Dagur - 30.05.1963, Page 1

Dagur - 30.05.1963, Page 1
Málgagn Framsóknarmanna Ríi stjóki: Erlincur Davíosson ' Skrifstoi a í Hafnarstræti 90 Sími 1166. Sktmncu og trkntun ANNAST PRENTVERK OdDS Björnssonar h.f., Akureyri ___________________________ Dagur XLVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 30. maí 1963. — 35. tölublað ............................... ».. Auci.ýsingajtjóri Jón Sam- ÚF.LSSON . ÁrGANGURINN KOSTAR kr. 120.00. Gjalddáci F.R 1. JÚLÍ BlAOIÐ KEMÍJR ÚT Á MIÐVIKUDÖC- U.M OG Á LÁUGARDÖCUM, ÞEGAR ÁST.EÐA ÞYKIR TIL - ■■ - ■ '1 Sjómannadagurinn á Ak. NorSI úsmóö ir SJÓMANNADAGURINN verð- ur að þessu sinni n. k. mánudag (ánnan í hvítasunnu). Þess vegna mun sú breyting verða á tilhögun, að kappróðrakeppni, sém að venju hefur farið fram kvöldið áður, fer nú fram fyrir hádegi á Sjómannadaginn. Sjó- mannamessa verður svo í Ak- ureyrarkirkju kl. 13.30 og úti- SIGIÐ í BJÖRG í GRÍMSEY Grímsey 29. maí. Undanfarna daga hefur verið sumarblíða hér og ekki stormar eins og fréttir berast af úr landi. Gróðri fleyg- ir fram. Sauðburðurinn gekk mjög vel og er honum lokið hjá flestum. Langt er síðan fuglinn kom í bjargið og nú er hann byrjaður að verpa. Menn eru líka byrjað- ir að síga í björgin eftir eggjum. En nú er svo komið, að fáir vilja gefa sig fram til að síga í björg og þess vegna verður eggjatak- an lítil, mest til matar heimafyr- ir og handa kunningjunum. Uppihald er á róðrum, en menn mála báta sína og búa sig undir vertíðina á annan hátt. Ennfremur er hugsað fyrir sum- arsöltuninni, og í stórum drátt- um er allt til. Verið er að ljúka við smíði tveggja nýrra íbúðar- húsa, sem hér hafa verið í bygg- ingu, og fiskmóttökuhús Harald- ar Jóhannssonar er í byggingu. kaupir í matirm samkoma við sundlaugina kl. 15.30. Sú nýbreytni verður í róðri, að auk keppni milli skips- hafna og landmannasveita, fer fram keppni milli sjómanna frá Akureyri, Grenivík, Litla-Ár- skógssandi, Dalvík og ef til vill fleiri staða við Eyjafjörð. Ætl- unin er að þessi keppni fari fram árlega, en sitt árið á hverj- um stað. Þá er einnig í athugun að fá þyrlu til þess að sýna björgun, og færa það atriði þá væntanlega fram að loknum róðri. Sjómannadagsráð hefur á- kveðið að allur ágóði þessa Sjó- mannadags á Akureyri skuli renna í „Sjóslysasöfnunina“. Þá mun einnig þenna dag verða tekið á móti gjöfum, í söfnunina á skrifstofu „dagsins“, sem verð ur eins og áður á sama stað á afgreiðslu Eimskip. Þetta er 25. Sjómannadagur- inn, sem haldinn er hátíðlegur hér á Akureyri, og í tilefni þess verður Sjómannadagsblaðið að miklu leyti helgað Akureyri. HÚSMÆÐURNAR ræða oft um verðlag neyzluvaranna, sem þær kaupa daglega til heimila sinna. Flestar eru víst á eitt sáttar um það, að vöruverðið sé hátt og viku eða mánaðarkaup bóndans hrökkvi skammt. Sannleikurinn er líka sá, að verð margra nauð- synlegustu vara hefur hækkað frá 50—100%, mismunandi eftir vöruflokkum. Blaðið fékk að fylgjast með innkaupum tveggja húsmæðra nú í vikunni. Þær réðu ferðinni og að sjálfsögðu innkaupunum, en blaðamaðurinn skrifaði hjá sér hvað keypt var og hvað það kostaði. Við birtum hér árangurinn, þ .e. það, sem önnur húsmóðirin keypti, og er það í fremri dálki, en í aflari dálknum er verð á samskonar vörum eins og það var 1. okt. 1958. Fæst hér glöggur samanburð- ur, sem sannar ótvírætt hið sam eiginlega álit húsmæðra, að hin- 1 kg smjör 2 kg. strásykur 2 kg molasykur 100 gr te Þvottaefni 5 kg kartöflur 1 st. rúgbrauð 5 kg hveiti 2 kg hafragrjón 1 kg smjörlíki 1 kg rúgmjöl 4 1 mjólk Vl kg vínarpylsa V2 kg fiskibollur 1 kg nautasteik ar gífurlegu verðhækkanir eru staðreyndir, sem þær daglega reka sig á. kr. 83.20 kr. 55.00 — 21.00 — 9.30 — 20.60 — 12.00 — 18.85 — 10.80 — 8.30 — 4.00 — 38.75 — 14.00 — 11.00 — 5.50 — 39.00 — 20.00 — 15.20 — 8.60 — 18.00 — 13.80 — 6.40 — 3.00 — 20.00 — 16.92 — 21.50 — 15.00 — 10.13 — 6.23 — 95.95 — 52.00 Kr. 427.88 Kr. 246.15 ,Fyrrverandi formaður Þjóðvarnarflokksins og 9 Þjóðvarnarmenn aðrir senda dagblöðunum yf- ^irlýsingu um andstöðu íEFTIRFARANDI yfirlýsing frá >10 kunnum Þjóðvarnarmönnum, jsem a. m. k. flestir eða allir woru meðal forystumanna flokks >ins í öndverðu, hefur verið send jblöðum til birtingar: við kosningabandalagi við kommúnista „Að gefnu tilefni viljum við undirrituð, sem studdum Þjóð- varnarflokkinn í síðustu alþing- iskosningum, lýsa yfir eftirfar- andi: Með kosningabandalagi því, sem efnt hefur verið til í nafni Þjóðvarnarflokksins við Sósíal- istaflokkinn undir merkjum AI- þýðubandalagsins, teljum við al gerlega gengið í berhögg við fyrri stefnu og yfirlýsingar Þjóð varnarflokksins, enda munum við ekki veita fyrrnefndu kosn- ingabandalagi atkvæði okkar né annan stuðning. Yfirlýsing þessi er send öllum dagblöðum Reykjavíkur til birt- ingar. (Framh. á bls. 7). ■ I Á SUNNUDAGINN stofnuðu ungir menn á Húsavík nýtt Framsóknarfélag með myndar- brag. Stofnendur þess félags voru 53 talsins, bæði karlar og konur. En fundurinn hafði áður verið undirbúinn af hinum ungu áhugamönnum staðarins. Að sunnan komu, til að vera við- staddir á stofnfundinum, formað ur Sambands ungra Framsókn- armanna, Örlygur Hálfdánarson og gjáldkeri sambandsins, Krist inn Finnbogason. Fundurinn var haldinn í sam komuhúsinu, sem nú er orðið hið vistlegasta. Þangað komu 39 manns til að sitja stofnfundinn, en hinir, 23 að tölu, höfðu sent úmsóknir sínar, en voru fjar- verandi við margs konar störf. Guðmundur Bjarnason var málshefjandi, en fundarstjóri var Ingimundur Jónsson og fnndarritari Bjarni Aðalgeirs- son. Aðalsteinn Karlsson gerði grein fyrir verkefni fundarins. í stjórnina voru kjörnir þessir menn: Haukur Logason formað- ur, og aðrir í stjórn, Bjarni Að- algeirsson, Guðmundur Bjarna- son, Aðalsteinn Karlsson og Árni Björn Þorvaldsson. Vara- menn: Ásgeir Bjarnason, Jón Olgeirsson og Tryggvi Finnsson. Endurskoðendur: Ingimundur Jónsson og Haukur Haraldsson. Fulltrúar á kjördæmisþing voru kjörnir: Haukur Logason, Aðalsteinn Karlsson og.til vara: Haukur Haraldsson og Bjarni Aðalgeirsson. Að kosningum loknum tók Haukur Logason, hinn nýkjörni formaður til máls og flutti hvatningarræðu, um leið og hann þakkaði það traust, sem sér væri sýnt. Hann taldi fyrsta verkefni félagsins vera það, að vinna að kosningasigri Fram- sóknarflokksins. Gestir fundarins, þeir Örlygur Hálfdánarson og Kristinn Finn- bogas., fluttu ávörp og tilkynnti hinn síðarnefndi, að félaginu yrði sendur fundarhamar að gjöf frá SUF, í tilefni af stofnun félagsins og 25 ára afmæli sam- bandsins. Hin mikla þáttaka í félags- stofnun þessari í Húavikurkaup- stað, þykir fréttnæm og hefur þegar vakið athyggli. Sýnir hún glöggt hvert straumurinn stefn- ir á þeim stað. Stjórn, trúnað- armenn og nokkrir aðrir á stofnfuml- inum. (Ljósmyndastofa Péturs, Hósavík.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.