Dagur - 30.08.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 30.08.1961, Blaðsíða 3
3 HÚSEIGN TIL SÖLU Húseignin Strandgata 39, neðri hæð, er til sölu. í hús- inu eru tvær íbúðir, 2 herbergi og eldhús. Enn fremur íbúðarherbergi í kjallara, miðstöð fyrir hverja íbúð og geymsla. Húsið verður selt ódýrt. Nánari uppl. gefur GUÐMUNDUR SKAFTASON HDL. Sími 1052. Ákureyri! - Nærsveifir! Önnumst alla málningarvinnu. Látið okkur fegia híbýli yðar. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. Enska ullargarnið nýkomið. Margir íallegir litir. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. DEMANTSBORAR Margar stærðir. VERZLUNIN EYJÁFJÖRÐUR H.F. Málarar: JÓN M. GUÐMUNDSSON, SÍMI 2426 og MAGNÚS JÓNSSON, SÍMI 1886. Sláturliúsvinna Það starfsfólk, sem undanfarin haust hefur unnið í sláturhúsi voru á Svalbarðseyri og hugsar sér að vinna þar í sláturtíðinni í haust, er vinsamlegast beðið að gefa sig fram við sláturhússtjórann hið allra íyrsta. KAUPFÉLAG SVALBARBSEYRAR TILKYNNING Starfsfólk það, sem undanfarin ár hefur unnið á slát- urhúsi yoru, og óskar eftir vinnu þar í komandi slát- urtíð, er góðfúsléga beðið að hafa samband við oss hið allra fyrsta. SLÁTURHÚS K.E.A. SÍMI 1108. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar og Verka- kvennafélagið Eining fara BERJAFERÐ að Hvammi í Laxárdal n. k. sunnudag. Þátttaka óskast tilkynnt á skrifstofu verkalýðsfélaganna, sími 1503, fyrir fimmu- dagskvöld. REGNÚLPUR REGNKÁPUR fyrir unglinga og fullorðna. FJÖLBREYTT ÚRVAL.' GRÁNA H.F. RAFSUÐUPOTTAR „SVEA“, þykkt aluminium, stærðir 12 til 16 lítrar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. TAN SAD! BARNAYAGNAR og SKÝLISKERRUR eru komnar. Póstsendum. Járn- ög glervörudeild SKÓLABÖRN! Skólatöskur Pennastokkar Kúlupennar Sjálfblekmigar Stílabækur Reikniiigsbækur Allsk. skólavörur Járn- og glervörudeild Samstæða á kr. 3185.00 Nokkur stk. óseld. VÉLA- 06 BÚSÁHALDADEILD SKÓLATÖSKUR SKÓLAVÖRUR ýmis konar. Allt á gamla verðinu. BÓKABÚÐ JÓHANNS VALDEMARSSONAR Sími 2734. TILKYNNING NR. 13/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á hrenndu og möluðu káffi frá innlendum kaffi- brennslum: í heildsölu,- pr. kg.................... kr. 43.55 I smásölu, með söluskatti, pr. kg. ... . — 51.60 Reykjavík, 22. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING NR. 12/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á bráuðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð, 500 gr.................. kr. 5.20 Heilhveitibrauð, 500 gr. ............ — 5,20 Vínarbrauð, pr. slk............ — 1.10 Kringjur, pr. kg..................... — 15.50 Tvíbökur, pr. kg..................... — 23.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. . Heimilt er þó að selja sévhökuð 250 gr. fransk- bfauð á kr. 2..65, ef 500 gr. brauð eru éinnfg á boð- stólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 18. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Hófel KEÁ - Áfvinna! Stúlka óskast strax á Hótel KEA lil starfa á Iierbergj- um. — Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). HÓTEL KEA FRÁ LANDSSlMANUM ^ Símastöðina á Húsavík vantar afgreiðslustúlku frá 1. eða 15. október n. ,k. STÖDVA R STJÓRINN. IBÚÐ ÓSKAST Rúmgóð íbúð óskast til leigu senr fyrst eða 1. októ- ber n. k. — Upplýsingar í síma 1543 og 1509. LÖGTAK Éftir kröfu bæjarritarans á Akureyri f. h. bæjarsjóðs óg hafnarsjóðs Akureyrarkaupstaðar og að undan- gengnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð Akureyrarkaupstaðar að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum gjaldfölinum útsvörum og fasteigna- gjöldum 1961 og ógreiddum gjöldum til Akureyrar- hafnar. 28. ágúst 1961. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.