Dagur


Dagur - 13.02.1963, Qupperneq 7

Dagur - 13.02.1963, Qupperneq 7
7 frá Rakarastofu Sigtr. & Jóns Rakarastöfan er lfiét't störfuni. — Framvegis munum við, eigendur hennar, reka rakarastofur, sitt í hvoru lagi, á sama stað. SIGTR. JÚLÍUSSON. JÓN KÚlSTINSSON. Samkvæmt ofansögðu opna ég, einhvern tíma næstu daga, hársnyrtistofu, fyrir dömur og herra, að Ráð- hústorgi 3 — áður Bláða og sælgætissalan, sírtii 2131. JÓN KRISTINSSON. AKUREYRARDÉILDAR K. E. A. verður haildinn að Hótel KEA mánudaginn 18. þ. m. og héfst kl. 8.30 e. h. O Kosnir verða á fundinum: a) 2 menn í deildárstjórn til þrigg-ja ára og 2 varamenn til eins árs. b) 1 maður í félagsráð og 1 til vara. c) 82 fulltrúaf á aðalíund Kaupfélags Eyfirð- inga og 28 til vara. O O Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjóra í síðasta lagi föstudaginn 15. þ. m. DEILDARSTJÓRNIN. UTSALAN STENDUR SEM HÆST: DÖMUPEYSUR í fjölbreyttu úrvali. DÖMUBLÚSSUR og PILS DRENGJA- og' TELPUPEYSUR GAMOCHIUBUXUR - BARNAULLARBOLIR UNDIRFATNAÐUR o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA 5 ‘ 4 ± .. . , <■ % Ollum peim, er minntust min með heimsólinum, f skéylum og gjöfum á fimmtugsafmœli mínu, 6. febrú- V ar sl., fœri ég minar innilegustu þakkir. — Sérstaklega f V þakka ég vináttu og liöfðinglegar gjafir frá starfsfölki % iðnaðarins, svo og stjórnendum Iðju, Skákféldgs Akúr- j 't eyrar og vina og venzlufólki, séni allt lagðist á eitt I mcð að gera mér daginn ógleymanlegan. & -t Kccrar þakkir fyrir allt. ^ | JÓN INGIMARSSON. % v <: * Maðúrinn minrt, STEINÞÓR BALDVINSSON, Höfn, Svalbarðsströrtd, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinú á AkHrevri 4. þ. m. verður jarðsettur frá Svalbarðskirkju fimirtlu- daginn 14. febrúar kl. 1 e. h. Söffía Sigfúsdóttir. Þökkum af heilum hug öllum, er heiðruðu minn- ingu NÓA SIGURÐSSONAR og veittú okkur aðstoð við útíör liáns. Vandamenn. VÖRUR FRÁ N.L.Í.: LÝSISBELGIR LAUKBELGIR KALKVÍTAMÍN EPLASATT HUNANGSSAFT HUNANG og m. fl. GRÆNMETIS- KVARNIRNAR nýkomnar. MATVARA í lausu og pökkum jafnan fyrirliggjandi. SENDUM HEIM. VÖRUHÚSIÐ H.F. Sími 1420 NÝKOMIÐ: Mjög fjölbreýtt úrval af brjóstahöidum og sokkábandabeltum Verzlunin HEBA Sími 2772 NYJAR KAPUR stærðir frá nr. 36. Verð frá kr. 1.720.00. NY KJOLAEFNI Verð frá kr. 52.00. VERZL. B. LAXDAL HVÍTT •: SLOPPANYLÖN * „sém andar“. HVÍT-GLÆRT PLASTEFNI 90 sm. br. á kr. 16.00. Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSON CREPE-BUXUR hnésíðar, márgir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sírni 1521. □ RÚN .-. 59632137 = Frí. I.O.O.F. — 14421581/2 — I.OO.F. Rb. 2 — 11221381/2 — MESSAÐ í Akureyrai-kirkju kl 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Biblíudagui-. Tekið við gjöf- um til biblíufélagsins. Sálm- ar nr.: 30, 431, 136, 43 og 687. P. S. Aðaldeild: Fundur kl. 8,3Ö í kvöld (mið- vikud.). Fundarefni: Hugleiðing, bók- menhtakynninjg, sk'oðana- könnun og kvikmynd. — Fundur verður í Stúlknadeild n. k. fimmtudagskvöld kl. 8. II. og III. sveit sjá um fundar- efni. Kvikmynd og fondur. Stjórnin. Frá Kristniböðshúsinu ZION. Sunnudaginn 17. febr, Súnnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma -s kl. 8,30 e. h. Björgvin Jöi’gen- son talar. Allir velkomnir. w I.Ö.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 P heldur fund að Bjargi fimmtu ^ dáginn 14. febrúar kl. 8,30 e. j h. Fundarefni: Inntaka nýliðá j Inn'sethihg embættismanna, j Gamanþættir. Félagar fjöl- . mennið. ÆÍðsti templar. rr Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. - Éitt kvöld í vikii i (Framhald af blaðsíðu 8) þessarar fyrstu tilraunar. Telur Æskulýðsráð að þetta geti átt drjúgan þátt í að efla samheldni heimila og treysta stöðu þeirra í þjóðfélaginu. Að sjálfsögðu mun ráðið ekki setja neinar fastar áætlánir sem fara skal eftir og verður fjölskyldan sjálf að velja kvöldið og dagskrá þess, en leiðþeiningar og dagskrár- efni mun verða veitt í blöðum og útvarpi ef einhverjir vilja notfæra sér slíkt. Þá er ákveðið að dagskrá helguð heimilisvökunni verði í útvarpinu 14. febrúar n. k. og koma fram í þeirri dagskrá m. a. Jón Pálsson sem kynnir föndur á heimilum, Jón G. Þór- arinsson sem mun leiðbeina um söng, Klemenz Jónsspp leikvi sem mun.leiðbeina úm upplest- ur og meðferð einfaldra leik- þátta sem hægt er að kama í kring í heimahúsum, Hrefna Tynes sem bendir á leiki, Elsa Guðjónsson sem leiðbeinir um Undirbúning að veitingum á heimilisvökunum og séra Ólaf- ur Skúlason mun aðstoða það fólk sem vill ljúka kvöldyök- unum með bænahaldi eða helgi- stund. Séra Bragi Friðriksson framkvæmdastjóri Æskulýðs- ráðs Réykja'víkur sem er upp- hafsmaður þéssara'r heimilis1 vöku mun flytja inngángsorð. Fólk er hvatt til að hlusta á þessa dagskrá útvarpslns þann 14. febrúár n. k. Þá hefur Æskulýðsráð Akur- eyrir húg á að senda öllufn skólanemendum bæjafins bréf 3! þar sem þeir eru hvattir til þess * í samráði við foreldra sína, að efna til heimilisvöku.. (Æskulýðs- og íþróttafull- i trúinn, Akureyri). STÚKAN fsafoldLFjallkönán nr. 1, heldur þorráblót að Bjargi laugardaginn 16. febrúar, og hefst það kl. 7,30 stundvíslega. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN heldur aðalfund föstudaginn 15 þ. m. kl. 8,30 e. h. að Gilda skála KEA. Venjuleg aðal- fundarstörf. Mætið stundvís- lega. Stjórnin. FLESTIR bæjarbúar kannast við fatlaða piltinn Rósant Guðmundsson í Lundargötu 2, Akureyri. Það var ekki stórmannlegt að stela hjólinu hans hjá Þórshamri. Einhver gerði það nú samt og hefur enn ekki skilað því. Athugið reiðhjól í vanskilum, og hvort þar er ekki að finna hjólið hans Rósants. XUSTFIRÐINGÁFÉLAGIÐ á Akureyri heldur árshátíð sína að Hótel KEA, laugardaginn 23. febrúar. Nánar auglýst síðaf. SÍMAR ÉHiheimilisins á Akur- eyri eru: Forstöðukona 2860. Vistmenn og starfsstúlkur 2861. NÁMSKEIÐ til undirbúuings meif aprófs bifreiðastj óþa, sem áður er auglýst, vefður haldið á Akureyri. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18. þ. m., til bifreiðaeftirlitsins á Akureyri sem gefur nánari upplýsingar. - Frá bæjarstjórn (Framhald af blaðsíðu 5). fara með skipulags- og lóðaveit- ingamálin. Þeir síðarnefndu hafa ekki enn gefið fullnaðar- svar um byggingarleyfið, og aftur á móti eru byggingarað- ilar farnir að láta teikna húsið, þrátt fyrir ófengið endanlegt byggingal’leyfi. Mun æðimargt í þessum málum illilega heft af seinagangi endanlegrar skipu- lagningar bæjarins. En þar eru bæjarstarfsmenn ekki einir um hituna. Ríkisvaldið hefur síð- asta orðið. Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, hefur sent bæjar- stjórninpi , athugsaemdir við reks'tuf strs&tisvagnanna og til- lögur um breytingar á þeim. Var kosin nefnd til þess að fjalla um þetta mál. Kosningu hlutu: Árni Jónsson, Jón Ingimarsson og Arnþór Þorsteinsson. Munu þeir, að loknum athugunum sínum, leggja málið síðar fyrir bæ j arst j órnina. Fullnaðarafgreiðslu fengu á þessum bæjarstjórnarfundi m. a. þessi mál: Framlenging á aðstöðugjalda stiga þéim, sem notaður var í fyrra, skv. heimild laga nr. 69 1962. ,5% kauphækkun til með- lima verklýðsfélaganna. Kaup á húseigninni Gránufélagsgata 1, vegna skipulags bæjarins (verð 310 þús. kr.). Sala á húsinu Þingvallastræti 1 til niðurrifs (kf. 5 þús.). Kaup á húsinu Mó landi í Gleráfþorpi, vegna skipulags (verð kr. 65 þús.). Veitt voru leyfi fyrir 17 bygg- ingarlóðum, flest vegna bygg- inga íbúðarhúsa.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.