Dagur - 22.08.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 22.08.1962, Blaðsíða 6
6 NÝKOMIN NÝ SNIÐ SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. — Sími 1347. HÚSEIGNIR TIL SÖLU Húseignirnar nr. 23 A og 23 B við Hafnarstræti, eign db. Axel's og Margarete Schiöth, eru til sölu. Tilboð um kaup á eignnm þessum óskast send und- irrituðum fyrir 8. september n. k. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. ORÐSENDING . frá Hestamaniiafélaginu Létli: Áríðandi að allir þeir, sem lofað liafa að taka þátt í væntanlegri blysför, mæti með hesta sína á skeiðvelli félagsins n. k. láugardagskvöld kl. 8.30. STJÓRNIN. Plysseruðu PILSIN TILSNIÐNU KOMIN AFTUR. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 „Gígí“ kápan Poplin-kápur Apaskinns-jakkar á telpur VERZL. ÁSBYRGI NÝKOMNAR Drengjapeysur Barnagolftreyjur VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 RÚSSNESK HLJÓÐFÆRI PIANO - FLYGLAR - FIÐLUR - BALALAIKA GÍTARAR - MANDOLIN - HARMONIKUR BÓKA- OG BLAÐASALAN Hafnarstræti 100 — Brekkugötu 5 DÖMUPEYSUR DÖMUBLÚSSUR Hvergi fjölbrevttara úrval. VERZLUNIN DRÍFA Sírni 1521. TILKYNNING frá Sláturhúsi K.E.A., Akureyri Starfsfólk það, er undanfarin haust hefur unnið á slát- urhúsi voru og óskar eftir vinnu í komandi sláturtíð, góðfúslega látið oss vita hið allra fyrsta. — Þá geta og fleiri fengið vinnu við sláturhúsið í haust. SLÁTURHÚS K.E.A SÍMAR 1108 OG 1306 FYRIR 100 ÁRA AFMÆLIÐ 1.00, 1.25 og 1.50 m. - Verð frá kr. 300.00. SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. — Sími 1347. GOLD-PACK KÖLDU BÚÐINGARNIR ERU KOMNIR Súkkulaði — Cítrónu — Vanillu Ananas — Karamellu KJÖT & FISKUR Strandgötu 23 og Helga-magra-stræti 10 Verðlældmn á sokkum YEFNAÐARVÖRUDEILD NÝJAR VÖRUR! - NÝJASTA TÍZKA! Enskir kvenskór NEWBOLD & BURTON Franskir herraskór S.A.C. Hollenzkir barnaskór JIMMI JOY og TACONY SKÓBÚÐ KEA Framvegis munum við selja KÁPUR frá tizkúverzluninni Guðrún Rauðarárstíg 1, Reykjavík. FYRSTA SENDINGIN TEKIN UPP í DAG. VERZLUNIN LONDON TIL SOLU Einbýlishús við Byggðaveg, 4 herbergi á hæð og 2 í kjallara. Húseign við Aðalstræti, 6 herb. og 2ja herb. íbúðir. íbúð við Gránufélagsgötu, 3ja herbergja. Íbúð á Oddeyri, 5 herbergja, í skiptum fyrir 3ja lierbergja íbúð. íbúð í Vanabyggð í smíðum, 4 herbergja. 3ja herbergja íbúð við Hafnarstræti. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL., Símar 1459 og 1782.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.