Dagur - 28.09.1963, Blaðsíða 1

Dagur - 28.09.1963, Blaðsíða 1
'-------------------------- Málgagn Framsóknarmanna Rjtstjóri: Erungur .Davíosson Skrifstofa í Hai-narstrætí 90 Símar: Ritstjóri 1166. Augl. og afcr. 1167. Prentverk Odos Björnssonar H.F., ÁKUREVKI U .. .....í . Dagur XLVI. árg. — Akureyri, laugardaginn 28. sept. 1963. — 56. tbl. /---------------------------- Augi.ýsingastjöri Jón Sam- ÚELSSON ■ ArGANGURINN KOSTAR kr. 160.00. Gjalodagi ER 1. JÚI.Í Blaðio kemur út á miðvikudög- UM OG Á LAUGARDÖGUM, ÞEOAR ÁSTÆÐA ÞYKIR TIL £____________:____:___________* Sitiir nú í varðhaldi - Gjaldkerum Lands- banksans vikið frá störfum vegna þessa máls I GÆR barust þau tíðindi hing- seki haíi síálíur gefið sig fram að norður, að uppvíst væri eitt í gær, að ráði lögfræðings síns. mesta ávísanafals, sem framið Hann hefur játað að hafa fals- hefur verið hér á landi, að upp að 6 ávísanir, að upphæð fast að hæð nær tvær milljónir króna. tveim milljónum króna. Tveim Maður sá, er grunaður var, gjaldkerum Landsbankans, þar fannst þá hvergi, þrátt fyrir ít- sem ávísanirnar voru keyptar, arlega leit lögreglunnar í hefur verið vikið frá störfum, Reykjayík. vegna brota a gjaídkerareglum Síðari fréttir herma, að sá bankanna. □ Greinargerð Sféftarsambandsins EINS OG kunnugt er, varð að völlinn eins og hann hefur ver- í réttum haustið 1963. (Ljósm. E. D.) þessu sinni ekki samkomulag í sex-manna-nefnd um verðlags- grundvöll landbúnaðarafurða fyrir tímabilið 1. september 1963 til 31. ágúst 1964. Varð því að vísa tillögum beggja nefnd- arhlutanna til úrskurðar yfir- nefndar. Tillögur fulltrúa framleið- enda í sex-manna-nefnd svör- uðu til 36,5% hækkunar ■ á grundvellinum, en tillögur full- trúa neytenda svöruðu til um 10% hækkunar, hvort tveggja miðað við haustið 1962. Úrskurð ur yfirnefndar svarar til 20,8% hóekkunar á búvörum til bænda að meðaltali. Stjórn Stéttarsambandsins hefur yfirfarið verðlagsgrund- ið úrskurðaður af yfirnefnd, og lýsir því yfir, að þótt lagfæring- ar hafi fengizt á nokkrum lið- um hans, telur hún að enn vanti mikið á að grundvöllur- inn sé viðunandi fyrir bændur. Þeir kostnaðarliðir grundvallar ins, sem stjórn Stéttarsambands ins lýsir sérstakri óánægju sinni yfir, eru þessir: 1. Kjarnfóður: Fulltrúar framleiðenda lögðu til að kjarnfóður yrði reiknað á kr. 28.604.00. Var þessi upphæð rökstudd með því að hún svar- aði til innflutnings á erlendu kjarnfóðri og sölu á innlendu fóðurmjöli frá fóðurmjölsverk- smiðjum að frádrengnum 5% (Framhald á blaðsíðu 2). Mikil síld er enn á Austfjarðamiðunum en aðeins 12 bátar stunda síldveiðarnar NESKAUPSTAÐ 27. sept. Við höfum sæmilegasta haustveður. Veðrahamurinn hefur ekki náð þessu homi landsins að ráði. Það hefur aðeins komið föl á fjallvegum. Nóg síld er hér út af Aust- fjörðum. En aðeins 12 bátar eru eftir, það eru allt stórir bátar, margir þeirra nálægt toppinum hvað sumaraflann snertir og svo nýir bátar, sem enn hafa skamm an úthaldstíma. Fimm þessara báta em Austfjarðarbátar en hinir frá öðrum landshlutum. Aðrir bátar eru hættir veiðum. Þorsteinn Þorskabítur er enn við síldarleit undir stjóm Jakobs fiskifræðings og hefur liann sagt frú mikilli síld. Enda Frá iögreglunni hefur aflinn verið góður þegar gefur. Síðustu nótt fengu t. d. 9 bátar um 8 þúsund mál 45—60 mílur suðaustur af Norðfjarðar- homi. Og það er einmitt á þess- um slóðum, sem Jakob telur mikið síldarmagn vera í sjó. Litlu utar er geisilega stór rússneskur floti á reknetaveið- um. Talað er nú um það í al- vöru, að grundvöllur kunni að vera fyrir vetrarsíldveiði fyrir sunnanverðum Austfjörðum, ekki síður en syðra. Hingað hafa borist í bræðslu 270 þús. mál og mun hér mest brætt á landinu í ár. Saltað var í 56 þús. tunnur. Greiðlega gengur að selja lýs- ið og er verð hækkandi. Mjölið hefur lækkað í verði og em allar geymslur troðfullar. □ A MANUDAGINN var einn maður tekinn fastur fyrir meinta ölvun við akstur og ann- ar í fyrradag. Á mánudaginn valt jeppabifreið, frá bílaleigu á Akureyri, nálægt Litla-Ár- skógi á Árskógsströnd. Farþeg- ar meiddust vonum minna. — Oðru hvoru hafa orðið smá- árekstrar í bænum, en ekki slys á mönnum, enn fremur nokkur umferðabrot. Nokkur ölvun þykir ekki í frásögur færandi, n Milljónasfi farþegi Flugfél. íslands var frú Halldóra Jónsdóttir frá Akureyri ÁRDEGIS í gær varð kunnugt, er flugvél F. í. var á leiðinni frá Akureyri til Reykjavíkur, að milljónasti farþegi félagsins var þar um borð. Reyndist það vera frú Halldóra Jónsdóttir, kona Karls Magnússonar vélsmiðs á Odda. Var hann, ásamt dóttur þeirra hjóna, farþegar í sömu vél. Við komuna til Reykjavíkur var frú Halldóru vel fagnað. Forstjóri Flugfélagsins tók á móti frúnni og færði henni fagran blómvönd. Þá var far- gjald hennar endurgreitt og fjöl skyldu hennar einnig og þeim öllum boðið í leikhús og til veizlu á meðan þau dvelja syðra. Það er skemmtileg tilviljun, Yngstu börnin ein hafa sótt skólana að undanförnu og enn er enginn námsleiði í svipnuin. Myndirnar teknar við Bamaskóia Akur- eyrar einn morguninn. (Ljósm. E. D.) að milljónasti farþeginn skyldi vera frá þeim stað, sem var fyrsta heimili F. f. En fyrsti far þegi Flugfélagsins var Ingólfur Kristjánsson bóndi á Jódísar- stöðum í Eyjafirði. Og var sú ferð farin 4. júní 1938. Frá upp- hafi hefur F. í. flutt 734.638 far- þega innanlands og 265.317 far- þega landa á milli. Það tók F. í. 21 ár að flytja hálfa milljón farþega, en ekki nema 5 lú ár að fylla milljón- ina, svo ör er þróunin orðin í þessum þætti samgöngumál- anna. □ Hljómlist og pólitík á morgnana TILKYNNT var fyrir nokkru, að í vetur hæfist útvarpsdag- skráin kl. 7 á morgnana, eða einni klukkustund fyrr en áður. Þessari lengingu vetrardagskrár útvarpsins verður að verulegu leyti mætt með tónlistarflutn- ingi. Nú hefur nýrri hugmynd skotið upp kollinum í sambandi (Framh. á bls. 7)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.