Dagur - 05.07.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 05.07.1961, Blaðsíða 2
2 LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA frá 15. júlí til 7. ágúst. PKENTVERK ODÐS BJÖRNSSONAR H.F. VÉLABÓKBANDIÐ H.F. poQoo<»ðoyj»aj»jS»gecj»<s«^ mmmmmm TILKYNNING FRÁ BIFREIÐASTÖÐ ODDEYRAR H.F. Frá og með miðvikudeginum 5. júlí verður síma- númer okkar 2 7 2 7 fjórar línur. ÍBÚÐ ÓSKAST Eldri hjón óska eftir íbúð í sumar (tvö -herbefgi og . eldluis). Karl Ágiistsson, símar 1102 og 1144. TJOLD MEÐ ÚTSKOTÍ 5 M A N N A Verð kr. 2010.00 4 M A N N A Verð kr. 1913.00 3 M A N N A Verð kr. 1405.00 Tjöldin eru öll í mis- munandi litum. Verðið hvergi hagstæðara. Póstsendum. Járn- og glervörudeild mmm HÖ P F E RSIR Hef 17 farþega bifreið til hópferða. Guðmundur Tryggvason, sími 1525 og 1825. BARNAGÆZLA Á KVÖLDIN. Sími 2494. TIL SÖLU ER WILLY’S JEPPI. Upplýsingar gefur Albert Valdimarsson, B. S. A. verkstæði. SEX MANNA BIFREIÐ TIL SÖLU eða í skiptum fyrir sendi- bifreiS. Uppl. í síma 2665 eftir kl. 6 e. h. BILL TIL SÖLU Góður sex manna bíll til sölu. Sigtýr Sigurðsson, Dalvík, sími 50. Upplýsingar gefur Ragnar Sigtry.ggsson, sími 1926, milli kl. 7—8. 6 MANNA BÍLL í ágætu lagi til sölu. Hagkv.em kaup, ef samið er strax. Uppl. í síma 2428. N Ý K O M I Ð MikiS úrval af DÖMUSKÓM nýjar gerðir, Ijósir litir. Póstsendum. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Sími 2399. RAMSET naglabyssa til sölu. Tækifærisverð. ÓLAFUR JÓNSSON, rafvirki. ÚTSVÖR 1961 SKRÁ yfir niðurjöfnun útsvara á Akureyri, ásamt greinargerð N iður jöfnunarnefndar, mun liggja frammi almenningi til sýnis í bæjarskrifstofunni og Skattstofunni, Landsbattkahúsinu, frá og með mið- vikudegi 5. júlí n. k. til miðvikudags 19. júlí n. k. Fyrirspurnum um einstök útsvör verður ekki svar- að í síma. — Frestur til að kæra útsvör til Niðurjöfn- unarnefndar rennur út 19. júlí n. k. Bæjarstjórinn á Akureyri, 1. júlí 1961. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. 11 ESANT Í- R A f T S 5 K fi o oe s n ! 'tz:.:. i \ i NÝTT - NÝTT - NÝTT RULLETT imreiðsluvagninn léttir störf húsmóðurinnar. Kynnið yður kosli nýja RULLETT-vagnsins Söluumboð á Akureyri: BLÓMABÚÐ K.E.A. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. AUGLÝSIR Nýkomnar nýjar gerðir af Iiinum vinsælu AMBASSADOR SÓFA-SETTUM, sem öll seldust á augabragði síðast þegar þau komu. Öll settin KLÆDD ineð NÝTÍZKU ULLARÁKLÆÐUM. Verð frá kr. 11.750.00: Enn fremur 8 ADRAR GERÐIR AF SÓFASETTUM. - Áklæði eftir eigjin vali. SVEFNSÓFAR, 2ja rnanna. - Verð aðeins kr. 4.750.00: - ÚRVAL ANNARRA HÚSGACNA. Verð og skilmálar við allra hæfi. - PÓSTSENBUM UM LAND ALLT. HAFNARSTRÆTI106. - SÍMI1491. 022- ®

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.