Dagur - 27.06.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 27.06.1962, Blaðsíða 7
Auglýsing frá Bílstjórafélagi Akureyrar Sumarbústaðui' félagsins að Tjarnargerði hefur verið opnaður. Félagar! Notið ykkur að dvelja á þessurn fagra og kyrrláta stað. Allar upplýsingar gefnar og pöntunum veitt mótttaka alla daga í síma 1244. Á kvöldin í síma 2232. TJARNARGERÐISNEFND. Bændur athugið! Þeir, sem ætla að bera KJARNA á, á milli slátta, vin- samlega gerið pantanir eða endurnýið pantanir til vor fyrir 5. júlí n. k. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA S © Hjarlanlega pakka ég vinum, og vandamönnum % heillaskeyti, heimsóknir og höfðinglegar gjafir á 60 ára © % afmœli minu 19. júni sl. % •fr -t | LAUFEY ÞORLEIFSDÓTTIR. | Ú tför móður okkar MARGRETHE SCHIÖTH verður gerð frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 28. júní kl. 2 e. h. Börnin. STEINGRÍMUR GUÐMUNDSSON frá Breiðagerði, Lýtingsstaðahreppi, andaðist á Sjúkrahúsi Sauðárkróks laugardaginn 23. júní. — Útförin verður ákveðin síðar. Vandamenn. Eiginkona mín DAGMAR SOFFÍA SIGURJÓNSDÓTTIR, Strandgötu 35 B, andaðist á sjúkrahúsinu á Akureyri, laugardaginn 23. júní. — Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 30. júní kl. 2 e. li. Jóhanu Valdimarsson, börn og barnabarn. Eiginkona mín, þorgerður JÓNSDÓTTIR HÖRGDAL frá Patreksfirði, verður jarðsett frá Lögmannshlíðarkirkju miðviku- daginn 27. júní, kl. 2 síðdegis. Óski einhverjir að minnast hennar, er þeim bent á Kristniboðið í Konsó. Bílferð frá vegamótunum við Ásgarð kl. 1.30. Reynir Þ. Hörgdal. IMBMMIWai ■IIHIM W liHHI lllftllHWFimMWf l.dMTTMM—tC3M8BBWWBB8K1 Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför KONRÁÐS VILHJÁLMSSONAR. Sérstakar þakkir sendum við læknunum Pétri Jóns- syni og Ólafi Sigurðssyni fyrir hlýja umhyggju í sjúk- leika hans. Þórhalla Jónsdóttir. Steinunn Konráðsdóttir, Friðþjófur Gunnlaugsson. Kristín Konráðsdóttir, Aðalsteinn Tryggvason. Sólveig Axelsdóttir, Gísli Konráðsson. Bílasala Höskuldar Hvort sem þér ætlið að kaupa bíl eða selja bíl, jtá liggur leiðin að Bílasölu Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. Bílasala Höskuldar hefur til sölu VOLKSWAGEN 1962. Ekinn 5 þús. km. Bílasala Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. TIL SÖLU: Opel Caravan, árg. 1955. \'el með farinn og í ágætu lagi. Upplýsingar í Eiðsvallagötu 24, niðri. TIL SÖLU: Ford-Station bifreið, árgerð 1956. Skipti á Volkswagen eða Opel koma til greina. Upplýsingar í Hrafnagilsstræti 26. ÍBÚÐ ÓSKAST nú þegar. Uppl. í síma 1387 til kl. 7 e. h. HERJÍERGI TIL LEIGU. Gunnl. P. Kristinsson, Norðurbvggð 1 B. SUMARBÚSTAÐUR til sölu, mjpg ná.lægt bænum. Bílasala Höskuldar Sími 1909 ATVINNA! Hótel út á -landi vantar- tvær framreiðslustúlkur í sumar. Uppl. í síma 2074. H Ú S A S M I Ð U R óskast nú þegar. Friðrik Ketilsson, sími 2748. ATVINNA! Mig vantar UNGLING í sumar. Hermóður Guðmunds- son, Árnesi, S.-Þing. Upplýsingar gefur Heiðrekur Guðmundsson sími 1918 og 1796. SAUMAKONUR óskast lielzt vanar. FATAGERÐIN HLÍF Upplýsingar gefur Jón Þórarinsson, sími 2438. MESSAÐ í Akureyrarkirkiu kl. 10.30 árdegis á sunnudaginn kemur (1. júlí). Sálmar nr.: 56 — 434 — 137 — 454 — 572. P. S. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 28. júní kl. 8.30 e.h. MATTHÍASARHÚS opið kl. 2-4 e. h. frá og með 28. þ. m. alla daga nema laugardaga. Matar- og kaffisjerviettur MOKKASTELL fleiri tegundir ÓDÝRU HÁLSFESTARNAR komnar aftur. BLÓMABÚÐ PEDIGREE- BARNAVAGN, sem nýr, til sqIu. Verð kr. 4000.00. ' Sími 1234. s KELLINAÐRA TIL SÖLU. Sími 2776. HEFI TIL SÖLU: H eysn úni ngsvél fyrir hest eða traktor eftir vild. Sanngjarnt verð. Stefán Jónsson, Skjaldarvík. TIL SÖLU: Þriggjg hektara erfða- éstuland, þar af 2 dag- slátta ræktað. Guðjón Elíasson, itafhoki 1, Glerárhverfi, B A R N A K E R R A TIL SÖLU í Gránufélagsgötu 16, niðri, norðurdyr. Góð SILVER-CROSS BARNAKERRA til sölu. Enn fremur stálvaski, 42x100 cm. Upplýsingar í Eyrarlandsveg 12, niðri. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. — Góð auglýsing gefur góðan arð. HJÚSKAPUR. — 19. júní voru gefin saman í hjónaband í Ak- ureyrarkirkju ungfrú Þor- björg Sigríður Þórarinsdóttir frá Dalvík og Jón Auðunn Guðjónsson frá Marðarnúpi. — Heimili þeirra verður að Marðarnúpi í Vatnsdal. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Bar- bara Ármannsdóttir, Mólandi, Glerárhyerfi, og Jón Vignir Olafsson, Akranesi. BÆJARBÚI þakkar innilega fyrir það, að í morgun (mánu- dag 25. júní) hafi veghefillinn farið um Löngumýrina í fyrsta sinn síðan snjóa leysti í vor, og vonar bréfritari að hann komi aftur fyrir haustið. FRA FERÐAFÉLAGI AKUR- EYRAR. Næsta ferð verður á Snæfellsnes fimmtudag 28. þ. m. Lagt af stað kl. 9 f.h. — Að Oskju föstudaginn 29. þ.m. kl. 5 e.h. Að Hraunsvatni í Oxna- dal sunnudaginn 1. júlí — (gönguferð). Lagt af stað kl. 10 f.h. — Skrifstofan opin á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 8—10, sími 2720. Utanfélagsfólki er heimil þátttaka. — Ferðir af- greiddar á sama tíma. LÉLEG LANDAFRÆÐI. í síð- asta Degi segir, að vatn það, er álagildrurnar hjá Sjávar- borg voru lagðar í, séu í sam- bandi við Höfðavatn. — Þetta mun þykja skrítin landafræði í Skagafirði, enda átti þar að standa Miklavatn, en ekki Höfðavatn. SLYSAVARNARFÉL. KONUR, Akureyri. Sumarferðin verð- ur farin laugardaginn 7. júlí. Nefndin. - „Enn að safna ...“ (Framh. af 5. síðu). meira á, á fleiri vegu. Til dæmis tók ég eftir því, að hér á landi eru íburðarmiklar veizlur, þar sem vestra myndi látið nægja aðbjóða gestum sama mat og drykk og heimfólkinu var ætl- aður. Gestrisni getur falist í allt öðru en mat og drykk og það er engin gestrisni að hafa slíkt yf- irdrifið. Meira virði er alúð og hin frjálslega gleði yfir því að : hittast.-Ég var einkum að hugsa um þetta á meðan ég var fyrir sunnan. Hér er maður eins og heima hjá sér. Dagur þakkar svörin og ósk- ar þeim hjónum góðrar skemmt- unar á fornum slóðum nú og góðrar heimferðar hinn 25. júlí, en þá er ráðgert að hinn fjöl- menni og myndarlegi hópur Vestur-íslendinga snúi heim- leiðis eftir þriggja vikna dvöl á íslandi. □ MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.