Dagur - 22.05.1963, Page 3
s
ERFBAFESTULÖND Nokkur eríðafestulönd í Breiðumýri verða leigð til ræktunar á næstunni. Umsóknir sendist bæjarráði Akureyrar fyrir 5. júní næstkomandi. Nánari úpplýsingar gefur Þórhallur Guðmundsson, Þingvallastræti 40, sími 1655. Bæjarstjórinn á Akureyri, 20. maí 1963. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. NÝORPIN EGG daglega til sölu í símaaf- greiðslu Hótel Akureyrar. Verð kr. 45.00 pr. kg. Faslir kaupendur fá egg- in send heim einu sinni í viku. Hringið í síma 2525 og gerist fastir kaupendur. ALIFU GL ABÚIÐ DVERGHÓLL
ALLIREITT KLÚBBÚRIN N Dansleikur verður laugardag inn 25. maí kl. 9 e. h. í Al- þýðuhúsinu. — Félagar sýni stófna. Nokkrir miðar lausir. Stjórnin.
2 ÐRENGIR 14-15 ÁRA óskast að stórbýlinu Grímstungu í Vatnsdal, Tálið við SIGURÐ O. BJÖRNSSON, Prentverki Odds Björnssonar. ' k
NÝKOMTÐ: DÖMUGOLFTREYJÍJR verð kr. 343.00 SOKKABUXUR, hvítar, rauðar, gular, bláar, afar ódýrar. VERZL. ÁSBYRGI v-._. . ... ,
BÍLL TII. SÖ1.1 OPEL CARAVAN, áigerð 1955. Bflíinn er 1 mjög góðu standi og lítið Uotaður, — sérléga hentugur fyrir sveitaheimili, bæði sem-fólksbíl! og' fyrir léttan .Eutn- ing. — Upplýsingar í Nýju raiúmagerðinni, Strand- götu 13, Akureyri. — Sími 2896.
Auglýsing um ióðahreinsun
Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa
lóðir síhar og hafa lokið því fyrir hvítasunnu. Verði
um áð; ráeða vanrækslu í bessu efni, mun heitbrigðis-
nefndin láta annast hreinsun á kostnað lóðaéigenda.
HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRAR.
ÖKUKENNARAR
STOFNFUNDUR félags ökukennara á Akureyri og
nærliggjandi héruðum verður haldinn á Akureyri
sunnudaginn 26. maí n. k. kl. 4 e. h. í Geislagötu 5
(Ísl.-ameríska fél.).
FRAMHALDSAÐALFUNDUR
Félags eggjaframleiðenda við Eyjafjörð, vérður hald-
inn fimmtud. 30. maí kl. 9 e. h. í Gijdaskálá KEA.
DAGSKRA:
Stjómarkjör. 1
Verðlags- og sÖlumál.
Onnur mál.
Skorað er á alla eggjaframleíðendur að mæta.
STJÓRNIN.
VINNUFÖT
VINNUSKYRTUR
VINNUVETTLÍNGAR
ULLARLEISTAR
EYRARBÚÐIN
Norðurgötu 18
TíYLONSOKKAR
margar tegúndir
HERRASOKKAR
HERRANÆRFÖT
EYRARBÚÐIN
Norðurgötu 18
ÞURRKAÐÍR
ÁVEXTIR, 10 tegundir
NÝ EPLI, góð tegund
NÝJAR APPELSÍNUR,
sætar
BANANAR
EYRARBÚÐIN
Norðurgötu 18
é l
I framsókntrmenn] 1
| Munið að utankjörfuiidaratkvæðagreiðsla |
| er Iiafin. Þeir, sem ekki verða heima á kjör- |
| dag, láti það ekki bregðast að kjósa sem |
| fyrst hjá hæjarfógeta eða hreppstjóra eftir |
| því sem við á. |
S
F ramsóknarf lokkurinn.
f
í f
GOLD-MEDAL
HVEITI
FÍNN STRÁSYKUR
Sendum heim.
EYRARBÚÐIN
N or ðurgötu 18
Síini 1918
Auglýsingar þurfa að
berast fyrir hádegi dag-
inn fyrir útkomudag.
j
4
4
4
4
4
4
4
4
GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN AR»
Erum að taka upp glæsilegt úrval af
KVENSKÓM, enskum og hóllenzkum,
í mörgum gerðuin og litum.
KVeNSKÓR méð innleggi komnir í úrvali.
SUIÝIARSKÖR á unglingsstelpur, hvítir Og drapp-
litáðir. — Verð frá kr. 250.00.
Stórglæsilegt úrval af KARLMANNASKÓM
tekið fram í vikunni.
SENDUM í PÓSTKRÖEU.
LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, simi 2794
Franskir kvenskór!
SUMARTÍZKAN 1963
Mjög fjölbreytt úrvál af nýjum tegundum.
SKÓBÚÐ K.E.A.
TIL SÖLU:
VÉLBÁTUR, 5 lesta, með Lister-dieselvél, 18—21 ha.
Bátnum geta fylgt 18 ný þorakanet með tilheyrandi,
30—40 loðir ásamt stálböluin, handfæraútbúnaður b.fl.
,Um y3 hluti söluverðsins eru föst lán.
Upplýsnigar gefur
RAGNAR STEINBERGSSON, HÐL.
Símar 1782 og 1A59. ;
TIL SÖLU:
HÁLF HOSÉICNIN PINGVALLASTRÆTI 8 (vest-
•Urendi) 2 heibergi, eldhús Og þvottaliús á néðri hæð
ög í kjallaa-a- óg -2 herbergi og eldunarpláss í risi. —
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 30. maí 1963.
RAGNAR STEINBERGSSON, HDL.
Símar 1782 og 1459. 1
TIL SÖLU:
Fimm herbergja íbúð á Syðri-Brekunni.
Upplýsnigar gefur
RAGNAR STEINBERGSSON, HDL.
Símar 1782 og 1459.
SKRIFSIOFA
Framsóknarflokksins
HAFNARSTRÆTI 95, er opin alla virka
daga frá kl. 9 árdegis til 10 síðdegis.
SÍMAR 1443 og 2962