Dagur - 30.08.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 30.08.1961, Blaðsíða 7
7 iiuiiiuiiina n* „Línan” að norðan | BORGARBÍÓ liæst að samvinnumönnum fyrir samningana í sumar. Þó var í Vestmannaeyjum samið um nokkru meiri hækkun launa en samvinnumenn sömdu um í sumar. Samvinnumenn hlutu al- menna þökk vegna þessara at- burða. Þeir höfðu ekki skert lífskjörin, svo að kauphækkun var óhjákvæmileg. Þeir höfðu ekki efnt til verkfallanna. Þeir höfðu ekki komið í veg fyrir að samningar tækjust, áður en til verkfallanna kom. Þeir báru ekki ábyrgð á því ástandi, sem skapast hafði. Þeir sáu hins vegar þann voða, sem fram undan var. Atvinnulífið var að stöðvast. Þeir vissu af reynslu undanfarinna ára, að því erfið- ara yrði að semja, sem verkfall stæði lengur og að lokum næð- ust engu betri samningar en hægt hefði verið að ná strax, ef óvild og stéttarígur væri látinn víkja fyrir vinsemd og samn- ingsvilja. Þeir tóku á fyrirtæki sín fyrir sitt leyti þá erfiðleika, sem af kauphækkununum leiddu. Þeir báðu ekki stjórn- arvöldin um gengisfellingu eða uppbótakerfi. Samningarnir voru engir „svikasamningar", þar sem samvinnumenn voru engan að svíkja. Samvinnumenn leystu fyrir sitt leyti verkföllin án tafar. Aðrir komu í slóð þeirra. Leið- togar kaupfélaganna og SÍS komu í veg fyrir stöðvun at- vinnuveganna. Þeir létu hin af- bragðs vel reknu iðnaðar- fyrirtæki sín halda áfram að framleiða úrvals vörur fyrir innlendan og erlendan markað. Þeir létu sín fögru og vinsælu skip halda áfram að sigla. Fyrir þeirra tilverknað var síldveiði- flotinn ekki stöðvaður, heldur hefur nú mokað upp úr gjöful- um sjó á aðra milljón mál og tunnur af einni ágætustu fæðu- tegund, sem þekkist. Þeir sönn- uðu verkamönnum og öðrum launþegum, sem þeir að vísu áttu að vera búnir að sjá fyrir löngu, að samvinnufélögin ala ekki á hinni minnstu óvild í þeirra garð. Fyrir allt þetta hafa gegnir menn úr hópi andstæðinganna gert að þeim harða hríð og ekki gætt kurteisi sinnar. En það gerir samvinnumönnum ekkert til, heldur sannar þvert á móti, að þeir hafa enn einu sinni gripið á örlagaríkan hátt inn í málefni þjóðarinnar. PHJ. AUGLYSING um óskoðaðar bifreiðir Hér- meS er lagt fyrir alfa þá bifreiðaeigendur á Ak- ureyri og Eyjafjarðarsýsiu, sem eigi hafa fengið fulln- aðarskoðun á bifreiðar sínar við aðalskoðun 1961 að mæta með þær við bifreiðaeftirlitið, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, til skoðunar, nú þegar. Hér eltir verða bifreiðir sem ekki bafa fengið fulln- aðarskoðun tekuar úr umferð án frekari aðvörunar. 28. ágúst 1961. BÆJARFÓGETINN Á AlvUREYRI. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. LINOLEUM teppi, renningar og mottur Höfum fengið síðustu sendinguna af þessari ódýru vöru. YERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. -ý Þakka imiilega höfðinglegar gjafir, skeyti og hlyjar f ± kveðjur á fimmtúgsafmœli minu 27. /;. m. ? • . , I Sistúnum 28. agust 1961. f S I KRIS TJÁ N BJA RNA SON. Sími 1500 l Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 = Mynd vikunnar: RÆNINGJARNIR | FRÁ SPESSART | Bráðskemmtileg og fjörug I ný þýzk gamanmynd í litum. 1 Þessi mynd hefur verið sýnd | við metaðsókn víða um Ev- I rópu. T. d. varð hún „bezt | sótta kvikmyndin“ í Þýzla- | landi árið 1959. — Danskur texti. — ! Aðalhlutverk leikur ein vin- 1 ; sælasta leikkona Þjóðverja 1 LISELOTTE PULVER í CARLOS THOMPSON I RUDOLF VOGEL Mynd fyrir alla fjölskylduna! i fn niiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHitiiiiiiiiiiiiiiiiiáS Ingi R. Jóhannsson skákm. Norðurlanda Á NÝLEGA afstöðnu skákmóti, sem haldið var í Reykjavík og keppt um titilinn skákmeistari Norðurlanda, sigraði Ingi R. Jóhannsson. Hlaut hann 7V2 vinning úr 8 skákum. Ingi R. er þriðji íslendingurinn er þenn- an heiðurstitil hlýtur. Næstur varð Jón Þorsteins- son og þriðji Jón Pálsson. □ •IIII IIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIII II lllllllll 11111111111111114411IM* j Rorgfirðingar unnu i Á LANDSMÓTI ungmenna- félaga, sem haldið var í sumar að Laugum, var ákveðið að veita sérstök verðlaun því ung- mennasambandi, sem fram úr skaraði í háttvísi og snyrtilegri umgengni. Sérstakri nefnd manna var falið að dæma. Ung- mennasamband Borgarfjarðar hlaut heiðurinn og þar með styttu eina fagra í viðurkenn- ingarskyni. Þetta var upplýst í myndar- legu kaffisamsæti, sem Héraðs- samband S.-Þing. hélt öllu því starfsfólki, sem endurgjalds- laust vann að undirbúningi og framkvæmd landsmótsins. □ 4 * ■f '1- 4', i-.i I. O. O. F. 14391814 Norðmaður og Finni sigruðu í samkeppni í SAMKEPPNI um skipulags- uppdrátt Fossvogsdals, sem Reykjavíkurbær efndi til í til- efni af 175 ái’a afmæli sínu, sigr aði norski ai'kitektinn Lyder Bi-aathen og Finninn Mai'ita Hagner í sameiningu og hlutu 175 þús. kr. vei'ðlaun. Danskir arkitektar hlutu önnur vei'ð- laun og Svíar þriðju. □ Kirkjan. Messað í Akureyrar kirkju kl. 10.30 f.h.. Þýzk messa. Prestuiinn séra Hans-Joakim Bahr prédikar á þýzku, en raeða hans verður þýdd á íslenzku. Allir Þjóðverjavinir í bænum og nágrenni hans sérstaklega boðnir. Möðruvallaklausturspresta- kall. Hin ái'legu hátíðahöld ung mennefélaganna í pi'estakallinu hefjast að þessu sinni með guðs þjónustu að Möðruvöjlum sunnudaginn 3. sept. kl. 2 e. h. Fíladelfía, Lundargötu 12. A1 mennar samkomur vei'ða fjögur kvöld í röð dagana 31. ág. til 3. sept. kl. 8.30 hvert kvöld. Ræðu menn: Gui'li Söderlund og Gunnvor Östei'lund (fi'á Finn- landi) ,auk þeirra Daniel Glad og frú frá Sauðái'króki. Söngur og hljóðfæraleikui'. Vei'ið hjart anlega velkomin á þessar sam- komur. Frá kristniboðsliúðinu Zion: Samkoma n.k. sunnudagskv. kl. 8.30. Bjöi-gvin Jörgensson talar. Allir velkomnir. Áheit á Akureyrarkirkju kr. 300.00, merkt „uppskeran". Kær ar þakkir. P. S. Iðja, félag vei'ksmiðjufólks efnir til bei-jafei'ðar austur í Að aldal sunnudaginn 10. sept. — Nánar augl. síðar. Far má panta á ski'ifstofu Verkalýðsfélaganna í síma 1503. Matthíasarsafnið á Akureyri er opið alla daga kl. 2—4, nema laugai'daga. Illutaveltu heldur Kvenfél. Hlíf í Alþýðuhúsinu sunnudag- inn 3. sept. kl. 3 e. h. Mai'gt ágætra muna svo sem: Ryk- frakki, væi'ðarvoð, útvarpsborð, blómaboi'ð o. m. m. fl. Nánar í götuauglýsingum. Ágóðinn renn ur til bai-naheimilisins Pálm- holts. Nefndin. Gunnlaugur Þorvaldsson í Torfunesi í Arnarneshreppi varð sjötugur 27. júlí s.l. Hann er ekkjumaður, býr sjálfur hjá sér í Toi'funesi, stundar bæði búskap og sjósókn og lætur fátt skyggja á lífsgleði sína. Blaðið sendir honum beztu afmælis- kveðjur og þakkar löng og góð kynni. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Ferðin í Laugafell, sem féll nið ur um síðustu helgi, verður far in á laugardaginn kemur, 2. sept., ef næg þátttaka fæst og veður leyfir. Lagt af stað kl. 2 e. h. frá Skipagötu 12. — Skrif stofa félagsins opin miðvikud.- og fimmtudagskv. kl. 8—10. LEIÐRETTING í SÍÐASTA blaði var sagt frá því, að aðeins einn bóndi á Svalbarðsströnd byggi án súg- þurrkunar, en þeir munu vera sex, sem enn þá hafa ekki þessi góðu hjálpartæki og leiðréttist þetta hér með. □ Eiginmaður minn, JÓN GUÐLAUGSSON, HÚS 0G ÍBÚÐIR fyrrverandi sparisjóðsstjóri, Hefi til sölu 2ja til 6 lierbergja einbýlishús og íbúðir sem andaðist 24. þ. m., verður jarðsunginn frá Akur- víðsvegar um bæinn. eyrarkirkju limmtudaginn 31. ágúst kl. i Vi e. h. GUÐMUNDUR SKAFTASON, HDL., María Árnadóttir. . Hafnarstræti 101, 3. hæð. — Sími 1052. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- bei'að trúlofun sína ungfrú Heið dís Bakemann verzlunai'mær frá Blönduósi og Bjai'nhéðinn Gíslason, bifvélavii'ki Akureyi'i. — 17. júní í sumar opinberuðu trúlofun sína ungfrú BergrÓ3 Sigui'ðardóttir, Ak. og Þórar- inn Magnússon, verzlunarmað- ur Akui'eyri. — Nýlega opinber uðu ti'úlofun sína ungfi'ú Þór- anna Sólbjörg Bjöi'gvinsdóttir, Akureyi'i og Árni Valdimar Sig urjónsson, bóndi í Leifshúsum Svalbarðsströnd. Bjarni Bencdiktsson á Munka þverá varð áttræður 27. þ. m. Leikskólinn „Iðavöllur“ á Oddeyri stai'far í vetur á sama hátt og undanfarið á vegum Barnavei'ndarfél. Þeir foreldrar sem ætla að koma börnum sín- um í morgundeild leikskólans eru beðnir að hafa samband við fox'stöðukonuna sem fyrst í síma 1849. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjall- konan nr. 1 heldur fund að Bjargi fimmtudaginn 31. ág. nk. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inn- taka nýliða o. fl. Hagnefnd starf ai'. Æt. - Hann talar í tónura (Framhald af bls. 5) stundum fylgja vínveitingum og kvölddansi. Saknarðu nautaatsins? Já, vissulega. Það er mjög tilkomumikil íþi'ótt. Og ef þú ferð einhverntíma til Spánar, muntu fá að sjá það. Þar er líka mikil náttúrufegurð, og hvei'gi er ódýrara að lifa. Sjö milljónir fei'ðamanna hafa heimsótt Spán frá áramótum til 1. ágúst. Innan stundar gengur Riba upp á hljómsveitai'pallinn, á- samt félögum sínum og leikur létta klassiska músikk á meðan ég renni niður lostætum laxi, sveppasúpu og ávöxtum úti í sal. Það eru a. m. k. töluð þi'jú tungumál við næstu borð. Ut- lendingur gengur til hljómsveit ax-stjórans og þakkar honum sér staklega fyrir leikinn. Það eru fleiri en Íslendingar, sem kunna að meta suðiænán svip og hljóm. Síðar gengur Riba milli boi'ða í salnum og leikur á fiðluna sína — talar í tónum við hvern og einn, kemst í snertingu við gestina, og hugsar um þá fyrst og fremst. Þessvegna er ánægj- an gagnkvæm. □ Síðbuxur EFNI: TERYLENE ULL ULL OG BÓMULL KHAKI MARKAÐURINN Síini 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.