Dagur - 27.06.1962, Síða 3

Dagur - 27.06.1962, Síða 3
3 SÍLDARSTÚLKUR Síldarstúlkur vantar til Raufarhafnar á söltunarstöð ÓÐINS í surnar. Gott húsnæði. Báðar ferðir fríar. — Upplýsingar gefur Jón Ingimarsson, sími 1544. HÚSÍÐ SÓLGARÐAR Á HJALTEYRI er til sölu. 100 fermetra hæð og kjallári undir helm- ing. Olíukynding. Allar upplýsingar gefur Jóhannes Björnsson, Hjalteyri, sími 21. BÆNDUR ATHUCIÐ! Herskáli (braggi), er stendur gegnt Smurstöð Þórs- hamars á Gleráreyrum, er til sölu til niðurrifs og brottfluthings úr bænum. Upplýsingar gelur Knútur Otterstedt, sírrti 1148, Akureyri. TILKYNNING Nr. 6/1962. Verðlagsnefnd Itefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá vélsmiðjum megi hæst vera, sem hér segir: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar kr. 50.65 kr. 78.70 kr. 95.20 Aðstöðarmenn - 40.90 - 59.70 - 72.70 Verkamenn .... - 40.25 - 58.75 - 71.55 Verkst j órar .... - 55.70 - 86.55 - 104.70 Sveinar eftir 3ja ára starf hjá sama fyrirtæki . . - 52.95 - 82.30 - 99.55 Sveinar eftir 5 ára starf hjá sama fyrirtæki . . - 54.10 - 83.95 - 101.60 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrári se:n því nemur. Reykjavík, 22. júní 1962. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Nr. 5/1962. Arerðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð .hvgrpar seldrar vinnustundar hjá bifreið'avérkstæðúm' ifiégi liæst vera, sem hér segir: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar , kr. 48.20 kr. 75.00 kr. 90.65 Aðstoðarmenn . - 40.90 - 59.70 - 72.70 Verkamenn . . . . - 40.25 — 58.75 - 71.55 Verkstjórar . . . . - 53.05 - 82.50 - 99.70 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari se.n því nemur. Reykjavík, 22. júní 1962. VERÐLAGSSTJÓRINN. ÁÆTLUNARFERÐIR Akureyri - Raufarhöfn Frá AkurCyri: Miðvikudaga og laugardag kl. II árd. Frá Raufarhöfn: Þriðjudaga og föstudaga kl. 8 árd. Afgreiðsla á Akureyri hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. SÉRLEYFISHAFI. Þér þurfið einnig að fara í ferðalag og hinar ný.tízkulegu og hraðdeygu ViscountTIugvélar Flugfélagsíns Stytta flugtfmann í aðeins 5 klukkustundir til Kaupmannahafnar. Það er bæði auðvelt og þægilegt að fljúga með Flugfélagi íslands. Viscountflugvélar félagsins fljúga hærra og hraðar en aðrar flugvélar í förum milll Islands og útlanda, og eru þær búnar beztu flugvélahreyllum sem völ er á - hinum heimskunnu Rolls Royce Dart-hreyflum. Þér verðið þeirrar þjónustu aðnjótandi, sem átt hefir sinn þátt I vaxandi vinsældum félagsins undanfarin ár. I sumar fara Viscountskrúfuþotur Flugféiagsins 12 ferðir á viku frá Reykjavlk tll Kaupmannahafnar, Glas’gow, Lundúna, Hamborgar, Osló og Björgvinjar. Ráðgizt um flugferðir við ferðaskrifstofu yðar eða AKUREYRINGAR! AKUREYRINGAR! Allar upplýsingar um NSU-PRÍNZ4 bifreiðarnar fást á bifreiðaverkstæði Lúðvíks Jónssonar á Akureyri. FALKINN H.F. - REYKJAVÍK N ý k o m n a r Stiuteraia PEYSUR Verð frá kr. 223.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. r Höfum trausta fjallabíla til hópferða. Getum einnig lagt til tjöld og hitunartæki, ef þörf krefur. ANGANTÝR og VALGARÐUR. (Sími um Saurbæ.) Nýja sendibílastöðin a&cð 0áp/ BILALEIGAN AKUREYRI

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.