Dagur - 30.05.1962, Side 6

Dagur - 30.05.1962, Side 6
6 v Framsóknarmenn! AÐALFUNBUR íulltrúaráðs Framsóknarfélags Ey- firðinga 1962, verður haldinn í skrifstofu Framsókn- arflokksins á Akureyri þriðjudaginn 12. júní n. k. — Þess er vænzt, að allar félagsdeildir hafi þá haldið aðal- ■fundi og kjörið í fulltrúaráð og fulltrúa á Kjördæmis- þing. Staðartungu, 28. maí 1962. EINAK SIGFÚSSON. GÓÐ HÚSGÖGN Tvísettir KLÆÐASKÁPAR, ljósir og dökkir, á kr. 2.730.00. RÚMFATASKÁPAR, þrjár tegundir, á kr. 1.485.00. Nýir SVEFNBEKKIR með rúmfatageymslu. Aklæði eftir eigin vali. Verð kr. 2.980.00. SKRIFB0RÐ frá kr. 1.790.00. Greiðsluskilmálar. HÚSGAGNAVERZLUNIN EINIR SÍMI 1536 DYLON LITIR Allar tegundir. - Sjáið útstillinguna. NÝLENDUVÖRUDEiLD YELASÚPUR Aðeins kr. 9.50 pakkinn. NÝLENDUVÖRUDEILD 06 ÚTIBÚIN Jaffa appelsíimr Epli Cítrónur Bananar NÝLENDUVORUDEILD OG ÚTIBÚIN KARLMANNAFÖT - KARLMANNAJAKKAR BUXUR, Terylene - SKYRTUR, hvítar og mislitar SPORTSKYRTUR KARLMANNAPEYSUR - Ný tegund frá HEKLU BINDI - S0KKAR NÆRFÖT - NÁTTFÖT HERR ADEILD VINNUVÉLAR JARÐÝTA (Catepillar D 8) til hvers konar jarð- vinnslu. DRÁTT ARBÍLL til hvers konar þunga- vélaflutninga. BÍLKRANI LOFTPRESSA Vinnuvélar s.f. AKUREYRI Símar: 2209, 1644, 2075. NÝKOMNAR SILKIPOPLÍNKÁPUR frá Hollandi. Aðeins stór númer. Nýjasta snið. Höfum einnig fengið plysseruð TERYLENEPILS frá Hollandi, Ítalíu og Spáni. GLÆSILEGT ÚRVAL, YFIR 40 LITIR. VERZLUNIN HEBA SÍMI 2772 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSH) Á AKUREYRI óskar að ráða starfsStúlku nú þegar. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. FÉLAG HLJÓÐFÆRA- LEIKARA, Akureyri heldur FUND í Alþýðu- húsinu fimmtud. 31. maí kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Kauptaxtinn. Áríðandi að allir félags- menn mæti stundvíslega. Stjómín. Dalvík - Akureyri Frá og með 1. júnf, tvær ferðir á dag-. Frá Dalvík virka daga kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. nema laugardaga ein ferð kl. 8 f. h. Frá Akureyri kl. 12.30 og 6 e. h. virka daga nema laugardaga kl. 1 e. h. Helgidaga: Frá Dalvík kl. 10 árdegis og kl. 7 e. h. Frá Akureyri kl. 5'og 11.30 e. h. SÉRLEYFISHAFI.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.