Dagur - 05.07.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 05.07.1961, Blaðsíða 6
HUSQUARNA SLÁTTUYÉLIN E R K O M I N Verð án grasskúffu kr. 672.00 Verð með grasskúffu kr. 807.00 VÉLA- 06 RAFTÆKJASALAN SÍMASKRÁIN 1961 og bæjarsímaskrá Akureyrar verða afgreiddar til síma- notenda í afgreiðslusal landssímans 1. liæð kl. 8—21 virka daga og kl. 10—20 sunnudaga. SÍMASTJÓRINN. SKRÁ yfir niðurjöfnuð útsvör í Glæsibæjarhreppi 1961 liggur frammi í þinghúsi hreppsins frá 5.—21. júlí. Kærufrestur til 21. júlí. ODDVITINN. HUSQUARNA SLÁTTUVÉLAR KOMNAR AFTUR Verð aðeins kr. 672.00. Sláttuvélaskúffur kr. 135.00. Póstsendum. BRYNJÓLPUR SVEINSSON H. F. Akureyri. — Sími 1580. TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFU AKUREYRAR SKATTSKRÁ AKUREYRAR 1961 liggur frammi á skattstofunni í Strandgötu 1 frá 5. til 18. júlí n. k. að báðurn dögum meðtöldum. Enn fremur liggja þar framnri skrár um almannatryggingargjöld, slysatrygg- ingargjöld, námsbókagjöld, kirkju- og kirkjugarðsgjöld og gjöld til atvinnuleysistryggingarsjóðs. Skattstdfan verður opin frá kl. 9—12 og 1—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Kærmn rit af skránum ber að skila til skattstofunnar fyrir 18. júlí. Akureyri, 29. júní 1961. SKATTSTJÓRINN Á AKUREYRI. VEIÐIBANN Öll veiði er bönnuð fyrir landi Óss í Arnarneshreppi vegna leigu árinnar. , STEFÁN JÚLÍUSSON. MÚRARAR! - MÚRÁRAR! Sém ný TERRASSÓ SLÍPIVÉL er til sölu nú þegar. Vélin er með einfasa 0.90 hp mótor. Vélin verður seld á kr. 5.500.00, gegn staðgreiðslu. — Nánar í síma 59, Blönduósi. VALGARÐ ÁSGEIRSSON. VEL KLÆDDUR HVAR SEM ER í ESS-GE fweedjakka fery lenebuxuin SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7, Akureyri Sími 1347. NÝKOMINN Ungbarnafatnaður í mjög fjölbr. úrvali. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 N ý k o m i n PEYSU-SETT hvít, laxableik, lillablá, blágræn. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. TAPAZT HEFUR rauðblesóttur hestur, ómarkaður, járnaður, frá Þverá í Öngulsstaðar- hreppi. Þeir, sem kynnti að hafa orðið hestsins var- ir, eru vinsamlegast beðn- ir að láta vita að Þverá, sími um Munkaþverá. Ferðafólk! Nýsoðin svið Steiktar kótelettur NÝJA-KJÖTBÚÐIN Símar 1113 og 2666 7, 8 og 9 feta plötur fyrirliggjandi. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. jElegant, giraktisk og moá&vriv SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: BLÓMABÚÐ K.E.A. HÓTEL VARÐBORG NÝTT SÍMANÚMER: 2600 Viðskiptavinir athugið þetta. HÓTEL VARÐBORG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.