikvöllinn við Lækjargötu og Spítalaveg er liættumerkið eyðilagt. Þarna er stundum mikil umferð t. d. vegna flutninga frá Möl og sandi til Flugvallarins. — Hér þarf úr að bæta hið fyrsta. □ HELMINGS MUNUR NÝLEGA var ákveðið að síldar verð til norskra sjómanna hækk aði úr 33 kr. upp í 39 krónur (norskar) hektol. og er það rösk lega helmingi meira en hér er ákveðið á bræðslusíld. □ Útsvarsskráin lögð fram í dag. Útsvör voru endanlega áætl- uð samkvæmt fjárhagsáætlun kr. 22.991.300.00 auk 5—10% á- lags vegna vanhalda samkvæmt útsvarslögum. Niðurjöfnunar- nefnd ákvað téð álag 7% og var alls jafnað niður kr 24.591.300.00 og höfðu þá öll útsvör verið lækkuð um 15% frá útsvars- stiga kaupstaðanna, sbr. 6. gr. laga um brb.breyting á útsvars- lögum frá 1960. Niðurjöfnuð útsvör skiptast þannig, að á 2654 einstaklinga eru lagðar kr. 19.450.600.00 og á 114 félög og fyrirtæki eru lagð- ar kr. 5.140.700.00. Á árinu 1960 námu niðurjöfn- uð útsvör kr. 20.025.000.00. — Heildarupphæð álagðra útsvara er því 22,8% hærri í ár. ÍSLANDSMÓT í knattspyrnu stendur yfir. Sex lið taka þátt í keppni fyrstu deildar. Standa leikar þannig: Efstir eru Akurnesingar með 6 stig, næstir eru KR-ingar með 5 stig, þá Akureyringar, Valur og Fram með 3 stig hvert og Hafnfirðingar reka lestina án stigs ennþá. Hvert lið hefur leikið þrjá leiki. Akureyringar töpuðu fyrsta leik sínum við KR 6:3, gerðu jafntefli við Val á föstudaginn var, 2:2 og unnu síðasta leik sinn á sunnudaginn við Hafn- firðinga, 3:1. Á sunnudaginn leika Akur- eyringar við Fram, Reykjavík. Leikurinn fer fram hér á Akur- eyri og munu margir áhorfend- ur verða að honum. □ Hæstu útsvarsgjaldendur á Akureyri 1961, félög: Samband íslenzkra samvinnufélaga................kr. 1.135.700.00 Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri...................— 984.700.00 Útgerðarfélag Akureyringa h.f.....................— 303.700.00 Olíufélagið h.f...................................— 279.700.00 Súkkulaðiverksmiðjan Linda h.f....................— 221.100.00 Amaro h.f.........................................— 211.700.00 Slippstöðin h.f...................................— 155.000.00 Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. . . — 80.300.00 Þórshamar h.f.................................... — 61.500.00 Kaffibrennsla Akureyrar h.f.......................— 60.700.00 Olíuverzlun íslands h.f...........................— 57.100.00 Útgerðarfélag K. E. A.............................— 54.800.00 Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar s.f..............— 52.000.00 Oddi, vélsmiðja h.f...............................— 47.400.00 Olíufélagið Skeljungur h.f................... — 45.400.00 Atli, véla- og plötuverksmiðja h.f,.............— 45.000.00 Blaða- og sælgætissalan h.f...................... — 42.300.00 Valbjörk h.f......................................— 39.800.00 Netagerðin Oddi h.f...............................— 38.900.00 Bílasalan h.f.....................................— 35.700.00 Véla- og raftækjasalan .......................... — 35.000.00 Prentverk Odds Björnssonar h.f....................— 34.800.00 Klæðaverzlun Sig Guðmundssonar h.f................— 34.700.00 Bólstruð húsgögn................................. — 32.500.00 Grána h.f.........................................— 29.600.00 Möl og sandur h.f.................................— 29.200.00 Ullarþvottastöð S. í. S...........................— 29.000.00 Verzlun Bernharðs Laxdal......................... — 26.400.00 Vöruhúsið h.f.....................................— 26.100.00 B. S. A. verkstæði ...............................— 25.800.00 Hæstu útsvarsgjaldendur á Akureyri 1961. Valgarður Stefánsson, heildsali .................. kr. 58.900.00 22.8% iiærri en sl. ár Oddur Thorarensen, lyfsali........................ — 56.100.00 Kristján Kristjánsson, Brekkugötu 4 — 52.200.00 Kristján Jónsson, Þingvallastræti 20 ............. — 51.600.00 Jónas Traustason, Ásvegi 29 .......................— 48.400.00 Sigurður Jónsson, Skólastíg 11 ....................— 41.800.00 Helgi Skúlason, augnlæknir ........................— 41.900.00 Brynjólfur Brynjólfsson, veitingamaður ............— 40.400.00 Tómas Steingrímsson, heildsali ................... — 36.500.00 Sverrir Sigurðsson, Ásabyggð 17 .................. — 35.100.00 Jóhann G. Benediktsson, tannlæknir ................— 34.900.00 Guðmundur Skaftason, lögfræðingur .................— 34.500.00 Kurt Sonnenfeldt, tannlæknir ..................... — 32.800.00 Valtýr Þorsteinsson, útgerðarmaður.................— 31.300.00 Steindór K. Jónsson, útgerðarmaður................ — 31.200.00 Guðmundur K. Pétursson, yfirlæknir ............... — 30.800.00 Ásgeir Jakobsson, bóksali..........................— 30.100.00 Jón Guðmundsson, forstjóri ....................... — 29.000.00 Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari.......... — 28.700.00 Hólmsteinn Egilsson .............................. — 28,500.00 Ólafur Ólafsson, læknir .......................... — 28.300.00 Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti................— 27.000.00 Friðrik Magnússon, lögfræðingur................... — 27.000.00 Sigþór Valdemarsson, stýrimaður....................— 27.000.00 Vilhelm Þorsteinsson, skipstjóri.................. — 26.900.00 Skarphéðinn Ásgeirsson, forstjóri..................— 26.000.00 Karl Friðriksson, Stórholti 1 .....................— 25.800.00 Jónas Þorsteinsson, skipstjóri.................... — 25.500.00 Kappleikur hér um næstu helgi Akureyringar eru nú í 3.-5. sæti í I. deild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.