Dagur - 15.11.1961, Blaðsíða 3
3
ÁRSHÁTÍÐ
Stangveiðifclagið Flúðir heldur árshátíð sína í Lóni,
laugardaginn 18. þ. m., og hefst hún með sameigin-
legu borðhaldi kl. 7.30. — Aðgöngumiðar verða af-
hentir á miðvikudag 15. og limmtudag 16. þ. m. í
Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar og Sþortvöru-
og hljóðfæraverzlun Akure.yrar. Ahugamönnum um
stangveiði boðin þátttaka.
Skemmtinefndin.
Áburöarpaiitanir
Aburðarpantanir þurfa að hafa borizt fyrir 1. desem-
ber n. k. til skrifstofu KEA eða til viðkomandi deild-
arstjóra. — Allur áburður verður í 50 kg sekkjum.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
STÓRGRIPASLÁTRUN
Þar sem lokið er nú slátrun á öllum þeim stórgripum,
sem beðið hefir verið um slátrun á, verður af sérstök-
um ástæðum ekki hægt að taka stórgripi til slátrunar
á ný fyrr en miðvikudaginn 29. nóvember næstk., og
þar næst miðvikudaginn 13. desember, og verður það
síðasti slátrunardagur fyrir áramót.
SLÁTURHÚS K.E.A.
YARÐBERG
Félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu held-
ur almennan furid í Borgarbíó mánudaginn 20. nóv.
kl. 20.30.
FUNDAREFNI: fsland og vestræn samvinna.
Framsögumenn verða auglýstir síðar.
Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður.
Einnig verður sýnd kvikmynd með íslenzku tali:
Ferð um Berlín.
STJÓRN VARÐBERGS.
Bók, sem beðið liefur verið eftir
HUGLÆKNINGAR
HUGBOÐ 0G SÝNIR
EFTIR
ÓLAF TRYGGVASON frá Hamraborgum
Akureyri
Fyrsta bókin, sem skrifuð Iiefur verið um huglækningar 1
í bók þessari segir Ólafur frá margs konar fyrirbærum,
sem leiddu til þess að liann helgaði huglækningum líf
sitt. í bókinni eru vitnisburðir margra samtíðarnranna
um undraverðar lækningar á sjúkdómum, sem taldir
voru ólæknandi. Þá lýsir höfundur hvernig huglækn-
ingar fara franr og setur franr nýstárlegar kenningar
um lífið eftir dauðann.
Allir hugsandi menn þurfa að lesa þessa einstæðu bók.
KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN
AKUREYRI
Barnaoáttföt
Barnasloppar
„Klíníkk“ sloppar
VERZL. ÁSBYRGI
ÁRSHÁTÍÐ
Stangveiðifélagsiris „Straumar“, verður haldin að
Hótel KEA laúgardaginn 25. nóvember n. k. kl. 6.30.
Félagar og aðrir, senr vilja taka þátt í hátíð þessari,
skrit'i nöfn sín á lista, senr liggur framnri h já Jóhanni
Guðnrundssyni, Póstlrúsinu.
SKEMMTINEFNDIN.
Hafið þér prófað nýju
Hún líkar nijög vel.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
BÍLSTJÓRA VANTAR
til að taka að sér mjólkurflutninga úr Höfðlrverfinga-
deild frá 1. desenrber n. k. á nýjunr bíl, senr mjólkur-
deildin á. — Seinja ber við undirritaðan, senr gefur
nánari u pþl ýsin ga r.
Helgi Srræbjarnarson, Grund.
Nú er kominn tími til að
senda vinunr yðar
erlendis
JÓLA-
Vér pökkunr það í plast-
umbúðir og útbúum
pakkana fyrir yður, svo
þér getið farið með þá
beint í póstinn.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
N Ý T T
Fiskfars
DAGLEGA
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Sallkjöfshakk
KJÖTBÚÐ K.E.A.
o e « A •a 1
hviomii svart! tugl
KJÖRBÚÐ
BREKKUGÖTU 1
Perlonsokkar,
20 og 30 din, tvöfaldur sóli
þunnir, kr. 76.50
VEFNAÐARVÖRUDEILD
SALTAÐ
Hrossakjöt
beinlaust.
GOTT. ÓDÝRT.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
HAKKABUR
Pickles
Sveet Rehslr
India Relish
KJÖTBÚÐ K.E.A.
í plastflöskum.
KJÖTBÚÐ K.EA.
LAXÁRVIRKJUN
TILKYNNING
Hinn 31. október Iranrkvæmdi nötarius publicus í Ak-
ureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni Laxár-
virkjunar, teknu 1951, og voru þessi núnrer dfegiri út:
Litra A: nr: 9 - 24 - 61 - 75 - 87 - 91 - 105 -
106 - 122 - 123 - 126 - 142 - 178 -
191 - 505.
Litra B: nr: 10 - 12 - 13 - 21 - 53 - 55 - 60 - 62
89 - 90 - 140 - 149 - 174 - 219 - 221
223 - 269 - 274 - 314 - 315 - 337 -
341 - 342 - 375 - 376 - 390 - 391 -
408 - 417 - 420 - 506 - 508 - 509 -
525 - 543 - 599 - 627 - 640 - 651 -
660 - 661 - 666 - 678 - 680 - 681 -
698 - 701 - 714 - 719 - 745 - 758 -
779 - 798 - 839.
Litra C: nr: 2 - 26 - 49 - 75 - 82 - 84 - 108 -
133 _ 163 - 179 - 193 - 318 - 324 -
• 325 - 339 - 347 - 409 - 417 - 436 -
455 - 468 - 485 - 560.
Hin útdregnu skuldabréf verða greidd á skrifstofu
bæjargjaldkerans á Akureyri 1. lebrúar 1962.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 8. nóvember 1961.
ÞORSTEINN STEFÁNSSON - settur -