Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 6
6 Bókaútgáfan Fróði Krosi|H;n'ka,w ™rur O reyndar a markaoi Gefur út ellefu bækur um ýmis efni BLAÐIÐ hefur fengið þaer upp lýsingar frá Þorvaldi Sigurðs- syni bókaútgefanda, að bókafor lagið Fróði muni gefa út eftir- farandi bækur á þessu ári: Paul-Emil Victor: Upp á líf og dauða. Jón Óskar hefur gert þýðinguna, en Jón Eyþórsson skrifar formála um höfundinn. Hann kom hingað á ferðum sín um til Grænlands, og íslenzkar flugvélar fluttu farangur og vist ir til hans og vörpuðu niður í fallhlífum á jökulinn. Þetta er 16 arka bók með mörgupi teikn ingum eftir höfundinn. Sara Lidraan: Sonur minn og ég. Þetta er 18 arka bók í þýð- ingu Einars Braga. Sagan ger- ist í Suður-Afríku, þar sem skáldkonan varð að flýja land vegna kynþáttaofsókna. Bókin kom út í Svíþjóð í fyrra og fékk þar mjög góða blaðadóma og varð þar metsölubók. Bergsveinn Skúlason: Breið- firzkar sagnir II. Þetta eru sög- ur af skrýtnum mönnum og ým- iskonar þjóðlegur fróðleikur af Breiðafirði. Bókin ,er framhald af 1. bindi, sem kom út 1959. Jens Kruuse: Þau óku suður. Andrés Kristjánsson þýddi. Þetta er mjög skemmtilega skrif uð ferðasaga frá Frakklandi, ítalíu og Sviss. Höfundurinn er kunnur rithöfundur og bók- menntafræðingur og hefur tek- ið rösklega málstað íslands í handritamálinu. Hann er bú- settur í Árósum. Willy Breinholt: Vandinn að vera pabbi. Andrés Kristjáns- son þýddi. Þessi bók er nýlega komin út og hefur hennar verið getið hér í blaðinu. Willy Breinholst: Berum höf- uðið hátt — það gæti gengið verr. Þetta er bók með teikn- ingum eftir Leon eins og fyrri bókin og sýnir hvað gæti komið fyrir. Hún er rituð í léttum gam antón eins og aðrar bækur þessa höfundar. Kaj Munk: Sögur sem Jesús sagði. Endursagðar af höfund- inum. Þýðingin er eftir séra Sig urbjörn .Einarsson,. biskup, en ,»r $ . 'Vi. • Ra.gnhildiu: Olafsdþttir- teikpaði myndirnár. Danska- ritsnilling- inn og píslarvottinn Kaj Munk þarf ekki að kynna. Hans Petersen: Maggi, Marí og Matthías. Þýðendur eru Gunnar Guðmundsson, yfir- kennari og Kristján J. Gunn- arsson, skólastjóri. Þetta er vönduð unglingabók. Þá er bókaútgáfan Fróði með þrjár bækur handa yngri börn- um. Alltaf gaman í Ólátagarði, - Þættir ura þjóðmál (Framhald af blaðsíðu 5). sýna, að ekkert nema þjóðmála samvinna milli stétta og flokka — á mjög breiðum grundvelli --- geti stöðvað þann snúning til frambúðar. En við sérhverja nýbreytni í efnahagskerfi lands- ins mun það sýna sig, að hóf er þar bezt. G. G. 2. hefti éftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sigurðssonar. Þessi bók hefur sömu einkenni og aðrar bækur þessa höfundar, léttar og skemmtilegar. Pipp fer í skóla eftir S. Ro- land í þýðingu Jóninu Stein- þórsdóttur er þriðja heftið af Pipp-bókunum. Þessi bók er í ævintýrastíl og nýtur mikilla vinsælda. Fyrsta heftið koim í barnatímum útvarpsins. Palli og Pési er ný bók eftir Kára Tryggvason, kennara. En hann er þekktur fyrir barna- bgekur sínar. ÞAÐ MUN HAFA verið 1917, að Ragnar Olafsson lét setja litla rafstöð i hús sitt Strand- götu'ð.' Vár’þa^ litií''mqtorsiöð, Íágsþénnt, bára'fyrir'það þús. Næst' lét Snorri Jónsson raf- lýsa húsið Strandgata 29 með lítilli mótorstöð, sem alltaf var í ólagi. En 1919 setti verzlun Snorra Jónssonar á stofn raf- stöð til almennings nota og frá þeirri stöð fengu flestar verzl- anir á Oddeyri og inn á Torfu- nef rafmagn til Ijósa, svo og mörg hús önnur. Loftlína var leidd meðfram húsunum þannig að einangrarar voru festir í hús in alla Ieið inn á Torfunef í hús Jakobs Karlssonar og þaðan var lagður jarðstrengur í götuna yf- ir í Hamborg og loftlína yfir til Gudmans. Þessi stöð var í gangi alla tíð til haustsins 1922 að Glerárstöð- in tók til starfa. Umsjón með raflögnum á þessum tíma hafði E. Jensen úr Reykjavík, ásamt hjálparmönnum sínum, sem BANDARÍSKA stórfyrirtækið United Fruit Co. ráðgerir að gera tilraun með sölu á þremur frostþurrkuðum vörutegundum, í bandarískum kjörbúðum. Vörutegundunar eru rækjur, kjúklingar og krabbakjöt, en þær hafa allar áður verið seldar til s.tofnana, svo sem skóla og sjúkrabúsa. Þetta mun vera fyrsta tilraun sem gerð er til að selja frostþurrkaðar vörur á al mennum markaði í Banda- ríkjunum, en áður hafa einstak- ar vörutegundir verið seldar í sérverzlunum eins og sportvöru búðum. (Frosted Food Field no. 5, 1962). □ ..gwlwlOkU voru Kristján Kristjánsson, síð- ar bílstjóri, og Ebenharð Jóns- son. Umsjónarmenn með stöð- • inni vöru Starfsmertff-ýérzlúríár " innár og -Válmimdur Gúðnvúhds son, járnsmiður og vélstjóri. - Stöðin var látin ganga fram á nótt og var sérstakur búnað- ur hafður til að stöðv.a vélina á ákveðnum tíma, það var vekj- araklukka, er var látin hafa þau áhrif, að hún tók olíuna af vél- inni þegar hún hringdi. Ég leyfi mér að láta þetta koma fram sem þátt í þróunar- sögu kaupstaðarins um raf- magn. Glerárstöðin var svo byggð fyrir 40 árum og um sama leyti byggði Stefán Jóns- son bóndi á Munkaþverá fyrstu vatnsaflsstöðina í Eyjafirði. Akureyri, 5 .okt. 1962. Ebenharð Jónsson. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. Sitjandi Jensen rafvixkjameistari og standi Ebenharð Jónsson t. v. og V. Jensen aðstoðarrafvirki. Myndin tekin um 1920. Hvenær nufu Akureyring ar fyrsf rðfmagns? KOKSLITAR TERYLENE- DÖMUBUXUR verð kr. 5S2.00. VERZL. ÁSBYRGI Plysseruðu PILSIN komin aftur, dökkbrún og koks. VERZL. ÁSBYRGI KÁPUR með og án loðkraga, teknar upp í gær. STORMJAKKINN frá TEDDY Fallegur, léttur, þægi- legur. Verzlunin HEBA Sími 2772 BLAÐSALA! Röskur drengur óskast til að selja TÍMANN síðari hluta dags. Uppl. í síma 1443. BLAÐBURÐUR! Krakki eða unglingur óskast til blaðburðar á Oleráreyrum. Afgreiðsla DAGS, sími 1167. REX-HÁLFMATT er eina lakkið sinnar tegundar á markaöinum. Málarar segja: Einmitt þad sem okkur hefur vantað. Létt í meðferð, — létt að þrífa. Þornar á 3 — 4 tímum. ■ fsiöfrT) Harðf iskur herramannsfæða. KJÖIBÚÐ K.E.A. Kirsuber mislit og rauð, til skreytinga, í plastpokum. KJÖTBÚÐ K.E.A. N ý k o m n i r : ÓDÝRIR BÚÐINGAR KJÖIBÚÐ K.E.A. Svissnesk KULDASTÍGVÉL kvenna kr. 276.00 Hollenzkir "karlmannaskór kr. 445.00 Rúmenskjr KARLMANNASKÓR kr. 288.00 Uppreimaðir STRIGASKÓR allar stærðir. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5. Sími 2794. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung, barnlaus lijón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herbergja íbúð, strax eða um næstu mánaða- . „móit, , 0 " -Uppl. í síma 2689. í B Ú 0 3—4 lierbergja íbúð ósk- ast til kaups á Akureyri. Skipti á 4 herbergja íbúð í Kópavogi kemur einnig til greina. Tilboð merkt „íbúð“ sendist Degi fyrir 15. nóvember n. k. Stúlkur óska&t til ýmiss konar starfa. Hótel K.E.A. Hótel Akureyri. Uppl. í síma 2525 kl. 2 daglega. AUGLÝSIÐ í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.