Dagur - 27.06.1962, Blaðsíða 8

Dagur - 27.06.1962, Blaðsíða 8
Frá kjördæmisþinginu a Laugum í Reykjadal Gunnar og Herdís í „Rekkjunni“. ,Rekkjan’ um landið 5) Kjördæmisþingið mælir eindregið með þeirri kröfu bænda, að bankarnir hækki frá því, sem nú er, lán út á land- búnaðarafurðir til samræmis við það hundraðshlutfall, sem þeir lána út á sjávarafurðir endanlega. Vill þó þingið benda á, að lán lit á þær eru of lág. Þá bendir þingið ennfremur á nauðsyn þess, að Seðlabankinn veiti afurðalán út á garðávexti. 6) Kjördæmisþingið vekur at- liygli á því, að útborganir Rík- issjóðs samkvæmt fjárlögum liafa ú árunum 1959 til 1962 tvö- faklazt, en því fer fjarri, að framlög til verklegra fram- kvæmda hafi hækkað að sama skapi. í þessu sambandi tekur þingið fram, að það telur, að eðiilegt væri, að benzín- og bif- reiðaskattar þeir, sem nú renna í Ríkissjóð, gangi eftirleiðis ó- skertir til vega-, brúa- og gatna- gerðar. FÖSTUDAGINN 15. júní var haldinn á Blönduósi sameigin- legur fundur fræðsluráðs Aust- ur-Húnavatnssýslu og oddvita allra sveitahreppa sýslunnar. — Þar var samþykkt af fræðslu- ráði að mæla með sameiningu skólaliverfa héraðsins og reisa sameiginlegan heimavistarskóla fyrir börn úr sveitahreppum sýslunnar. Oddvitar 6 hreppa lýstu yfir stuðningi við málið, en tveir oddvitar sögðust ekki vera við- búnir að taka afstöðu, en vildu ekki neita þátttöku. Þessir tveir hreppar hafa nokkra sérstöðu. Staður fyrir skólann er ætlað- ur á Reykjum á Reykjabraut og verður nú þegar hafizt handa um undirbúning málsins, svo sem leita eftir samþykki fræðslumálastjórnarinnar og fá- ist það, þá að útvega teikningar og svo framvegis. Er mikill áhugi í héraðinu fyrir því að þetta mál nái sem fyrst fram að ganga. Fimmtudaginn 14. júní var á Laugarbakka í Miðfirði sameig- inlegur fundur fræðsluráðs V,- Húnavatnssýslu og oddvita sveitahreppa sýslunnar. Þar var samþykkt af fræðslu- ráði að mæla með sameiningu skólahverfa héraðsins og reisa heimavistarskóla fyrir börn úr sveitahreppum sýslunnar, sem FEGRUN RÆJARINS SAGT ER, að margir bæjarbúar hafi mikinn hug á hvers konar snyrtingu og fegrun bæjarins, einkum vegna 100 ára afmælis- ins síðar í sumar. Margir afburðaljótir og sóða- legir staðir eru að vísu til enn þá, en þeim hefur fækkað og nú munu yfirvöldin taka sóðana í karphúsið, ef þurfa þykir. En það þarf líka að fegra hina fögru staði og má það heldur ekki gleymast. 7) Kjördæmisþingið lýsir von- brigðum sínum yfir því, að ekki skyldi á síðasta Alþingi fást viðunandi löggjöf um sérstaka stofnun og starfsemi, til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Lögin um Atvinnu- bótasjóð telur þingið algerlega ófullnægjandi í þessu skyni, enda framlag til sjóðsins að ræða, ef miðað er við hið svo- nefnda atvinnuaukningafé, sem veitt var á fjárlögum. Skorar þingið á alþingismenn Fram- sóknarflokksins að vinna að úr- bótum í þessum efnum. 8) Kjördæmisþingið leggur á- herzlu á, að gerð verði áætlun um skipulagða landþurrkun í kjördæminu og þá einkum í þeim sveitum, þar sem hlutfalls- lega mest samfellt ræktarlegt votlendi er, eða þurrlendi skort- ir til ræktunar eða beitar. Fel- ur þingið þingmönnum Fram- sóknarflokksins í kjördæminu þá myndi sennilega verða á Laugarbakka. Ekki var fullkomin einhugur á fundinum og munu sennilega 4 af 6 sveitahreppum sýslunnar verða með nú þegar, en Fremri- Torfustaðahreppur og Þverár- hreppur hafa lýst sig mótfallna einum sameiginlegum skóla fyr- ir allt héraðið. Fræðslui'áðið mun nú þegar hefja undirbúning að frekari framkvæmdum, því að áhugi er mikill í héraðinu að þessu lausn á skólavandamálinu fáist. (Frétt frá sýslumanni Ilún- vetninga.) SíWin komin og síldar- konur á leiðinni Raufarhöfn, 26. júní. Seley frá Eskifirði kom með fyrstu síld- ina, 300 mál, hinn 21. júní og var það góð síld, sem var fryst og brædd. Bjarmi frá Dalvík kom svo með 500 mál 23. júní, Seley aftur á sunnudaginn með 600 mál, og í gær kom Seley með 700 mál, Birkir; Eskifirði, með 600 mál og Hringver, Vest- mannaeyjum, með 500 mál. Sennilega hefst söltun þegar í dag. Smári frá Húsavík var að biðja um söltun áðan. Hann hef- ur 700 tunnur og nú fara fleiri skip að „melda“ sig, því að það var nokkur veiði í nótt. Kaupfél. Raufarhafnar keypti Hafsilfur, sem hefur saltað mest undanfarið. Hana átti Sveinn Benediktsson og fleiri. Söltun- arstöðvar verða hér 6, því að Skor er lögð niður, en fiskibát- ar hafa hennar pláss og veitir ekki af. Héðan róa 4 dekkbátar og 15—20 trillur og afla vel á línu. Allmargir karlmenn eru aö leita stuðnings Alþingis við gerð og framkvæmd slíkrar á- ætlunar. 9) Með skírskotun til aðkall- andi nauðsynjar þess að vanda þær sjávarvörur, sem út eru fluttar í samkeppni við vörur annarra fiskveiðiþjóða, felur kjördæmisþingið þingmönnum Framsóknarflokksins í kjör- dæminu að gangast fyrir því, að komið verði hérlendis upp fisk- iðnskóla, einum eða fleiri, þar sem matsmenn, verkstjórar og aðrir, sem þýðingarmikil störf vinna, eða vilja búa sig undir að vinna á þessu sviði, eigi kost hagnýtrar fræðslu, verklegrar og bóklegrar, sem fiskiðnað varðar. 10) Kjördæmisþingið vítir tómlæti ríkisstjórnarinnar við að leysa núverandi vandamál togaraútgerðarinnar m. a. á Ak- ureyri, þar sem hér er um sér- stakt þjóðhagsmál að ræða, sem stjórnarvöldum landsins ber að hafa forgöngu um að leysa. 11) Kjördæmisþingið tekur undir kröfu Búnaðarþings um, að felldir verði niður tollar og söluskatta raf innfluttum drátt- arvélum og varahlutum til þeirra. (Framhald á bls. 7.) [ Vetrarsíld\ eiðar | VETRARSÍLDVEIÐAR fyrir sunnan land og vestan hafa auk- izt mjög og má eflaust þakka það síldarleitartækjunum nýju og meiri síldarleit. Heildaraflinn að þessu sinni varð 1.514.660 uppmældar tunn- ur, þar af ca. 795 þús. frá ára- mótum. □ komnir hingað á plönin og í dag verður aukaflugferð með síld- arstúlkur að sunnan og munu þær drífa að næstu daga. □ Mikið vatnásvæði Ófeigsstöðum, 25. júní. Mjög eru slæmar heyskaparhorfur, lítil spretta og mikið kal. Snúninga- samt hefur orðið vegna sveitar- stjórnarkosninganna, sem fram fóru á sunnudaginn. Almenn samtök urðu um það, að dreifa fulltrúum sem jafnast um sveit- ina og mikil alúð lögð við það frá báðum sveitarhlutum, enda heppnaðist það mjög vel. Enn hefur ekkert veiðst í Skjálf- andafljóti, nema það hafi þá veiðst í gær. Nokkur áhugi er fyrir því meðal ýmissra bænda, að gerð verði tilraun til að gera allt Skjálfandafljót laxgengt frá ósum og allt til Svartár- vatns. Er það mikið vatnasvæði og líklegt talið af mörgum, að þarna sé um mjög mikla fram- tíðarmöguleika að ræða. — Á þessu vatnasvæði er einnig Djúpá og Ljósavatn. Ennfremur íshólfsvatn í Mjóadal. □ Á NÆSTUNNI mun leikflokk- ur úr Reykjavík leggja af stað í leikför út á land og sýna í öll- um helztu leikhúsum og félags- heimilum á landinu. Leikritið, sem sýnt verður í þessari leik- för, er hið vinsæla og skemmti- lega leikrit Rekkjan, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir 10 ár- um við afbragðsgóðar viðtökur. Sýningar á leiknum urðu 47 að meðtöldum nokkrum sýningum utan- Reykjavíkur. — Það er skemmst frá að segja, að þetta varð ein af vinsælustu leiksýn- ingum Þjóðleikhússins og hlaut leikurinn mjög góða dóma gagnrýnenda og leikhúsgesta Allir bátar farnir íit Ólafsfirði, 26. júní. — Á sunnu- dagskvöldið héldu 5 Ólafsfjarð- arbátarnir úr höfn áleiðis á síldarmiðin. Þeir eru þessir: Guðbjörg, Stígandi, Þorleifur Rögnvaldsson, Sæþór og Ólafur Bekkur. — Sæþór og Stígandi munu hafa feng'ið veiði í nótt og koma e.t.v. með fyrstu síldina í dag til söltunar, og tveir aðrir. Hér eru 3 söltunarstöðvar, eins og í fyrra: Sf. Stígandi, Jökull hf. og Auðbjörg. Fyrir hvítasunnu var ágætur afli á dekkbátana, en síðan tbk fyrir hann. Nú eru bæði trillur og dekkbátar að búa sig á hand- færaveiðar. □ Aðalfundur H. S. Þ. Húsavík, 26. júni. Aðalfundur HSÞ var haldinn á Húsavík í boði Völsungs um helgina. — Á fundinum mættu 33 fullti'úar frá íþróttafélögum og ung- mennafélögum víðsvegar af fé- lagssvæðinu, sem er Suður-Þing- eyjarsýsla. Meðal gesta voru eins og mörgum er enn í fersku minni. Þeir, sem taka þátt í þessari leikför, eru leikararnir Herdís Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyj- ólfsson, Klemenz Jónsson og Guðni Bjarnason leiksviðsstj. — Leikflokkur þessi hefur hlotið nafnið „Rekkjuflokkurinn“ eft- ir leiknum, sem hann sýnir. — Höfundur leiksins er Hollend- ingurinn Jan de Hartog, sem er vel þekktur í leikhúsheiminum. Rekkjan var fyrst sýnd í Lon- don 1950 og hlaut strax mjög góðar móttökur. Síðan hefur leikurinn verið sýndur í mörg- (Framhald á bls. 7.) Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri ÍSÍ og Skúli Þor- steinsson, framkv.stjóri UMFÍ. Ákveðið var að reyna að efna til frjálsíþróttakeppni í sumar á milli IISÞ og Austfirðinga og í öðru lagi milli HSÞ og Eyfirð- inga. Standa vonir til að það geti tekizt, enda mundi það á- vinningur fyrir íþróttafólk í þessum héruðum, ef vel tekst til. Meðal samþykkta, sem aðal- fundurinn gerði var ákvörðun um, að HSÞ gerðist aðili að fyr- irhuguðum slysatryggingasjóði íþróttamanna og einnig áskorun til annarra íþróttafélaga, ung- mennafélaga og sambanda þeirra um, að gera slíkt hið sama og veita því máli hinn fyllsta stuðning. Að loknum aðalfundi bauð bæjarstjórn Húsavíkurkaup- staðar fulltrúum og gestum til veizlu að Hótel Húsavík. — Var setið þar í góðum fatnaði 'við veitingar og ræðuhöld. Formaður Héraðssambands Þingeyinga er Óskar Ágústsson, kennari á Laugum. □ Skólðbyggingar í Húnavatnssýslu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.