Dagur - 30.08.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 30.08.1961, Blaðsíða 2
z TIL SÖLU trillubátur, ca. 20 fet, ef viðunandi tilUoð fæst. Upplýsingar gefur Ragnar Steinbergsson hdl. Símar 1459 og 1782. Góður og ódýr BARNAVAGN TIL SÖLU Uppl. í síma 1514. TRILLUBÁTUR TIL SÖLU. 51/2 tonn með dýptarmæli og Mercedes Benz dísil- vél. Báturinn er á Húsa- vík. Nánari upplýsingar í síma 17425 og 15395, Rvík, eða 2481, Akureyri. TIL SÖLU 12 volta Vauxhall útvarps tæki í bíl, ásamt loftnets- stöng. — Upplýsingar í Rammagerðinni, Brekkugötu 7. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2745. TIL SÖLU NÝLEG TRILLA (22 fet) með góðri vél. Einnig logsuðutæki, sem ný. Uppl. í sínia 2484 eftir kl. 5 e. h. TIL SÖLU Monca skellinaðra í góðu lagi. Ólafur Ásgeirsson, Oddeyrargötu 32. Sími 1677. Pakki með plastgólflist- um í, tapaðist af bíl í bænum eða á leiðinni til Vopnaf jarðar. — Vipsam- lega skilist til Bjiirns Kristinssonar, Hríseyjar- gxku 20, Akureyri, eða Halldórs Guðmundssonar Ásbrandsstöðum, Vopna- firði. DÖMUPEYSUR frá EYGLÓ. Nýjar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 NÝIÍOMNIR ÓDÝRIR JAPANSKIR CREPEHANZKAR Fjögurra ára Mockvitsh bifreið til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Aðalsteinn Einarsson, Helga-magra-stræt'i 24. Sími 1773. TILBOÐ ÓSKAST í jeppabifreiðina A—678 í því ástandi sem hún nú er í. Hún er til sýnis á Bifreiðaverkstæðinu Þórs- hamar, Akureyri. Tilboð- um sé skilað til undirrit- aðs fyrir 10. sept. n. k. Kaupfélag Eyfirðinga. TIL SÖLU WILLY’S JEPPI í góðu lagi. Skipti á 4 til 6 manna bíl möguleg. Uppl. í síma 1057 kl. 6—8 á kvöldin. F I A T 5 0 0, tveggja manna bíll með blæjutoppi, árgerð 1952, til söíu. Uppl. fyrir hád. fimmtud. í síma 1342. TIL SÖLU DODGE, árgerð 1942. Uppl. í síma 2629. BIFREIÐASKIPTI Viljum skipta ,'t þriggja hásinga G.M.C. trukkbif- reið með spili, í góðu ásig komulagi og góðri jeppa- bifreið nú þegar. Hjalti Bjarnason, Ilöskuldur Bjamason. TIL SÖLU Fordson-sendiferðabíll með hliðargluggum og svampsætum. Uppl. í síma 1094. TIL SÖLU FORD JUNIOR í sæmilegu standi. Verð aðeins 20 þús. kr. Ari Jónsson, Sólbergi, Svalbarðsströnd. TIL SÖLU fjögurra manna bíll. Upplýsingar gefur Jón Óskarsson, Grenivellir 20. Sími 2212. BÍLAR TIL SÖLU: Volvo, 5 manna, ’59. Volga, 6 manna, ’58. Chevrolet, 6 manna ’46. Plymoutli, 6 manna, ’42. Reno, 4 manna, ’46. Ford Anglia 4 manna ’55 Höskuldur Helgason. Sími 1191. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. ÍBÚÐ ÓSKAST F.itt til þrjú herbergi og eldhits óskast mi þegar fyrir forstöðumann stýri- mannanámskeiðs. Uppl. í síma 2099. HERBERGI TIL LEIGU í Byggðavegi 137. Ung, reglusöm stúlka ÓSKAR EFTIR HERBERGI, helzt nálægt miðbænum, 1. okt. — Upplýsingar í Skipagötu 1, annarri hæð. ÍBÚÐ TIL SÖLU 4 herbergi og eldlnis, O O 7 ásamt rúmgóðum kjall- ara í Norðurgötu 15, að " sunnan, er til sölu. Ólafur Stefánsson. VERZUNARPLÁSS til leigu. Má einnig nota fyrir smærri iðnað. Jóhanna Sigurðardé>ttir, Brekkugötu 7. (Inngangur að vestan) STÚLKA ÓSKAST við karlmannafatasaum nú þegar eða síðar. Saumastofa Valtýs Aðalsteinssonar. Sími 1367. FIJÚKRUNARKONA óskast nú eða í haust. — Einnig tvær stúlkur til hússtarfa. — Gé>ð vinnu- skilyrði. Uppl. í síma 1382. ATVINNA! Símastúlka óskast nú þegar. HÓTEL AKUREYRI. ATVINNA! Herbergisþernur é>skast. Hátt kaup, frítt fæði. HÓTEL AKUREYRI. Sími 2525. ATVINNA! Stúlkur é>skast til framreiðslustarfa. Hátt kaup, frítt fæði. HÓTEL AKUREYRI. Sími 2525. PÍANÓKENNSLA Byrja kennslu 1. október. Vegna fjarveru éir bæn- um í sept., þurfa væntan- legir nemendur að tala við mig fyrir 7. sept. Flaraldur Sigugeirssón, Spítálaveg 15, sími 1915. VERKFÆRI: SLÍPIVÉLAR fyrir tré SNITTSETT SPORJÁRN ASETT STJÖRNULYKLA- SETT HEFLAR „Record“ og „Stanley“ HANDSAGIR VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD BARNA- REGNKÁPUR BARNA- ÚTIGALLAR BARNA- P0PLÍNKÁPUR Mikið úrval. VERZL. ÁSBYRGI CREPS0KKAR þunnir. CREPS0KKAR brugðnir. CREPS0KKAR köflóttir. VERZL. ÁSBYRGI Ný sending af H N Ö P P U M Hvítu kjólaspennurnar komnar aftur. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 RAFMAGNSVÖRUR HITAPÚÐAR ELDHÚSRELLUR HITASTAFIR STROKJÁRN SAUMAVÉLA- MÓTORAR RAFMAGNS-OFNAR BRAUÐRISTAR GIGT ARLAMPAR VÖFFLUJÁRN VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD AÐALFUNÐUR ÆSK Á SIGLUFIRÐÍ UM NÆSTU helgi verður aðal- fundur Æskulýðssamb. kirkj- unnar í Hólastifti haldinn á Siglufirði. Hefst hann síðdegis laugardag 2. sept. Fund þennan sækja prestar og fulltrúar frá æskulýðsfélögum norðan lands. Sr. Árni Sigurðsson, sem dvald ist í Svíþjóð sl. vetur, segir frá æskul.starfi sænsku kirkjunnar. Við hátíðaguðsþjónustu á sunnu dag prédikar séra Ólafur Skúla son æskulýðsfulltrúi, en þá er kirkjudagur Siglfirðinga. Fund- argestir munu sitja boð sóknar- nefndar að lokinni messu, en um kvöldið verður almenn sam koma og talar þar séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson, prestur á Hálsi í Fnjóskadal. Prestshjónin á Siglufirði hafa boð inni á heimili sínu. Sambandið hefur eignazt am- eríska litmynd um líf og starf dr. Alberts Schweitzers, og hún vex-ður frumsýnd á Siglufirði á laugardagskvöld. Með sýningu hennar er ætlunin að styðja a5 byggingu sumarbúða við Vest- mannsvatn í Aðaldal. Stjói-n sambandsins er nú þannig skipuð: Fox-m. sr. Pétur Sigux-geirsson, Akureyri, ritari séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað, og gjaldkeri séra Árni Sigui'ðsson, Hofsósi. W "'fcr f -'fr '5 SPILLINGÍN MIKLA Vinsti'i stjói-nin lét á valda- tímum sínum byggja nokkrar síldai'verksmiðjur á Austur- landi. íhaldið kallaði það „póli- tíska fjárfestingu“ og „pólitíska spillirigu“, sem koma yrði í veg fyrir. Þessar síldarvei’ksmiðjur hafa síðan unnið hreint björg- unai'stai'f, og er það alkunnugt. Hins vegar er þar margt ógei't, m. a. stækkun þróa og lýsisgeyma, en núvei'andi vald- hafar kipptu að sér hendinni um eðlilegt áframhald austur þar og við það situr. □ SVARTAR NYL0NB0MSUR NÝKOMNAR. SKÓVERZL. M. H. LYNGDAL H.F. SKÓLÁPEYSUR fyrir telpur og drengi. Margar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.