Dagur - 10.08.1961, Side 7

Dagur - 10.08.1961, Side 7
1 Hljóðfæramiðlun - Orgelviðgerðir Annast kaup og sölu á hljóðfærum. Til sölu við ltag- stæðu verði: píanó orgel, harmonikkur, trompet, trommusett. Rafmagnsgítarar og magnarar, einstakt tækifærisverð. — Vandað orgel c'jskast keypt. — Annast viðgerðir og hreinsun á orgelum. — Hefi unrboð fyrir hin viðurkenndu KÖHLER orgel fyrir kirkjur, skóla og heimili. Myndir og verðlistar tií sýnis. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalaveg 15, sími 1915. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR heldur KJÖRMANNAFUND að Hótel IvEA laugar- daginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. STJÓRNIN. d> jr ýf Mínar innilegustu þakkir frcri ég ölþum þeim, er ,t ^ mundu mig á finimlugsafrnadinu 22. júli sl. % * Gcefan fylgi ykkur öllum. « © " i I . HÖSKULDUR GUÐLA UGSSON, Réitarholti. j; 'i' V & t ■V , ©'þ í i'^ £2»^ vZ't' ®vjcS' í iW- ££> Jarðarför GUÐRÚNAR LEÓSDÓTTUR, Holtsseli, sem andaðist á heimili sínu 3. ágúst sl. fer fram að Grund föstudaginn 11. ágúst og hefst kl. 1.30 e. h. Vandamenn. Öllum þeim mörgu, fjær og nær, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð, við andlát og jarðarför drengsins okkar INGVARS HERBERTSSONAR, færuní við innilégar þakkir. Kristbjörg Ingvarsdóttir, Herbert Tryggvason, Kringlumýri 33, Akureyri. Þökkum auðsýnda sanrúð við andlát og jarðarför HELGU SÖRENSDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði sjúkráhúss Húsavíkur fyrir ágæta umönnun. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BENEDIKTS HÓLM JÚLÍUSSONAR, Hvassafelli. Eiginkona, börn, tengdasonur og fósturbörn. Þökkum lijartanlega alla vinsemd og hjálp okkur auðsýnda við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu, HÓLMFRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR frá Fosshóli. Synir, tengdadætur og sonardætur. Þökkum hjartanlega hlýhug og rináttu okkur sýnda við andlát og jarðarför JÓRUNNAR KRISTINSÖÓTTUR frá Hjalteyri. * Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarljðs sjúkra- húss Akureyrar fyrir ágæta hjúkrun. Vandamenn. I BORGARBiÖ i í Sími 1500 í I Afigönguniiðasala opin frá 7—9 | | NÆTURLÍF 1 Í (Europa di notte) I | Dýrasta, fallegasta og íburð- | i armesta skemmtimynd, sém | I framleidd hefur verið. Marg É i ir frægustu skemmtikraftar | i heimsins, þ. á. m. The Platt- = É érs. Aldrei áður hefur verið É I boðið upp á jafn mikið fyrir | | einn bíómiða. | Missið ekki af þessu l óvenjuléga tækifseri. É Bönnuð börnum. «iiiii**ii»iiiiii»»»ii*irií»iii*i»*»imittií*»»'*,*,»»,»,,*,»*»t5 - SKRÍLMENNSKA (Framhald af bls. 8.) komusnið á. Þarna var aðeins þröng og troðningur. Fólk hékk, meira og minna drukkið, hvað utan í öðru, því um venjulegan dans var ekki að ræða. Mér finnst full ástæða til að banna saipkomuhald af þessu tagi og að hið opinbera setji ströng fyrirmæli um nauðsyn- legar grundvallarreglur í þessu efni. Ulindi voru ekki meðan ég stóð við og sýndist mér lögregl- an árvökul í starfi sínu. Björn Guðmundsson, fram- færslufulltrúi segir: Drykkjuskapur unglinga fer mjög vaxandi og er þegar orð- ið stórkostlegt vandamál, sem krefst úrlausnar. Á laugardags- kvöldið fór ég nokkuð um Vaglaskóg. Þar mátti sjá fólk liggja í faðmlögum rétt við veg inn og virtist það mikið ölvað og ekki taka eftir umferðinni. Flest var þetta mjög ungt fólk. Ég mun tæpast hafa séð meiri ölvun á útisamkomu. Tryggvi Þorsteinsson svarar á þessa leið: Mest bar á unglingum innan við tvítugt. Þegar á daginn leið bar mikið á ölvuðu fólki, sem gekk um skóginn veifandi flösk um og bjóðandi vín hverjum sem hafa vildi. Söngur og há- reisti var töluvert, og svefnfrið ur lítil eða enginn, mestan hluta næturinnar, þar sem tjöldin voru flest. Illiridi vt>l’u ékki; telj andi, svo méí- sé kunnugt, en nokkrar skemmdir á tjöldum. Þegar á kvöldið leið lágu dauða drukknir unglingar á stöku stað, aðallega í nánd við hátel- ið og voru þeir fjarlægðir þegar til náðist. Eitthvað var um slys, en hvort þau má rekja beint til ölvunar, er mér ekki kunnugt. Páll Gunnarsson svarar eftir farahdi: Ég kom í Vaglaskóg bæði á laugardag og sunnudagskvöld. Óhemju fjöldi unglinga sótti þessa skemmtun allt niður að 12 ára aldri. Er ég hissa á, að foreldrar skuli leyfa börnum sínum að dvelja i skóginum á slíkum drykkjusamkomum. Mér alveg ofbauð drykkju- skapur unglinganna og blygðun . ailaus framkoma. Víða mátti sjá slagandi drengi óg stúlkur véifándi flöskum, sém þáu b’uðu hvért öðru. Þá mátti og sjá fólk í innileg- um faðmlögum á almannafæri. Messað í Ak.kirkju næstk. sunnud. kl. 10.30 f. h. í kapell- unni. Sálmar nr.: 572, 207, 675 og 218. — Ræðutexti: Matt. 6. 9,—13. BOB Æskulýðsfélagar. För in til Skagafjarðar verður um aðra helgi, og farið verður frá Akureyrarkirkju kl. 1 laug ardaginri 19. ágúst. — Tilkynn- ið þátttöku ykkar séra Pétri Sigurgeirssyrii, sími 1648. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Férð að Þeistareykjum uin næstu helgi. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardag. Gist á Þeista- reykjum. Á sunnud. ekið til Mý vatns um Gæsadal og Sanda- vatnsbrekku. — 18.—20. þ. m.: Ferð í Hvarinalindir. Ekið um Möðrudal, Arnardal, Álftadal og Fagradal. Lagt af stað kl. 8 f.h. föstudaginn 18. — Nánari uppl. á skrifstofu fél. Skipagötu 12, sími 2720 á miðvikud,- og firnmtud.kvöld kl. 8—10. — Athugið að árbók F. í. og Ferð ir er afgreitt á sama tíma. Frá Ferðafélagl Akufeyrar: Vinnuferð í Hólafjall á fimmtu dagskvöldið kemur kl. 7 e. h. Lagt verður af stað frá Skipa- götu 12. — Sjálfboðaliðar eru beðnir að gefa sig fram við skrif stofu félagsins kl. 8—10 á mið vikudagskvöldið. Sími 2720. Prústafél. Hólastiftis heldur fund sinn á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi. Fundurinn hefst laugard. 12. ágúst kl. 2 e. h. með ávarpi for- manns, sr. Sigurðar Stefánsson ar, vígslubiskups, en síðán fara fram venjuleg aðalfundarstörf. Rætt verður sérstaklega um út gáfustarfsemi félagsins og vænt anleg hátíðahöld á Hólum sum- arið 1963, á tveggja alda afmæli Hóladómkirkj u. Sr. Stefán V. Snævarr á Völl um flytur erindi um „ýmsar helgiathafnir og framkvæmd þeirra". Sr. Finnbogi L. Kristjánsson í Hvammi heldur fræðilegan fyr irlestur um frumkristnina, en sr. Pétur Sigurgeirsson á Akur eyri segir frá kirkjulegu starfi í Vesturheimi og sýnir myndir til skýringar. Á sunnud. er guðsþjónusta og prédikar þar gestur fundarins, •sírá éigurður Einarsson, skáld í Holti. Dómprófastur, sr. Björn Björnsson, og vígslubiskup þjóna fyrir altari. í messulok flytur síra Friðrik A. Friðriks- son, prófastur á Húsavík, er- indi. - Verzlunarm.helgin (Framhald ,af bls. 8) bíllinn var tvisvar sendur í Vaglriskóg til að sækja sjúkt fólk. Harður árekstur varð á mótum Tryggvagötu og Norður götu hér í bæ á mánudaginn. Farþegar voru engir og bíl- stjórarnir sluppu ómeiddir i_n bifreiðarnar stórskemmdust. Þetta var á opnu svæði og sá vel til vegar. □ - UtilegumaðurinH (Framhald af bls. 1) Sýslumaður vár ekki karuinn héim úr leiðansri þessum í gaer kvöldi, er blaðið fór í prentuit, og getur það því ekki gefið frek ari upplýsingar um ferðlr yfir valdsins. □ Hjónaefrii. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Björk Árnadóttir úr Skagafirði og Sig urður Vatnsdal, prentari, POB. Hjúskapur. Þann 4. ág. voru gefin saman í hjónaband brúð- hjónin ungfrú Elín Hafdís Ing- ólfsdóttir, tannsmiður og And- rés Sverrir Ingólfsson, hljóð- færaleikari. Heimili þeirra er að Sólheimum 23, Rvík. — Sama dag, brúðhjónin ungfrú Guðrún Zophoníasdóttir og Þór hallur Jónsson, verkamaður Hafnarstræti 20 Akureyri og 5. ágúst brúðhjónin ungfrú Heba Ásgrímsdóttir, ljósmóðir og Hallgrímur Skaftason, skipa- smiðui-, Norðurgötu 53, Ak. Frá happdrætti Strik: — Hinir 12 glæsilegu vinningar verða til sýnis næstu daga í sýningar glugga Véla- og raftækjasöl- unnar h.f., Hafnarstr. 100. — Happdrættismiðar eru til sölu þar, í Sportvöruv. Brynjólfs Sveinssonar og á bæjarskrifstof unum og kosta kr. 25. — Dregið 29. ágúst nk. — Aðeins dregið úr seldur miðum. — Starfs- mannafélag Akureyrarbæjar. Húsmæðraefni! Húsmæðra- skólinn á Staðarfelli getur enn tekið á móti nokkrum náms- meyjum næsta skólaár. Sjá augl. í blaðinu í dag. Augl. um orlof húsmæðra og ókeypis vikudvöl á Löngumýri er í blaðinu í dag á öðrum stað. ATVINNA! Herbergisþernur, fram- reiðslustúlkur og stúlkur til eldbússarfa óskast. Þurfa að geta byrjað 15. september. Uppl. í Vinnumiðlunar- skrifstofunni, sírtii 1169 og 1214. KONA ÓSKAST til niatreiðslustarfa nú þegar. Hressingarskálinn, Strandgötu 13 B. Seljum framvegis ýmsar smávörur, sem ekki hafa fengizt hjá okkur áður svo sem: SILKITVINNA SMELLUR SKÁBÖND NÁLAR PRJÓNA, svarta FLAUELSTEYGJU svarta HEKLUNÁLAR P ÍLSSTR F.N GI eg margt Heira. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.