Dagur - 14.10.1961, Síða 8

Dagur - 14.10.1961, Síða 8
8 Vítið er furðusmíð náttúrunnar. Ilér eru tveir menn á sundi í livítu, 22. stiga heitu brennisteinsmenguðu vatninu. (Ljósm.: E.D.) | - Nýir gufu- cg leirhverir í Öskju rvarí (Framhald af bls. 1) ^ Fyrrum var því trúað að í Dyngjufjöllum væii útilegu- mannabyggðir. Nú njóta menn þar fegurðar og fjallakyrrðar yfir sumarmánuðina. D Það, sem nú er að ske þar, getur verið undanfari mikilla tíðinda. Er slíks jafnan að vaenta þar sem land er enn í mótun og á hreyfingu með fárra ára millibili. YNGSTU HRAUNIN OG VÍTI. I Yngstu hraunin í næsta ná- grenni Oskjuvatns eru aðeins fárra áratuga gömul, hvöss og án veðrunarmerkja. I Og enn er Víti, gígurinn merkilegi, sem til varð í gosinu mikla 1874, lítt breytt. Þar er vatnið brennisteinsmengað og reyndist 22 stiga heitt. Þar ólg- ar í miðju og vatnið er undar- lega hvitt. Sigurgeir og Eiríkur þreyttu þar sund en sviftibyljir soguðu vatnið í háa rokstróka. Á milli Vítis og Oskjuvatns er þunnur hamraveggur, Vítismeg in, en hallandi leirflag að SÍÐASTLIÐINN sunnudag var fyrirhugað allmikið „íþrótta- mót“ hér á Akureyri. Voru það karlakórar bæjarins og lúðra- sveit, sem fyrir því skyldu standa og leggja til alla kepp- endur. En veður hindraði að úr þessu gæti orðið. Á morgun á að gera aðra til- raun, en sem fyrr er það allt undir veðri komið. Er ætlunin að byrja með söng og horna- blæstri á Pv,áðhústorgi kl. 3.30 e. h. Þaðan verður svo gengið í skrúðgöngu út á íþróttavöll, þar sem Karlakór Akureyrar og Geysir munu keppa í knatt- spyrnu og hlíta dómi Níelsar Halldórssonar. Þá munu kór- arnir og lúðrasveitin senda fram sína sveitina hvort í 10x50 m. boðhlaup með alveg nýju sniði. Einnig verður þarna reið- hjólakeppni stjórnenda þessara þriggja aðila. Öskjuvatni. Fjallahringurinn umhverfis Öskjuvatn er tign- arlegur og fagur, og allur svip- ur stórskorinn hvert sem litið er. E. D. ERFIÐU heyskaparsumri er að ljúka, en við taka hauststörfin hvert af öðru og þarf fleira en eitt að gera á sama tíma: Fjall- göngur, slátrun og hvers konar „fjárrag”, kartöfluupptaka og viðgerðir á húsum fyrir vetur- inn, svo eitthvað sé nefnt af mörgu. Og það þarf líka að búa allar vinnuvélarnar undir veturinn. En í því sambandi er ekki nóg að koma þeim í hús og verja slitfleti ryði. Hinar margvíslegu heyvinnuvélar þurfa jafnan ein hverrar endurnýjunar við og of seint er að panta varahluti, þeg ar komið er að næsta heyskapar tímabili. Þess eru of mörg dæmi að varahlutir í heyvinnutæki Eins og bæjarbúum mun kunnugt keyptu Karlakór Ak- ureyrar og Lúðrasveitin liús- eignina Laxagötu 5, og hafa breytt henni til samræmis við sínar þarfir. Þá hefur Geysir nýlega staðið í miklum breyt- ingum á húsi sínu, Lóni. Allar þessar framkvæmdir, sem eru hlutaðeigandi frumskilyrði til að geta starfað, hafa kostað mikið fé, þrátt fyrir mikla vinnu, sem meðlimir þessara fé- laga hafa lagt fram endurgjalds laust. Því efna þau til þessa móts, að geta staðið við skuld- bindingar gagnvart skuldunaut- um sínum og reyna að grynna á skuldunnum. Þeir vænta þess, að bæjarbúar fjölmenni á völl- inn á sunnudaginn, styrki þannig gott málefni og hafi trú- lega nokkra skemmtun af. Sennilega mega áhorfendur ekki vera kröfuharðir. □ HINN lögskipaði gerðardómur (yfirnefnd), í verðlagsmálum landbúnaðarins, hefur nú ný- lega fellt úrskurð um verðlags- grundvöll landbúnaðarvara fyr ir verðlagsárið 1961—1962, eftir að reynt hafði verið án árangurs að ná samkomulagi innan sex- mannanefndarinnar. Af hálfu Stéttarsambands bænda hefur ýmsum mikils- verðum atriðum úrskurðarins verið mótmælt og þau mótmæli komið fram opinberlega. Þessi ágreiningsatriði, sem mótmælt var, hefur oddamaður dómsins, hagstofustjóri, úrskurðað með stuðningi þess fulltrúa í gerð- ardómnum, sem stjórn Alþýðu- sambands íslands, Landssam- band iðnaðarmanna og Sjó- mannafélag Reykjavíkur til- nefndu í dóminn. Við hvað miðað er. Hinn nýi verðlagsgrundvöll- ur hefur nú verið birtur, en eru ekki fyrirliggjandi, einkum þeir, sem sjaldan bila. í Suðurlandi er grein eftir Ó. J. um þetta efni. Hún á ekki síður erindi til norðlenzkra bænda en sunnlenzkra. Niður- lag hennar er á þessa leið: „Er nú ekki hyggilegt fyrir bændur, hvern og einn, að huga nú vel að því, þegar upp- skeruönnum er lokið í haust, hvort eitthvað af vélum hans þurfi ekki endurbóta við, eða vanti í þær ný stykki fyrir önnur, sem eru úr sér gengin eða brotin? Ef svo skyldi vera, fara þá strax með vélina á við- gerðarverkstæði, ef með þarf og panta varastykki, ef ekki er um annað að ræða, sem allra fyrst. í hönd farandi árstíma er auð- veldast fyrir verkstæðin að vinna að vélaviðgerðum á sem ódýrastan hátt fyrir eigendur vélanna og jafnframt er tryggt að vélin verði í fullu standi, þegar næsti aðal annatími hefst. Eins er það með varalilutina, séu þeir pantaðir strax í haust, er þess að vænta að þeir komi í tæka tíð, með þeim minnsta kostnaði, sem um getur verið að ræða. Á þetta bendi ég nú, sérstak- lega vegna þess, hversu verð allra véla er nú orðíð ofboðs- legt og því meiri nauðsyn nú en nokkru sinni fyrr að halda þeim vel við, trassa ekki jafnvel smá viðgerðir, sem auðveldlega geta, ef ekki er aðgætt í tíma valdið stórtjóni. Það sem ég vildi með þessum línum minna bændur á, er þetta: Athugið strax í haust hvórt vélar ykkar eru í lagi, ef svo er ekki, þá látið gera við þær sem allra fyrst. Ef ykkur vantar varastykki í vélarnar, þá pantið þau strax. Látið ykkar eigin kaupfélög annast þessa þjón- ustu.“ □ vegna þeirra, sem ekki hafa haft aðstöðu til að kynna sér málið til hlítar, er skýringa þörf á ýmsum meginatriðum. í 4. grein laga um þessi mál (nr. 94 1947 og frá 1960) segir svo: „Söluverð landbúnaðar- vara á innlendum markaði skal miðast við það, að heildartekj- ur þeirra, sem landbúnað stunda, verði í sem nánustu samræmi við tekjur annarra vinnandi stétta.“ í 8. grein laganna segir svo: „Hagstofustjóri íslands skal fyrir 15. ágúst ár hvert afla full nægjandi gagna handa sex manna nefndinni um fram- leiðslukostnað landbúnaðarvara og um afurðamagn, svo og um tekjur vinnandi stétta á und- angengnu ári.“ Kaup bóndans átti aðvera 86 þúsund krónur. Samkvæmt gögnum hagstof- unnar voru heildartekjur sjó- manna, iðnaðarmanna og verka manna á árinu 1960, að við- bættri kauphækkun á þessu ári, kr. 86.142.00. í hinum nýja verðlagsgrund- velli er því gengið út frá því, að þessi upphæð skuli vera kaup bóndans á verðlagsárinu 1961—1962. (í þeim verðlags- grundvelli, sem féll úr gildi í haust, var kaup bóndans kr. 69.324.00.) Þetta árskaup, þ. e. 86.142.00 krónur, á sá bóndi að hafa, sem rekur grundvallarbúið, en það mun vera stærra en meðalbú. Aðilar þeir, sem fjalla um verð lagsgrundvöllinn, ákveða stærð þess. Grundvallarbúið er, sam- kvæmt nýja verðlagsgrundvell- inum, 7 kýr, 2V2 aðrir naut- gripir, 115 ær, 22 kindur aðrar og 5 hross. Það skiptir auðvitað miklu máli, að stærð grundvall- arbúsins sé svo rétt ákveðin, sem unnt er, miðað við kostn- að. Þess skal getið, að í þessu sambandi er talið, að ein kýr jafngildi 20 vetrarfóðruðum kindum. Ef stærð grundvallar- búsins er aukin, lækkar verð landbúnaðarvara að sama skapi, að öðru jöfnu. Einhverjir kunna að líta svo á, að með verðlagsgrundvellin- um séu bónda með grundvallar- bú tryggðar rúml. 86 þúsund króna árstekjur á hinu nýbyrj- TALIÐ ER, að hér á landi séu um 500 vangefnir menn og kon- ur. Hælisvist er nú fyrir um 150. Styrktarfélög vangefinna fá af opinberri hálfu svonefnt „tappagjald1, þ. e. 10 aura af hverri öl- og gosdrykkjaflösku, sem seld er, og safnast þegar saman kemur, því að á síðasta ári varð „tappagjaldið" um 2 milljónir króna. Féð sem þannig kemur inn til styrktar vangefnu fólki, hefur verið notað til að koma upp aða verðlagsári. En þetta getur bóndinn þó aðeins fengið, að aðrir liðir verðlagsgrundvallar- ins reynist réttir, þannig, að hlutfallið milli tekna og gjalda, annarra en kaup bóndans, breyt ist ekki bóndanum í óhag. Ef þetta hlutfall breytist, bóndan- um í óhag, lækkar kaup hans sem því svarar. Hér skulu nefnd nokkur dæmi til skýr- ingar. Nokkur dæmi um ótryggar áætlanir. í verðlagsgrundvellinum er gert ráð fyrir því, að bóndinn selji á þessu hausti 15 tunnur af kartöflum fyrir 5.430.00. Undanfarið virðist meðaltalið hafa verið mun lægra. Gert er ráð fyrir, að bónd- inn hafi kr. 6.806.00 tekjur af vinnu utan heimilis og kr. 10.900.00 í tekjur af aukabú- greinum, hlunnindum, fóður- töku, styrkjum o. fl. Þarna mun vera innifalinn verulegur hluti af jarðræktarframlagi ríkisins, sem varla er eðlilegt að telja til tekna. Gert er ráð fyrir að meðal- bóndinn fái tvö kíló af ull af hverri vetrarfóðraðri kind. Þriggja ára athugun á ullarsölu sýna 1.6—1.7 kg að meðaltali. Hér er því áætlað nálega 1200 króna framleiðsluauki. Bregðist þær tekjur að meira eða minna leyti, sem nefndar eru hér að framan, verður bóndinn að greiða af kaupi sínu þann framleiðslukostnað, sem þeim er ætlað að standa straum af. Stofnkostnaður og vextir. í verðlagsgrundvellinum er gert ráð fyrir, að stofnkostnað- ur meðalbús sé kr. 398.230.00 og er nokkuð nákvæm talan. Þessi tala á að vera verð bújarðar og bústofns, eins og hann er talinn hér að framan og ennfremur verð þeirrar ræktunar, útihúsa, véla og áhalda, sem til þess þarf að framfleyta þeim bústofni. Af þessu stofnfé er bóndanum ætl- að að greiða í ársvexti sem hér segir: 3V2% af kr. 300.000.00. 4% af kr. 55.000.00. 9% af kr. 43.000.00. Samkvæmt þessu eru vaxta- (Framhald á bls. 7) hælum fyrir þetta fólk fyrir sunnan. Styrktarfélag vangefinna á Akureyri, sem nýlega hélt að- alfund sinn, hefur í undirbún- ingi að hefja hælisbyggingu á Akureyri, með væntanlegu framlagi af áðurnefndum sjóði og aðstoð bæjar- og sveitarfé- laga á Norðurlandi. Stjórn Félags vangefinna á Akureyri skipa: Jóhannes Óli Sæmundsson, Jóhann Þorkels- son, Albert Sölvason, Jón Ingi- marsson og Ásgeir Jakobs- INÝSTÁRLEG ÍÞRÖTTAKEPPNI f Lúðrasveitin og karlakórar bæjarins keppa 11 nn n 11111111111111111111111111111». LÍDUR AÐ HAUSINÓITUM I Um 500 vangefnir fslendingar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.