Dagur - 15.11.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 15.11.1961, Blaðsíða 6
6 MJÓLKURFLUTN- INGAFÖTUR 30 Itr. stál. V.-þýzkar. VERZLUNÍN EYJAFJÖRÐUR H.F. GÆSADÚNN og HÁLFDÚNN í \/2 kg. pokum. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Vélatvisfur Hvítur, hreinn. VERZLUNIN EYJAFJÖRDUR H.F. Linoleumdúkar og renningar Höfum fengið nokkrar birgðir af þessari ódýru vöru. Sendum gegn póstkröfu um land allt. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. BINGO verður að Hótel KEA sunnudaginn 19. nóv. kl. 21.00. SPILUÐ VERÐA 10 BINGÓ GÓÐIR VINNINGAR: M. a. flugfar Akureyri—Reykjavík—Akureyri. Dansað til kl. 1. — H. H. og Ingvi Jón skemmta. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Framsóknarfélögin á Akureyri. BARNA JAPÖNSKU Crepe-sokkabuxur Terylene- (brugðnar) á 3—12 ára. SKYRTURNAR Dökkbláar, dökkgrænar og drapplitar. KOMNAR. Mjög ódýrar. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. ÚTLENDIR Crepe- „Princess“ HERRASOKKAR GOTT VERÐ. DÖMUPEYSUR KAUPFÉLAG Verð frá kr. 220.00. VERKAMANNA VERZLUNÍN DRÍFA Vefnaðarvörudeild Simi 1521. FINNSK BÚSÁHÖLD: STÁL-HNÍFAPÖR í gjafakössum SKAFTPOTTAR NÝKOMIN LÍTRAMÁL KAUPFÉLAG DISKAGRINDUR VERKAMANNA POTTAR, 13-25 lítra ÞEYTARAR Kjörbúð. POTTAGRINDUR NÝ KJÓLAEFNI Galv. BLIKKPOTTAR Nýkomið. FALLEG DRENGJAFÖT VÉLA- OG úr ull og poplín í úrvali. BÚSÁHALDADEILD VERZLUNIN LONDON TIL LEIGU herbergi, ásamt eldunar- plássi. Sérinngangur. Uppí. í Strandgötu 39. TIL LEIGU 1—2 herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Sími 1279 eftir kl. 5. NYKOMIÐ! MOHAIR húfur og treflar á börn. ULLARGARN vestur-þýzkt. Mjög gott og ódýrt. BARNASKJÖRT (stíf) frá tveggja ára. VERZLUNIN HEBA Kaupvangsstræti 3. Sími 2772. KAUPIÐ JÓLAFÖTIN meðan úrvalið er mest. Höfum gott úrval af DRENGJA- JAKKAFÖTUM MATROSAFÖTUM PEYSUM VESTUM SKYRTUM BINDUM SLAUFUM SOKKUM BARNAÚLPUR í úrvali. KARLMANNAFÖT og FRAKKAR KVENÚLPUR úr ullarefnum kr. 1290.00 og margt fleira. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. GöIlbroHz Fæst nú hjá okkur. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. FRAMTÍDAR- ATVINNA! Ungan röskan mann vantar okkur. Þarf að hafa bílpróf. NÝJA-KJÖIBÚÐIN ELDRI ÐANSA KLÚBBURINN Dansleikur laugardaginn 18. nóvember kl. 9 e h. í Alþýðuhúsinu. Stjómin. SPILAKVÖLD Næsta spilakvöld Berkla- verndar á Akureyri verð- ur í Alþýðuhúsinu 17. nóv. kl. 8.30. Góð kvöld- verðlaun. Ðans á eftir. Skemmtinefndin. SKEMMTIKVÖLD Næsta skemmtikvöld Verkamannafélags Akur- eyrarkaupstaðar og Verka kvennafélagsins Einingar verður í Alþýðuhúsinu föstudagskvöldið 17. nóv. Hefst með félagsvist kl. 8.30, en að henni lokirini verður dansað. Góð verðlaun. Skemmtinefndin. NÝKOMIÐ; BORVÉLAR, margar stærðir JÁRNBLAKKIR, rnatgar stærðir Plast ÞVOTTASNÚRUEFNI Yfirfalsaðar GLUGGALAMIR BRÉFALOKUR KRÓMUÐ RÖR, 2 þykktir Gylltir HORNLISTAR, 2 stærðir PLASTLISTAR á borðkanta NYLONKAÐALL, margar þykktir o. m. fl. GRÁNA H. F. Rauðkál þurrkað Blandað grænmeti þurrkað Kokosmjöl Sakkarín Hrísgrjón í pk. og 1. vigt Baunir gular og grænar Kandís NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN CEYLON TE PICWICK TE LIPTON’S TE NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Niðursoðnir ávextir: Ferskjur hálfdósir heildósir Blandaðir ávextir hálfdósir heildósir 3 kg. dósir NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN NÝIR ÁVEXIR: Appelsínur Epli Delecious Dönsk Epli 2 tegundir Cítrónur Bananar NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN AUGLÝSIÐ í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.