Dagur - 10.01.1962, Side 3
3
ÁrshátíÖ
SKAGFIRÐINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI
verður í Æþýðuhúsínu laugardagmn 13. janúar kl.
8.30 síðd. — Aðgönguniiðar verða seldir þar á staðn-
um miðviku- og iimmtud. 10. og 11. janúar kl. 8—10
síðd. — Meðal skemmtiatriða verður söngur Smára-
kvartettsins-. — Fjölmennið og takið með vkkur gesti.
STJÓKNIN.
VÍLJUM RÁÐA SKRIFSTOFUMANN
Góð bókhaldsþekking og tungumálakunnátta nauð-
synleg. Umsóknarirestur til 13. janúar. Uppk geíur
HAUKUR ÁRNASON, sími 2308.
H A G I H, F.
UTSALA
í dag (10. janúar) hefst ÚTSALA. — Seldar verða:
KÁPUR, DRAGTIR, POPLÍNKÁPUR, KJÓLAR,
MORGUNSLOPPAR, PILS og I3LÚSSUR.
Verð á kápum frá kr. 500.00 — Verð á drögtum frá
kr. 300.00. — Vcrð á poplinkápum frá kr. 500.00. —
Verð á kjólum frá kr. 100.00. — Verð á morgunslopp-
um frá kr. 350.00. — Verð á pilsum frá kr. 100.00. —
Verð á blússum frá kr. 50.00.
VERZLUN B. LAXDAL
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Til sölu er, vegna brottfarar úr bænum, íbúð í raðhúsi,
5 herbergi, eldhús, bað, þvottahús og geymslur. —
íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingár gefur
RAGNAR STEINBERGSSON, HDL.,
símar 1459 og 1782.
ATVINNA!
Ungur maður óskar eftir
kvöldvinnu.
(Margt kemur til greina.)
Uppl. í Kringlumýri 14.
ATVINNA!
Stúlka óskast nú þegar að
Hótel KEA til afleysinga
í eldhús og ,.Búffet“,
vaktavinna. — Uppl. á
skrifstofu hótelsins.
ATVINNA!
Reglusamur maður óskar
eftir léttri vinnu, helzt
einhvers konar algreiðslu-
starf. — Tilboð merkt
„vinna“ leggist inn á afgr.
blaðsins.
ATVINNA!
Stúlka óskast til eldliús-
starfa. — I-Iátt kaup, frítt
fæði. Uppl. kl. 2 daglega.
FIÓTEL AKUREYRI
Sími 2525
TIL SÖLU:
Þriggja tonna trillubátur.
Svavar Gunnþórsson,
Grenivík.
ÞILFARSBÁTUR
í smíðum er til sölu
(9—10 tonn). Tilbúinn til
afhendingar í apríl.
Uppl. í síma 1638
eftir kl. 7 e. h.
BARNAVAGN
TIL SÖLU.
Uppl. í sínra 1671.
HESTUR TIL SÖLU
Atta vetra gamall reið-
hestur til sölu.
Uppl. í sínra 2296
eftir kl. 5 á daginn.
TIL SÖLU:
Nýleg Khöler-saumavél,
rafknúin.
Uppl. í síma 2698.
Saltað
HROSSAKJÖT
NÝJA-KJÖIBÚÐIN
VILJUM RÁÐA BYGGINGAFRÆÐING
Umsóknarfrestur til 13. janúar. — Upplýsingar gefur
HAUKUR ÁRNASON, sími 2308.
II A G I H. F.
SKÍM
allar stærðir.
SKAUTAR
á skóm og lausir.
Póstsendum.
JÖRÐIN HJALTASTAÐIR
í Skíðadal, Svarfaðardalshreppi, er til sölu eða leigu í
fardögum 1962. Á jörðinni er íveruhús úr timbri járn-
kl'ætt, fjós fyrir 12 gripi, hlaða, votheysgryfja og
mjólkurhús-. Enn fremur nýleg fjárhús fyrir 130 fjár
ásamt með hlöðú. Ræktað land ef 15 ha. allt véltækt
og girt. Sími er á staðnum. Upplýsingar gela undir-
ritaður og eigandi jarðarinnar Steingrímur Sigurðs-
son, Uppsölum, Svarfaðardal.
ODDXTEI SVARFAÐARDALSHREPPS.
Járn- og glervörudeild
GÆSAÐÚNN
I. fl. yfirsængurdúnn
HÁLFDÚNN
ÆÐARDÚNN
Póstsendum.
Járn- og glervörudeild
ÓDÝRIK
KULDASKÓR
Stærðir 28-41.
Verð' frá kr. 89.00.
BARNASTÍGVÉL
Stærðir 23—30.
Skíða- og skautaskór
og klossar
kr. 210.00.
BLEYJUR
BLEYJUEFNI
BLEYJUBUXUR
SKYRTUR
NAFLABINDI
PLASTBUXUR
BARNAPÚÐUR
BARNAKREM
SNUÐ
PELAR
og margt til
SÆNGURGJAFA.
VERZL. ÁSBYRGI
PÓLAR
raf geymar
Allar stærðir - í bifreiðar,
vélbáta og landbimaðarvélar.
Útsöíustaðir:
K. E. A. Akureyri.
Guðm. Kristjánssou, (Hleðsla og viðgerðir.)
Bilreiðaverkstæði K.E.A., Dalvík.