Dagur - 22.12.1962, Page 1

Dagur - 22.12.1962, Page 1
I r-----------------------------' MÁI-CAGN Framsóknarmanna Rhsi.jóri : Eri.incur Davídsson Sk.ru sroi A í Hai-narstræti 90 Sími 1166. Sf.t.ningu oc prenton ANNAST PrF.NFVF.RK OdDS Björnssonar h.f., Akoreyri ^_____________________________- Dagur XLV. árg. — Akureyri, laugardaginn 22. desember 1962 — 68. tbl. -----—----- * Auglýsingastjóri Jón Sam- ÚELSSON . ÁrCANGLIRINN KOSTAR KR. 120.00. CjAI.DDAGI I’.R 1. JÚI.Í BlADID KEMllR ÚT Á MIDVIKODÖC- UM OC Á I.AUGARDÖCUM, ÞKCAR ÁS'r.EÐA ÞVKIR TII. ._____________________________ Hin trausta rót MEIRA en 800 milljónir tnnnnn um víða veröld fngnn fceðingarhátið frelsnrans, en með ýmsu móti i hinum mörgu deildum kirkjunnar. En allir kristnir menn játa einn föður og þann er hnnn sendi, samanber trúarjátning una. Kristin trú byggist fremur á raunveruleika en lífsskoð- un, raunveruleikanum um Jesúm Krist, er lifði meðal mannanna, kenndi þeim ný og tvðri sannindi i daglegri breytni og fórnaði síðan lifi sinu á krossi fyrir þá. Hann boðaði einingu allra manna á jörðunni og að kœrleikur- inn íctti að vera leiðarljós hins hrjáða mannkyns. En BÁT RAK Á LAND AÐFARARNÓTT þriðjudags slitnaði mótorbáturinn Svanur upp á legunni í Flatey á Skjálf- anda, rak á land og brotnaði. Svanur var 10 tonn. Eigandinn, Hólmgeir Árnason, sem nýlega er fluttur úr Flatey til Húsa- víkur, var í póstferð er þetta gerðist. Veður var hið versta. □ FLOKKSÞINGIÐ I 7. MARZ FLOKKSÞING Framsóknar- { manna, liið 13. í röðinni, hefst j í Reykjavík 7. marz n. k. | Kjósa ber fulltrúa eftir j sömu reglum og gilt hafa. Áríðandi er, að öll félög j Framsóknarmanna noti rétt = sinn til að senda fulltrúa á j þingið. j ■ tiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiimT SIGURÐUR E. HLÍÐ- AR LÁTINN SIGURÐUR E. HLÍÐAR fyrr- verandi yfirdýralæknir og al- þingismaður andaðist í Reykja- vík hinn 18. þ. m. Hann var 77 ára að aldri, fæddur 4. apríl 1885. Sigurður varð dýralæknir á Norðurlandi árið 1910, með bú- setu á Akureyri, bæjarfulltrúi, forseti bæjarstjórnar og síðar al þingismaður. Auk þessa var hánn mikill áhugamaður um mörg félagsmálastörf. Sigurður K Hlíðar var virtur maður og vinmargur. Mörg síð- ari árin átti hann heima í Reykjavík. □ hversu, sem mönnum hefur lánazt að ganga hinn bratta veg eftir leiðarljósi kristinn- ar trúar, má fullvist tclja, að sú ganga hafi orðið œðsta hamingja milljónanna, göfg- að mannlifið allt og feert mannkyni blessun. A siðustu timum hefur kristin kirkja átt i striði við vaxandi „trúleysi“ jafnvel afneitun manna á þvi, að þeir eigi að lúta öðrum vilja eða öðrunr boðum en Sin- um eigin: Oþinber guðsaþ- neitun er einnig fram borin, og eiga vísindin að koma i staðinn, og hafa gert. Hinir ríýju straumar mannlifsins eru margir andsteeðir kristni og kirkju. Hin rótfasta stofn- un, kirkjan, sem var aflvaki vestrœnnár menningar, þyk- ir ýmsum rótfúin orðin, þeg- ar hún er borin saman við mikilleik teeknilegra fram- fara. Þó getur trúin eiu flutt fjöll, i bókstaflegri merkingu en algengust er, og keerleik- urinn einn gert mannlífið fagurt. Brált rennur upþ hin helga stund jólanna. Fólk hef ur undirbúið hana af kost gecfni, sem jafnan fyrr. Heim ilin eru hrein, enginn klecðir jólakötlinn, i búri og eldliúsi er gnecgð matar og á leynd- um stöðum eru jólagjafirnar. Sennilegt er, að margar húsmeeður séu þreytlar eftir undirbúning jólanna og að heimilisfaðirinn hafi átt i einhverjum örð ugleikum með að láta peningana end- ast. til innkaujmnna. En hvort menn höndla hið ecðsla hnoss jólanna, sálarfriðinn, er undir þvi komið að lwer og einn skilji, að það hnoss kemur ekki að utan, heldur sprettur það af eigin hugar- fari. Eyrrum veitti kertaljósið hverju barni óskipta gleði á aðfangadagskvöldi. Nú eru dýrar gjafir gefnar, Jjví að hinn almenni kaupskaþur jólamánaðarins er að nokkru kominn inn á heimilin. En þrátt fyrir óhóf i þessum efn um, eru engar gjafir fegurri, af Jjví þecr eru beeði gefnar og þegnar með varmara hjarta en endranecr. Allir finna náleegð jólanna og gera sér þess grein, að þeir eru betri menn —, svo ófúin er enn hin gamla rót. GLEÐILEG JÓL! í Noregi eru a. m. k. 10 stafkirkjur, ævafomar, sem varðveittar eru eins og aðrar fomhelgar minjar. Kirkja sú, er hér birtist mynd af, er talin vera rúmlega 800 ára gömul. Er það ráðið af rúnum þeim, sem fundizt liafa skornar í máttarviði kirkjunnar. •ljÍiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iniiiiniiiiMiiMiMMHimmHiiii*ii*i*MMiHiiiiii*,ii*i,,iiMwm,i*imiii*,i*n'm,,,,,,im,,,,,,,,,,,iu'*i*,*",,,,M,,n**,,,"*,,n,iM'*'*"""i*,*,,****,*,,,5 [Opel Kadett-bíllinn sýndur hér | og kemur á inarkaðinn seinni partinn í vetur Á FIMMTUDACINN opnaði Véladeild SÍS sýningu á hinum nýja, litla og umtalaða Opel Kadett-bíl, er sýndur er á Þórs- hamri á Akureyri, og stendur sýningin fram yfir áramót. Matthías Andrésson forstjóri Þórshamars veitir upplýsingar. Framleiðsla á þessum bíl hófst 1936, en lauk á stríðsárun- um. En þessir litlu Kadett-bílar unnu sér álit á þessum árum og nú, aldarfjórðungi síðar, kem ur þessi bíll aftur á markaðnn frá Opelverksmiðjunum. Hann er fjögurra manna en rúmgóð- ur og með stóra farangurs- geymslu. Vélin er vatnskæld, 46 hest- afla, og gengur hljóðlega á öll- um hraðastigum og eyðir 7 lítr- um á 100 km. Að aftan er bíllinn á tvíblaða fjöðrum og auk efri og neðri jafnvægisfjöðrunar, hefur Kadett þríblaða fjöðrun, þversum að framan. Hinir nýju bílar eiga að vera mjög stöðugir í akstri og á ýms- an hátt hentugir á okkar mis- jöfnu vegum. Verð bílsins er gizkað á að verði um 125 þús. krónur. Mjög er um hann spurt og hvenær fyrstu bílarnir komi hingað til lands. Sjálfsagt er fyrir væntanlega kaupendur að afla sér sem beztra upplýsinga og rasa hvergi um ráð fram í þessum sökum eða öðrum. Og er þá auð velt að kynnast sýningarbílnum sjálfum á meðan hann er til sýn is. Sjá auglýsingu um sýninguna í blaðinu í dag. □ ií-*í5-k^<5-k*>k<5-e*"E<5-h|í'*-<M-í|W-® Dagur óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.