Dagur - 15.11.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 15.11.1961, Blaðsíða 7
7 NÝJAR BÆKUR FRÁ MENNINGARSJÓÐI Verð Verð til í fél.m lausas. Siöustu þýcld IjóÖj Magnús Ásgeirsson 120.00 150.00 VUS opinn gluggn, laust mál eftir Stein Steinarr 108.00 135.00 Undir vorhimni, bréf Konráðs Gíslasonar 80.00 100.00 Litli priiisinn, þýðing Þórarins Björnssonar 80:00 100.00 Sagnarilaritin Slurla, eftir Gunnar Benediktsson 115:00 145.00 íslenzk mannanöfn, eftir Þorstein Þorsteinsson 100.00 130.00 Æskan og dýrin, eftir Bergstein Kristjánsson 60.00 80.00 Rikishandbók íslands, nauðsynleg handbók öllum stofnunum 400.00 Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Umboð á Akureyri: Prentverk Odds Björnssonar h.f. Sendisvifiimi óskast Bifreiðaverkstæðið Þórsliamar li.f Bókamarkaður okkar 1961 verður í Gildaskála KEA, og hefst á morgun, fimmtu- dag, 16. nóvember, og verður opið til kl. 10 á kvöldin. Aldrei liefir verið meira úrval góðra og ódýrra bóka á boðstólum en nú, og má t. d. nefna geysimikið af barna- og unglingabókum frá 5 krónum, auk ótal margs, annars, bæði til fróðleiks og skemmtunar. Mik- ið af bókunum er tilvalið til jólagjafa. Notið því tæki- færið og komið sem fyrst, meðan úr nógu er að velja. BÓKAVERZLUNIN EÐDA H.F. RITSAFN með mánaðarlegum afborgunum: ÞJÓÐSÖGUR JÓNS ÁRNASONAR, 1.-6. bindi RITSAFN DAVÍÐS STEFÁNSSONAR, 1.-6. bindi RITSAFN H. K. LAXNESS, alls 16 bindi Kynnið ykkur skilmálana. BÓKAVERZLUNIN EDÐA H.F. Sími 1334. — Akureyri. S + 1 ± & £ © t Alúðarþakkir til vina og vandamanna, er glöddu mig á 75 ára afrnœli minu, þann 20. október si&astliðinn, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. KRISTJÁN HALLDÓRSSON, Klœngshóli, l t t t t 1 I Útför HALLGRÍMS VALDIMARSSONAR fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 15. nóv. kl. 13.30 Leikfélag Akureyrar. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför GESTS JÚLÍUSSONAR frá Vindheimum. Aðalbjörg Sigurjónsdóttir og aðrir aðstandendur. ■ ■iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilii* I Nýja-Bíó I i Sími 1285 [ i Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 i Miðvikudagskvöld: \ | Hinar djöfullegu I i Les Diaboeiques - The fiends i i Geysispennandi, óhugnanleg i i og framúrskarandi vel gerð = i frönsk stórmynd, gerð af i = snillingnum Henry-Georges i i Clauzot, sem meðal annars i i stjórnaði myndinni „Laun i i óttans“. Óhætt mun að full- i i yrða, að jafn spennandi i i og taugaæsandi mynd hafi i i varla sézt hér á landi. — i i Danskur texti. i Vera Clauzot, I i Simone Signoret, i I Paul Meurisse. i i Endursýnd kl. 8.30. i i Bönnuð innan 16 ára. i ?u mjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii 11111111111111111111111111» IIUIIIIIIIIIII n» I BORGARBÍÓ I i Sími 1500 f i Afgr. opin frá kl. 6.30 e. h. i I NEKT ÖG DAUÐI I Í Frábær amerísk stórmynd i i litum og i i gerð eftir hinni frægu og i Í umdeildu metsölubók „The [ i Naked and the Ðead“, eftir i i Norman Mailer. i = Bönnuð yngri en 16 ára. i i Aðalhlutverk: Í Aldo Ray, [ i Cliff Robertsson, i i Raymond Massey, I Lili St. Cyr — o. fl. ' [ viiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii* BIFREIÐIN A-1004 er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Bifreiðin er í góðu lagi og vel með far- in. Væntanlegum kaup- endum veittar upplýsing- ar í síma 2395. BIFREID TIL SÖLU Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 2582. WILLY’S JEPPI TIL SÖLU. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 1301. Haglaskot Cal. 12 No: 1, 2, 3, 0, 2.0 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD □ Rún 596111157.: Frl.: I. O. O. F. — 14311178V2 — F. tn. e. — Mcssað í kapellu Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr.: 29 — 13 — 674 — 203. — . S. Nýja pípuorgelið í Akureyr- arkirkju verður vígt 26. nóv. Möðruvallakl.prestakall. — Messað í Glæsibæjarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. ■ Zíon. Sunnudaginn 19. nóv.: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Fundur í Kristniboðsfél. kvenna kl. 4 e. h. Allar konur vel- komnar. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Jólamerki Kvenfél. Framtíð- arinnar til ágóða fyrir Elliheim- ilissjóð, fást á Pósthúsinu. — Munið jólamei'ki Framtíðarinn- ar. StangveiðiféJ. Flúðir heldur árshátíð á laugardaginn. Nauð- synlegt er að tryggja sér miða í tíma. — Sjáið nánar augl. á öðr um stað í blaðinu. Stangveiðifélagið „Straumar“ hefur árshátíð sína 25. nóv. Sjá augl. í blaðinu í dag. Kvöldvaka. Austfirðingafé- lagið hefur kvöldvöku í Bjargi (félagsheimili Sjálfsbjargar) föstudaginn 17. nóv. kl. 8.30 síðdegis. Til skemmtunar verð- ur ný kvikmynd af Austurlandi, Héraði og fjörðum. (Edv. Sig- urgeirsson), og félagsvist. — Austfirðingar, komið með gesti. Kvöldvökunefndin. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Systrakvöld n.k. fimmtud. kl. 8.30 síðdegis. — Kaffidrykkja, skemmtiatriði, dans. — M. A. hljómsveitin leikur. — Bræð- urnir sérstaklega boðnir á fundinn. — Systur, fjölmennið. Undirbúningsnefndin. NYJA-BÍÓ sýnir um helgina hina heimsfrægu stórmynd: „Gistihús sælunnar sjöttu“ með Ingrid Bergman í aðalhlutverki. Myndin byggist á sögu Alan Burgess, „The small Woman“, sem komið hefur út á íslenzku. Frá Þýzk-íslenzka félaginu. Kvikmyndasýning í Geislagötu 5, efstu hæð, föstudaginn 17. nóv. næstk. kl. 8.30 síðdegis. — Stjórnin. Frá Leikfélagi Akureyrar. — Æfingum á Bör Börson er nú að ljúka og verður frumsýning væntanlega n.k. þriðjudag. Fundur verður haldinn í Sál- arrannsóknafélaginu á Akur- eyri mánudaginn 20. nóv. n.k. kl. 9 síðdegis í Landsbankasaln- um. Sr. Benjamín Kristjánsson flytur erindi, sem hann nefnir: Lífið eftir daúðann. Stjórnin. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur afmælisfund að Stefni fimmtudaginn 16. nóv. kl. 8.30 e. h. — Félagskonur, fjölmennið og hafið kaffi með. Brauð á staðnum. — Skemmtiatriði. — Stjórnin. Læknavakt: Miðvikudaginn 15.: Bjarni Rafnar, sími 2262. — Fimmtudaginn 16.: Erlendur Konráðsson, sími 2050. — Föstu daginn 17.: Sigurður Olason, sími 1234. — Laugardaginn 18.: Olafur Olafsson, sími 1211. — Sunnudaginn 19.: Inga Björns- dóttir, sími 2611. — Mánudag- inn 20.: Bjarni Rafnar, sími 2262. — Þriðjudaginn 21.: Er- lendur Konráðsson, sími 2050. Hjúskapur. Á laugai'daginn voru gefin saman í hjónaband Arnheiður Jónsdóttir frá Ak- ureyri og Haraldur Stefánsson bóndi á Breiðumýri í Reykja- dal. Aðalfundur Karlakórs Akur- eyrar verður í húsi kórsins við Laxagötu 7 miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. Dráttarvélanámskeið það, er Búnaðarsamband Eyjafjarðar hefur áður auglýst hér í blað- inu, verður haldið á Akureyri. Forstöðu veitir Stefán Þórðar- son, ráðunautur sambandsins og gefur hann allar upplýsingar. Sími á verkstæðinu ei' 2084. Nú er rétti tíminn að láta klippa TRÉ OG RUNNA. Jens Holse, garðyikjufr., Kaupvangsstræti 3. Sími 2144. ORGELKENNSLA Gígja Kjartansdóttir, Þingvallastræti 29. BIFREIÐAKENNSLA Tek nemendur í bifreiða- akstri. Svan Ingólfsson, sími 2426. ÓSKILAFÉ á Svalbarðsströnd: 1. Hvít ær, kollótt. Mark ólæsilegt. Alum-inium- merki í vinstra eyra. 2. Mórauður lambhrútur. Mark: Sýlt h., markleysa v. Aluminiummerki í h. eyra. Upplýsingar gefur Þór Jóhannesson, Þórsmörk. ÓSKILALAMB í haust var mér dregin svört gimbur, með márki sonar míns, biti framan hægra, l)iti framan og fjöður aftan vinstra. Lamb þetta mun hann ekki eiga og getur sá, sem getur sannað eignarrétt sinn, vitjað andvúðis þess til mín, að frádregnum kostnaði. Sigurður Jónsson, Ásláksstöðum, Glæsibæjarhreppi. ÓSKILAHESTUR A Ytra-Hóli í Kaupangs- sveit er óskilahestur. Dökkrauður nteð lítið Ijósara fax. Mark: Biti fr. vinstra — gæti verið vagl- skora. — Hesturinn er áð- ur auglýstur og verður seldur sem óskilafé, ef réttur eigandi gelur sig ekki fram innan 14 daga frá birtingu þessara aug- lýsingar. Sigfús Hallgrímsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.