Dagur - 22.08.1962, Page 8

Dagur - 22.08.1962, Page 8
þriggja daga öskjuferð Krónur 6750 í uppbóf Lækkað fargjald - Öllum heimil þátttaka Á VEGUM Framsóknarskrif- stofunnar á Akureyri verður efnt til Öskjuferðar 7.—9. sept- ember nk. Er áætlað að leggja af stað frá Akureyri kl. 6 síð- degis föstudaginn 7. sept. og koma aftur til bæjarins kl. 8—9 á sunnudagskvöld. Aðalfarar- Myndarleg héraðs- samkoma Sauðárkróki, 20. ágúst. — f gær, sunnudag, héldu Framsóknarfé- lögin í Skagafjarðarsýslu árshá- tíð sína að Bifröst. — Á sjötta hundrað manns sóttu samkom- una, sem þótti takast mjög vel. Gísli Maðnússon í Eyhildar- holti stjórnaði hátíðinni og flutti ávarp. Aðrir ræðumenn voru Jón Kjartansson, Jón Skaftason og Ólafur Jóhannes- son. Erlingur Vigfússon skemmti með söng og Ævar R. Kvaran las upp. Gautar léku fyrir dansi. Þann 13. ágúst hófst hér mal- bikun á Skagfirðingabraut milli Kirkjutorgs og Bárustígs. Not- aðar eru vélar Malbiks h.f., sem nýlega voru inn*fluttar. Komu þær frá ísafirði, þar sem þær voru fyrst notaðar. Skagfirðingur hefur aflað um 100 tonn á viku undanfarnar vikur. Skipstjóri er Þorsteinn Auðunsson. □ Löndunarbið á Raufarhöfn Raufarhöfn, 20. ágúst: Um 250 þúsund mál síldar eru komin í bræðslu, enda hefur verið brætt látlaust síðan byrjað var. Nú liggja hér nokkuð mörg skip með ágætan afla og biða lönd- unar. Látlaus löndun hefur ver- ið síðustu 3 sólarhringana. — Norskt skip laskaði einn af þrem löndunarkrönunum og er hann ekki ennþá kominn í lag. Búið er að salta I 68 þúsund tunnur. Oskarsstöðin er hæst með 14.700 tunnur, þá Hafsilfur stjóri verður Angantýr Hjálm- arsson, kennari í Sólgarði í Eyjafirði, sem kunnur er af ferðum sínum um öræfi og ó- byggðir landsins. Ákveðið er að gista í Þor- steinsskála í Herðubreiðarlind- um tvær nætur. Séð verður fyr- með 14.200 og Óðinn 12.200. — Söltun er svipuð og í fyrra, en þá var söltun lokið 10. ágúst. En þúið var að bræða heldur meira á sama tíma í fyrra. Tungufoss er að lesta 5 þús- und tonn af mjöli til Svíþjóðar. Þorskafli er lítill í ágúst, það sem af er, en í júlímánuði var góður afli -— stundum mjög góður færafiskur. Þegar söltunarstöðvun var sett á í sumar — sú fyrri — var ágæt veiði og síldin góð til sölt- unar. Við hefðum saltað 10—15 þús. tunnum meira, ef ekki hefði komið til þessarar stöðvunar. Flest aðkomufólk er farið. — Hér var mjög rólegt í sumar, enda lítið um landlegur. Dans- leikir fóru venju fremur vel fram, en þeir vbru margir haldn- ir. □ Hátíðin á Laugum Laugum, 20. ágúst. Á laugar- daginn héldu Framsóknarmenn í S.-Þing. héraðshátíð að Laug- um. Sóttu hana um 600 manns og hefur ekki verið þar slíkt fjölmenni síðan á landsmótinu í fyrra. — Rasður fluttu Karl Kristjánsson og Daníel Ágústín- usson, Jóhann Konráðsson söng og Karl Guðmundsson skemmti. Hátíðin fór vel fram. □ Sæmilegur afli Dalvík, 20. ágúst. í gærkveldi var hátíð Framsóknarmanna hér á Dalvík. Hún var vel sótt. Hátíðinni stjórnaði Aðalsteinn Óskarsson, formaður Framsókn- arfélagsins, en ræður fluttu Karl Kristjánsson, alþingismað- ur, og Daníel Ágústínusson, frv. bæjarstjóxú, Karl Guðmundsson, ir fríu kaffi í fei'ðinni, en að öðru leyti verða þátttakendur að nesta sig sjálfir og eru einn- ig' minntir á að búa sig vel að fatnaði, hafa meðferðis kulda- úlpur, vettlinga, trefla o. s. frv. og góða skó til gönguferða á hvössu hraungi-jóti, helzt með gúmmísólum. Koma góð vatns- stígvél vel til gi-eina. Þátttöku- gjald er kr. 300.00, og er það mjög ódýrt. — Nánari upplýs- ingar verða veittar í skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnar- stræti 95, sími 1443. Öllum er heimilt að taka þátt í förinni, en auðvitað eru Fram- sóknarmenn í Eyjafirði og Ak- ureyri séi-staklega hvattir til þess að vei-a með og taka með sér vini sína. □ SPÓI í ULLARHAFTI NÝLEGA handsamaði fólk á bæ einum í Eyjaii-ði spóa, sem var í ullai-hafti. Ullai-lagður hafði snúizt um fætur hans og smám saman skorið hold fx-á beini. □ leikari, flutti gamanþætti og Jó- hann Konráðsson söng við und- ii-leik Áskels Jónssonar. Búið er að salta síld í samtals 12.423 tunnur á þi-em söltunar- stöðvum. Hæst er Söltunarfélag Dalvíkur með 5017 tunnur, þá Höfn með 3943 tunnur og Múli hf. 3463 tunnur. Þorskafli er mjög sæmilegur og frystihúsið hefur starfað í allt sumar. Margar trillur róa til fiskjar og 3 dekkbátar, 8—10 smálesta, róa með línu. Fleiri en heimabátar leggja hér upp. Óþurrkur í Ólafsfirði Ólafsfirði, 20. ágúst. Vai-la þorn- aði úr strái í 3 vikur. En síðasta vika var góð og munu flestir bændur þá hafa náð fyrri slætt- inum. Búið er að salta rúmlega 10 þúsund tunnur og er það nær helmingi minna en í fyrra. Víðir II kom tvisvar með afla í síðustu viku, einnig Sæþór og Ólafur Bekkur einu sinni. Treglega gekk hjá dekkbát- um, en flestir fói-u á ufsaveiðar og þær hafa gengið vel. Hins vegar afla tiillurnar sæmilega innfjarðar, jafnvel ágætlega. □ Frá Hrísey Hrísey, 20. ágúst. Búið er að salta nokkuð á 7. þúsund tunn- ur síldai-. Þorskafli hefur verið sæmilegur í sumar og er ein- göngu aflað á færi. Sennilega skipta þó einhverjir um í haust og róa með línu. — í moi-gun komu bátar með 4—6 tonn af saltfiski. Fæi-abátar ýmist salta um borð eða ísa fiskinn. Byi-jað er á viðbyggingu við verzlunai'hús KEA. Flest tún eru hirt, þótt bú- BÆJARSTJÓRNIN á ísafirði samþykkti nýlega aukagreiðslur til kennara barna- og gagnfræða- skóla þar á staðnum, launabæt- ur, sem nema yfir skólaárið kr. 6750.00 fyrir hvei-n kennai-a. Fræðsluráð og bæjarstjói-n voru algex-lega einhuga um þessa ákvörðun, sem tekin var vegna fyrii-farandi og fyrirsjá- anlegs kennaraskorts. Ennfremur samþykkti fræðslu- ráð ísafjarðar samhljóða eftir- farandi tillögu á fundi sínum 13. ágúst síðastliðinn: „f tilefni af hinum alvarlega kennaraskorti beinir fræðsluráð ísafjai-ðar þeim ákveðnu kröf- um til ríkisvaldsins, að launa- kjör kennara vei-ði sem allra fyrst hækkuð svo verulega, að kennarastai'fið vei-ði eftii-sótt og þannig á raunhæfan og varan- legan hátt ráðin bót á því ó- fremdarástandi, sem nú ríkir í þessum efnum. — Jafnframt vill fræðsluráðið vekja athygli allra hlutaðeig- andi aðilja á því, að það telur að ekki verði hjá því komizt, að peningi fækki. Allmargt fé er enn í eynni, en aðeins 5 kýr. Þi-jú íbúðarhús eru nú í smíð- um. □ Lítil hey Ófeigsstöðum, 20. ágúst. — Hey bænda munu vera þriðjungi minni en venjulega, vegna kal- skemmda og lélegrar sprettu á túnum. Og háarspi-etta er mjög lítil ennþá sökum kulda. Margir heyja nú á útengi. Þar er spi-etta sæmileg og votlendi með þurr- ara móti. Þrátt fyrir þuri-kleys- ur hefur ekki í-ignt mikið. Tvö kvenfélög eru hér í sveit og hafa þau efnt til tveggja skemmtifei-ða. Biskup fslands er að vísitera hér í sýslu. Guðsþjónustur, sem hann heldur á hvei-jum kirkju- stað, eru mjög vel sóttar. í dag fór hann með fríðu föruneyti til Flateyjar. Kona hans er með í för og sonur þeiri-a. Máli biskups er veitt mikil athygli á hvei-jum stað. □ Frá Grímsey Grímsey, 21. ágúst. Búið er að salta 3500 tunnur síldar og er það tæplega eins mikið og í fyrra. — Þorskur hefur verið mjög tregur yfir síldartímann, og er það raunar vanalegt að þoi-skafli sé þá fremur lítill. Max gir eru langt komnir með heyskapinn, en hann vill vei’ða hj áveikavinna. Byi-jað er á byggingu félags- heimilis, en við þá framkvæmd vantar vinnandi hendui-. — Tvö íbúðai-hús eru í byggingu og í vor fluttist hingaðeinfjölskylda fi'á Akureyri. □ greiða staðauppbætur til kenn- ai-a úti á landi, og minnir í því sambandi á launagreiðslu fyrir- komulag varðandi héraðs- lækna.“ □ TRÉSMIÐADEILAN TRÉSMIÐIR í Reykjavík hafa fengið um 18% kauphækkun. Vei-kfall stóð aðeins í einn dag, en síðasti sáttafundur í 20 klst. Er það óvenjuhagstætt hlutfall. Kaup sveina er nú kr. 30.25 (áður kr. 25.66), eftii-vinna ki\ 51.31 og næturvinna kr. 64.14. Ákvæðisvinnutaxti miðast við kr. 28.84. □ NÍRÆÐUR f DAG f DAG, 22. ágúst, á Jón Jónsson Fanndal, Brakanda í Hörgár- dal, níræðis afmæli. Hann er fæddur á Illugastöðum í Fljót- um. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson, snikkari úr Eyja- firði, og Hólmfríður Stefáns- dóttir. Með foreldrum sínum fluttist Jón yngri til Eyjafjarð- ar og þar lézt faðir hans frá stórum barnahóp árið 1887. Jón Jónsson Fanndal stund- aði sjósókn á eyfirzkum há- karlaskipum um skeið, en síðar bjó hann á Bæjarstæði í Seyðis- firði, ásamt konu sinni, Guð- ríði Sigurgeirsdóttur frá Bakka- firði eystra, og stundaði þá jöfn- um höndum sjósókn og land- búnað. Meðal annars var hann vélgæzlumaður á skipum. Hann fluttist til Eyjafjarðar á ný árið 1940 og hefur síðan dvalið hjá Þorsteini syni sínum, bónda á Brakanda í Hörgárdal, en kona hans dó árið 1958. Jón er nær blindur orðinn, en vel hress að öðru leyti, bæði andlega og lík- amlega, og hefur ferlivist dag hvern. □ iinii mn i iii iii imi ii iii ni, umn miMMMMmnn,,,* | NÝTT DAGBLAÐ | NÝTT dagblað, sem nefnist Mynd hóf göngu sína í Reykja- vík hinn 18. ágúst sl. Það er 4 síður í stóru broti — stórt fyrir- sagnaletur, mikið af myndum, pappír óvandaður, eins og hinna dagblaðanna. Ritstjóri er Björn Jóhannsson og útgefandi Hilm- ar A. Kristjánsson. Mynd er ekki háð stjórnmála- flokkum eða hagsmunasamtök- um, segist vera „óháð, ofar flokkum“ og er það gott, ef satt reynist. Það er mikill fengur að ó- háðu og traustu blaði. — Það mun talca nokkurn tímaaðvenj- ast uppsetningu og útliti Mynd- ar. Og hið „samanþja^ppaða form“, sem blaðið sjálft segist hafa, er því miður ekki sjáan- legt, því fyrirsagnir eru stórar, ennfremur myndir og auglýsing- ar á við og dreif. Fréttaflutn- ingur er eins og gengur og ger- ist, og jafnvel birtar óstaðfestar fregnir. En hvað um það. Nýtt óháð dagblað, það fyrsta hér á landi, á vissulega erindi til landsmanna, sem munu rétti- lega fagna því. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.