Dagur - 08.06.1963, Qupperneq 1
MÁLGAGN I'RAMSÓKNAHMANNA
RnsrjÓRi: Erlincur Davíðssön
SkRIFSTOI'A í HAFNARSTR.cn 90
SÍ.MI I lö(i. Setni.ngu OG 1‘RENTUN
ANNAST PreNTVERK ODDS
Björnssonar h.f., Akureyri
'----------—___________________
D AG.U R
XLVI. árg. — Akureyri, laugardaginn 8. júní 1963. — 39. tölublað
------------
Auglýsingastjóri Jón Sam-
ÚF.LSSON . ÁRGÁNGURINN KOSTAR
kr. 120.00. Gjalddaci f:r 1. júlí
Blaðið kf.mur út á midyikudög-
UM OG Á LÁUGARDÖGl'M,
ÞEGAR ÁSTXÐA FYKIR TII.
Lesið á öðrum stað í blaðinu:
Um vaxandi mátt almannasamtakanna Y'ið Eyjafjörð.
Um stefnu Framsóknarflokksins í iðnaðar- og raforkumálum.
Um bágindi íslendings út af Sjálfstæðishöllinni.
Um neyðarkall Magnúsar Jónssonar í útvarpi.
Um landhelgismálið.
Um þöglu myndirnar í Alþýðumanninum.
Um Efnaiiagsbandalag Evrópu.
Um óvild Sjálfstæðisflokksins gegn almannasamtökum.
Um hvernig Akureyraríhaldið „missti glæpinn“.
Um það, hvernig Björn Jónsson lætur verkafólk á Akureyri brjóta
ísinn fyrir Reykvíkinga.
• Um einkennilegan þorragest á Tjörn.
Um þá staðreynd, að Alþýðubandalaginu undir stjóm kommúnista
er ekki treystandi til að styðja hlutleysi fslands og standa
gegn her í landi, hver sem í hlut á.
Um það, sem Alexander í Hlíð segir, að Framsóknarflokkurinn sé
meiri þjóðvarnarfiokkur en Þjóðvarnarflokkurinn og meiri
sjálfstæðisflokkur en Sjálfstæðisflokkurinn.
Leið kjósendanna liggur í Gagnfræðaskólann á morgun. (Ljósmynd: E. D.)
Sunnudagurinn |>arf aá veráa sigurdag-
ur fyrir Noráurland og FramsólmarfL
í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA eru á kjörskrá
á morgun 11350 kjósendur, en voru 11082 í haustkosningun-
um 1959.
Kosið verður í 59 kjördeildum, en 1959 voru þær 61.
Lögð hefur verið niður ein kjördeild í Presthólahreppi
og önnur í Skíðadal í Svarfaðardalshreppi.
Kosning hefst í öllum kjördeildum kl. 10 árdegis, en inn-
gangi að kjörstað verður lokað kl. 23 — þ. e. kl. 11 síðdegis.
Neitað og játað
í íslendingi
ÞAÐ borgar sig ekki fyrir fs-
lending (sem borinn var út síð-
degis í gær), að reyna að neita
staðreyndum, jafnvel daginn fyr
ir kosningar.
Dagur staðfesti, aðspurður,
það, sem rétt var, að Jónas G.
Rafnar hefði á Alþingi „TALAÐ
GEGN ÞVf, AÐ TÆKNISKÓLI
ÍSLANDS YRÐI STAÐSETTUR
Á AKUREYRI f STAÐ
REYKJAVÍKUR.“ Fyrir lá til-
laga um að skólinn yrði einn og
staðsettur á Akureyri. J. R. tal-
aði gegn því með þeim orðum,
sem íslendingur sjálfur tilfærir
og öðrum sterkari.
Ræðan verður bráðum prent-
uð í Alþingistíðindum. Þetta var
e. t. v. fljótræði hjá J. R„ sem
hann kann að sjá eftir. En svona
var það. □
YFIRKJÖRSTJÓRN KJÖR-
DÆMISINS.
f yfirkjörstjórn kjördæmisins
eru: Ragnar Steinbergsson lög-
fræðingur á Akureyri (formað-
ur), Jóhann Skaptason sýslu-
maður og bæjarfógeti á Húsa-
vík, Sigurður M. Helgason bæj-
arfógetafulltrúi á Akureyri, Ein
ar Jónasson hreppstjóri á Lauga
landi og Þorsteinn Jónatansson
ritstjóri á Akureyri.
Yfirkjörstjórn mun láta safna
atkvæðakössum um allt kjör-
dæmið á mánudagsnótt, eftir
því, sem formaður hennar tjáði
blaðinu í fyrradag, og reynt
verður að láta talningu atkvæða
fara fram, ef unnt reynist, síðari
hiuta mánudags, á Akureyri.
YFIRKJÖRSTJÓRN OG KJÖR
DEILDIR A AKUREYRI.
f yfirkjörstjórn Akureyrar-
kaupstaðar eru: Sigurður Ring-
steð bankagjaldkeri (formaður),
Hallur Sigurbjörnsson skatt-
stjóri og Hallgrúnur Vilhjálms-
son sýsluskrifari.
Á Akureyri verður kosið í
Gagnfræðaskólahúsinu við Laug
argötu. Kjördeildir eru 6:
1. kjördeild:
Býlin, Glerárhverfi, Aðalstræti,
Álfabyggð, Ásabyggð, Ásvegur,
Austurbyggð, Bjarkarstígur,
Bjarmastígur.
2. kjördeild:
Brekkugata, Byggðavegur,
Eiðsvallagata, Engimýri, Eyrar-
landsvegur, Eyrarvegur, Fagra-
hlíð, Fjólugata, Fróðasund,
Geislagata, Gilsbakkavegur,
Gleráreyrar.
3. kjördeild:
Glerárgata, Goðabyggð,
Gránufélagsgata, Grenivellir,
Grundargata, Grænagata,
Grænamýri, Hafnarstræti, Ham
arstígur.
4. kjördeild:
Helgamagrastræti, Hjalteyrar
gata, Hlíðargata, Hólabraut,
Holtagata, Hrafnagilsstræti,
Hríseyjargata, Hvannavellir,
Kambsmýri, Kaupvangsstræti,
Klapparstígur, Klettaborg,
Krabbastígur, Kringlumýri,
Langahlíð, Langamýri, Lang-
(Framh. á bls. 7)
'? <■
f
IKOSNINGASKRIFSTOFA
B-LISTANS
Upplýsingasími B-listans er 1443.
göto.
Símar 1244 og 2972.
4-
<3
l er í Gildaskála KEA. Símar 2970 og 2971.
I
I
f
f Bílaafgreiðsla B-listans er í Bifröst Skipa-
STUÐNINGSFÓLK
B-LISTANS!
Kjósið snemma. Þið,
sem farið úr bænum!
Kjósið áður
KJGSIÐ ÞÁ OG EFLIÐ NORÐLENZKAR BYG6ÐIR
KARL KRISTJÁNSSON,
alþingismaður.
GÍSLI GUÐMUNDSSON,
alþingismaður.
INGVAR GÍSLASON,
alþingismaður.
HJORTUR E. ÞORARINSSON,
bóndi á Tjöm.