Dagur - 15.11.1961, Blaðsíða 8

Dagur - 15.11.1961, Blaðsíða 8
8 Norðlenzk sókn æskulýðsmáia Sumarbúðir reistar við Vestmannsvatn í S-Þing <11111111111 in umi iii iii n iiimi n ii ii n iimiiiiii 11111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii iii n ii n iii ii iii iii i ■ i n ii iii iii iiiii* E Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna á Akureyri var i | haldinn 8. nóv. sl. — Iíæti var um vetrarstarfið og fjármálin og E É ný stjórn var kosin. Hana skipa: Frá vinstri: Páll H. Jónsson, i i gjaldkeri, Kristján Helgi Sveinsson, formaður, Kristinn Bergs- i | son, Ingólfur Þormóðsson, ritari, og Ævarr Ólafsson. 1 Nýr presfur í LaufásprestakaSli ínnsetning séra Jóns Bjarmans sL simnudag Á SUNNUDAGINN var sr. Jón f GÆR buðu Akureyrarprest- arnir blaðamönnum til skrafs og ráðagerða um starfsemi æsku- lýðsfélaga þjóðkirkjunnar. Þar voru einnig mættir séra Olafur Skúlason æskulýðsfulltrúi og séra Árni Sigurðsson á Hofsósi. En þeir sátu daginn áður æsku- lýðsfund í Æskulýðssambandi Hólastiftis. Æskulýðsfélögin hafa tryggt sér land á fögrum stað í S.- Þingeyjarsýslu, nánar tiltekið við Vestmannsvatn í landi Fagraness. Þar verður væntan- lega reistur eins konar skóli, Leifshúsum 13. nóv. Snjór varð ekki til fyrirstöðu á vegum í hríðinni síðustu 3 daga októ- bermánaðar og nú er jörð þíð. Sumir bændur hér eru enn ekki farnir að hýsa ær, en aðrir tóku þær þegar hríðina gerði. Flestir voru búnir að taka lömb. Unnið var með skurðgröfu Ræktunarsamb. Svalbarðsstr. og Grýtubakkahr. hér í sveit- inni í mestallt sumar. Það er þriðja umferð með gröfuna hér um Svalbarðsstrandarhr. Nú er líka á mörgum bæjum búið að ræsa allt, eða næstum allt, vot- lendi. Skurðgröfustjóri hefur alltaf verið sá sami, Vilhelm Þórarinsson frá Dalvík, hinn ágætásti maður. Jarðýta Ræktunarsambands- ins vann hér líka í haust, eink- um að útjöfnun skurðruðninga. Byggingaframkvæmdir hafa verið með minna móti hér á þessu ári. Þessar eru helztar: í Sveinbjarnargerði var byggt vandað hænsnahús fyrir 1000 hænsn. Á Neðri-Dálksstöðum var byggð viðbót við íbúðar- húsið, og á Veigastöðum og í Ásgarði voru fjósin stækkuð. Þá var og unnið ofurlítið við sund- laug sveitarinnar. í haust hefur verið unnið að stækkun hafskipabryggjunnar á Svalbarðseyri, og er því verki nærri lokið. Nýlega var hér á Svalbarðs- eyri staddur maður frá SÍS að athuga um staðsetningu nýs verzlunarhúss fyrir Kaupfélag Svalbarðseyrar. En brýn nauð- syn er fyrir félagið að hefja byggingu þess sem allra fyrst, því að enn er verzlun félagsins í gömlu, litlu timburhúsi, sem er víðs fjarri því að vei'a full- nægjandi, þar sem umsetning félagsins hefur margfaldast síð- ustu árin. Heildarskipulagning á Sval- barðseyrinni hefur verið í at- hugun undanfarandi ár, og verður nú væntanlega gengið endanlega frá henni fljótlega. Slátrun sauðfjár hjá Kaupfél. Svalbarðseyrar lauk þann 19. Alls var slátrað hjá félaginu 14.542 kindum. Er það nokkru fleira en þar var slátrað haust- sem rekinn verður með sumar- búðasniði, sem vel hefur gefizt undanfarin ár hér á landi. Söfnun fyrir þessa fram- kvæmd er þegar hafin með kvikmyndasýningum og útgáfu jólakorts frá væntanlegum skólastað. Kvikmyndin fjallar um ævi og starf Alberts Schweitzei'. Sumarbúðastarfið á Löngu- mýri, sem Ingibjörg forstöðu- kona og Ásmundur, fyrrv. bisk— up eiga mestan heiðurinn af, sérstaklega þó Ingibjörg, hafa gefið áhugamönnum djörfung ið 1960. Meðalkroppþungi dilka varð nú í ár 14.42 kg., og er það um 300 gr. minni meðalvigt held ur en var 1960. Síðan sauðfjárslátrun lauk á Svalbarðseyri hefur verið þar í sláturhúsinu unnið að stórgripa slátrun, sem nú er að ljúka. Fleira er nú slátrað þar af nautgripum heldur en nokkurt haust áður, eða um 130 talsins. Ekki er þó líklegt að naut- gripum fækki á félagssvæðinu, þó að á allmörgum bæjum — einkum í Fnjóskadal — væri minna töðufall en áður, vegna kalskemmda í túnum. S. V. Kjarnorka og kven- hylli sýnd í Ólafsfirði Ólafsfirði, 13. nóvember. Hér er hláka og blíðviðri og í gær 10 stiga hiti, svo að snjórinn er nær horfinn. Bátarnir afla sæmilega, eða 4—8 tonn í róðri. Stærri bát- arnir sækja á Skagagrunn og á Fljótamið þeir minni. Atvinna er nægileg á meðan aflast, og nú er unnið að umpökkun og sölt- un síldar, sem á að fara til Rússlands. Leikfélagið æfir sjónleikinn Kjarnorka og kvenhylli af miklu kappi og ætlar að hafa frumsýningu fyrir mánaðamót. Aðkomu-leikstjóri brást og tók þá Hólmar Bogason, sem er ný- lega fluttur hingað í kaupstað- inn og er lögregluþjónn að at- vinnu, við leikstjórninni. Lágheiði hefur verið vel fær síðan um miðja síðustu viku. □ Áflog við forystusauði Fnjóskadal, 13. nóv. — Búið er að handsama forystusauði þá, sem voru á Gönguskarði og Dagui' sagði nýlega frá. Bar það þannig að, að Jón Geir Lúthersson bóndi að Sól- vangi var að smala Garðsland, nú nýlega, og sá þá tvær kind- til að halda starfinu áfram og efla það. Sumarbúðastarfið hófst 1954. Æskulýðsstarfsemi þjóðkirkj- unnár hér á landi, er í raun og veru héðan runnið í núverandi mynd og aðeins fárra ára gam- alt. Á Norðurlandi eru tvö æskulýðsfélög í sveit, þau einu utan kaupstaða. Þau eru í Reykjadal og Aðaldal í Suður- Þingeyjarsýslu. Á Norðurlandi er æskulýðs- starfsemin að komast í fast form og er tekin til fyrirmynd- ar annars staðar. Sjö félög eru í Hólastifti. Erlendir æskulýðsfélagar hafa heimsótt landið og unnið kaup- laust við ýmsar mikilsverðar framkvæmdir. Næstu sumur munu íslenzk ungmenni vinna við breytingu á höll mikilli í Skotlandi, sem auðmaður gaf æskulýðsfélögum þar. Æsku- lýðsnefnd þjóðkirkjunnar gefur út rit, Æskulýðsblaðið, sem Sig. Haukur Guðjónsson sóknar- prestur á Hálsi ritstýrir, og er 3. hefti þessa árs rétt komið út. Ur Skagafirði og Húnavatns- sýslum berast þær fréttir, að prestar og kennarar vinni nú að því sameiginlega að finna starfs þrá ungra manna og kvenna nýja farvegi í anda siðgæðis og kristinnar trúar. Síðustu og verstu atburðir ættu að opna augu manna fyrir því, að það er knýjandi nauðsyn að fara nýjar leiðii' í uppeldismálum. □ ur í fjallinu norðan Göngu- skarðs. Sendi hann hund eftir þeim og hlupu þær niður á klettanef, sem gengur fram í Árbaugsá. Þar voru komnir for ystusauðir þeir, er fyrr getur. Hundurinn stóð fyrir þeim á klettanefinu, en bóndi stökk á annan sauðinn. Urðu þar hinar hörðustu sviptingar og liöfðu þeir ■ borizt fram á klettabrún- ina, þegar Jóni tókst að ná þeim tökum er dugðu. Batt hann nú sauðinn með mittisól sini og náði hinum litlu síðar á sama stað og með sama hætti. Forystusauðir þessir voru hin mestu villidýr og óvenjulega harðvítugii', sem marka má af því, að sauður sá, er Jón batt með mittisólinni, hafði nær slitið hana í sundur, þegar félagi hans var handsamaður, var hún þó sterk leðuról. Fengu menn ekki slitið hana er það reyndu. Forystusauðirnir, sem voru frá Hálsi í Kinn, eru nú komnir heim til sín. □ Eldbjarmi frá Öskju ÓfeigsstöSum, 13. nóvember. — Þessa dagana er framúrskar- andi blíðviðri og á kvöldin bjarmar af eldinum í Oskju, þegar heiðskirt er, svo sem ver- ið hefur síðustu kvöldin. Virðist ekkert lát á gosinu. Nokkur Bjarman settur í embætti við hátíðlega guðsþjónustu að Lauf ási. Við guðsþjónustuna var margt manna og þar af 8 prest- vígðir menn. Prófasturinn í Húsavík, séra Friðrik A. Friðriksson, flutti ræðu frá altari og setti hinn nýja prest inn í embættið. Fofmaður sóknarnefndar, Sig urbjörn Benediktsson, bauð prestshjónin velkomin og flutti ljóðakveðju frá Magnúsi Jóns- syni stöðvarstjóra. • Allir kirkjugestir nutu góðra veitinga á heimili prestshjón- uggur er í mönnum út af þess- um eldsumbrotum, ef vera kynni að gos þetta breyttist í öskugos. í dag á merkismaður hér í sveit afmæli, og er það Jón Sig- urgeirsson, bóndi og hagleiks- maður í Ártúni. Hann hefur tekið mikinn þátt í smíði hey- vinnuvéla og uppsetningu heim ilisrafstöðva. Rjúpur eru fremur sjaldséðar, svo sem marka má af því, að duglegasta skyttan hefur ekki fyllt hundrað ennþá. Á laugai'daginn kom fjöldi bænda saman að Hólmavaði til að ræða verðlagsmál land- búnaðarins. Gestur fundarins var Arnór Sigurjónsson starfs- maður Hagstofunnar og flutti han.n ýtarlegt erindi um þessi mál af fullkomnu hlutleysi. — (Ályktanir fundarins birtar annars staðar.) Allt fé er við hús, en lítið er búið að gefa ennþá. □ Góð haustvertíð Dalvílc, 14. nóvember. Haust- vertíð hófst 22. september með róðri stærri bátanna. En eftir sláturtíð fjölgaði bátum, sem stunduðu róðra. Aflinn hefur verið fremur góður. Síðastliðna viku var róið dag hvern og það anna. Kona séra Jóns Bjarmans er Jóhanna Pálsdóttir. Undanfarin 3 ár hafa þau hjón verið búsett í Lundar í Manitoba og séra Jón verið þar starfandi prestur. □ GAMALT HÁLSMEN í SÍÐASTLIÐINNI viku fannst í gömlum bæjarrústum að Hall- bjarnarstöðum hálsmen, senni- lega úr messing, lítið eitt stærra en 2 kr. peningur. Er það hringmyndað með stöfun- um IHS festum innan í hring- inn. Menið var ekki ryðslegið. sem er þessari viku. Stærri bát- arnir fá 6—8 tonn í róðri og þeir minni 3—4V2 tonn. Skip útgerðarfélagsins hafa selt afla sinn í Þýzkalandi. Björgúlfur kom í sl. viku úr söluferð. Seldi 65 tonn fyrir 51700 mörk. Hann og Björgvin eru nú á veiðum. Þann 9. þ. m. opnaði Árni Arngrímsson nýja verzlun á Dalvík og heitir hún Verzlunin Höfn. Atvinna er góð. Starfandi eru tvær fiskvinnslustöðvar og hrað frystihúsið. Aflinn er saltaður, frystur og hertur. □ Nýr skóli á Húsavík Húsavík 14. nóv. Á laugardag- inn hóf tónlistarskóli starf í fyrsta sinn á Húsavík. Aðal- kennari er Ingibjörg Stein- grímsdóttir. Kenndur er píanó- og orgelleikur, ennfremur radd beiting. Skóli þessi á að starfa í 3 mánuði. Nemendur eru 20. Slátrun lauk hér 19. okt. sl. Alls var slátrað 37325 sauðkind- um, og var meðalvigtin 14,28 kg. Það er heldui' betra en í fyrra, en þá var meðalþungi 13,86 kg. Þyngsta dilk átti Guð- finna Stefánsdóttir, Vogum við Mývatns, það var einlembings- hrútur og vóg hann 30,5 kg. Fréttabréf frá Svatbarðsströnd

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.