Dagur - 28.09.1963, Blaðsíða 2

Dagur - 28.09.1963, Blaðsíða 2
Greinargerff Siéfiarsamhandssns (Framh. af bls. 1) fyrir notkun annarra en bænda. Þessi tillaga var líka studd með áliti ráðunauta Búnaðarfélags íslands um kjarnfóðurþörf vísi- tölubúsins. Þennan kostnaðarlið úrskurð- aði meirihluti yfirnefndar kr. 23.595.00. 2. Tilbúinn áburður. Fulltrúar framleiðenda lögðu fram tillögu um að tilbúinn á- burður yrði reiknaður kr. 22.161.00. Heildaráburðarsalan svaraði þessaiú upphæð á bónda að meðaltali miðað við 6000 bændur og er fundin eftir sömu aðferð og virðist hafa verið not- uð við úrskurð yfirnefndar 1961 á þessum lið. Þessi tillaga var líka studd með áliti ráðunauta um áburðarþörf vísitölubúsins til þeirrar fóðuröflunar, sem þarf til að gefa afurðamagn þess. En meirihluti yfirnefndar úr- skurðaði þennan lið nú á kr. 16.575.00, og er hann því lækk- aður frá tillögum framleiðenda um 26,8%. 3. Viðhalcl girðinga. Fulltrúar framleiðenda lögðu til að viðhald girðinga yrði reiknað kr. 5,529,00. Var þetta hækkun frá síðasta grundvelli um kr. 2.403.00. Byggist sú til- laga á því, að liður þessi hafði staðið óbreyttur frá 1950 nema sem svaraði verðlagsbreyting- um, en á þessu tímabili hafa girðingar aukizt um rúman kíló meter á bónda fyrir utan afrétt- ar- og beitilandagirðingar. Sýncl ist því óhjákvæmilegt að hækka þennan kostnaðarlið fyrir þeirri viðbót. Þennan lið úrskurðaði yfirnefnd kr. 3.080.00, sem er lækkun frá fyrra ári, og virðast engin rök vera fyrir þeim úr- skurði. 4. Vextir. Fulltrúar framleiðenda lögðu til að vextir af eigin fé yrðu reiknaðir 7% og að vaxtaliður- inn í heild yi'ði kr. 35.730.00. Er hér miðað við lægstu sparifjár- vexti. Vextir af eigin fé voi'u úi'skurðaðir af yfirnefnd &% v.; ’ v,'< Morðinginn sveik félaga sína VESTUR í Washington er nú heitið verðlaunum, sem nema um þrem milljónum íslenzkra króna, hverjum þeim, sem þagg að getur örugglega, og sennilega fyrir fullt og allt, niður í 60 ára gömlum manni, að nafni Joseph Valaehe. Hann er forhertur glæpamaður og leigumorðingi úr glæpahringnum „Mafía“, sem sagði skilið við félaga sína og fyrra líf og gekk lögreglunni á hönd. Við slíku liggur dauða- refsing innan samtakanna og margfaldur lögx-egluvörður gæt- ir hans nú stranglega. En verð- laununum heita fyn-vei-andi fél- agar Jóseph. □ Afgreiðslu- og auglýs- ingasími Dags er 1167 og liðurinn í heild kr. 31.162.00. Það hlýtur að vera krafa bænda að þeir fái sömu vexti af því fé, sem þeir leggja í landbúnað og hægt er að fá í vexti af sparifé í bönkum og spax'isjóðum. Lág- ir vextir í vei'ðlagsgrundvellin- um koma harðast niður við frumbýlinga og á þá sem standa í fjárfi-ekum umbótum og skulda mikið af þeim sökum. 5. Annar reksturskostnaður. í tillögum fulltrúa framleið- enda var þessi liður kr. 9.215.00. Er það í samræmi við úrtak Hagstofunnar um þessi gjöld á hliðstæðu búi og vísitölubúið er. En þrátt fyrir þá staðx'eynd úrskui’ðaði meirihluti yfimefnd ar þennan lið á kr. 7.000.00, og er það lítt skiljanleg niðurstaða. Fleiri liði mætti nefna, sem miklu máli skipta en ekki eru nefndir hér og stjói'n Stéttax’- sambandsins er mjög óánægð með. Það leiðir af sjálfu sér að þeir kostnaðarliðir, sem van- taldir eru í grundvellinum oi’- saka það, að bændur ná ekki þeim tekjum, sem þeim eru ætlaðar. Geta þeir því ekki fengið sömu laun fyrir sína vinnu og aði’ar vinnandi stéttii’, sem þeim þó ber að fá sam- kvæmt fi’amleiðsluráðslögun- um. Á það er vert að benda, að þar sem tekjur bænda eru mið- aðar við laun annan-a stétta ár á undan, að viðbættum kaup- hækkunum sem orðið hafa þeg ar verðlagning fer fram, eru bændur stöðugt á eftir með þær - Kjarnorkan í (Fi'amhald af blaðsíðu 8). milljónir íslenzkra króna. Þar af aðaltækin 7,5 milljónir. Þetta er miðað við ódýrustu accelera- tor-stöð, en cobolt-.stöð .yrði dýr- ari. Cobolt er náttúrlega málmur? Já, í náttúrunni er cobolt stál- grár málmur, skyldur járni og nikkel og unnið úr jöx'ð eins og járnið. Það" ébbólt, sem finnst í náttúrunni er nefnt cobolt 59. Þegar cobolt er inn í kjamaofni breytist það í cobolt 60, sem er geislavirkt. Við útgeislunina breytist það síðan í nikkel. íslenzkar kartöflur voru eitt sinn geislaðar í Risö. Ég tók á móti þeim við skipshlið og sá um þær um borð eftir geislun- ina. . Það er fyrsta tilraun ís- lendingsf Geta íslendingar notfært sér þessi nýju vísindi í matvæla- framleiðslunni? Eins og sakir standa mun tæp lega tími til þess kominn. Fram farir í geislai-annsóknum fleyg- ir fram. Vert er að fylgjast vel með þróuninni, því brátt verður þetta allt einfaldax’a og ódýrara, og þá kemur röðin að sjálfsögðu að okkur. Ertu jafnmikili íslendingur og áður? Það vona ég, segir dr. Ari. Ég veit ekki hvað gæti breytt því. Vísindin eru svo alþjóðleg, hækkanir, sem þeim ber að fá. Með skírskotun til framanrit- aði’ar gagnrýni um að gengið hafi verið gegn rökstuddum til- lögum fulltrúa framleiðenda í sex-manna-nefnd og yfirnefnd og hlutur bænda stórlega skert- ur, mótmælir stjórn Stétai’sam- bands bænda úi’skui’ði yfii’- nefndar á vei’ðlagsgrundvelli landbúnaðai’afurða haustið 1963. Reykjavík, 21. sept. 1963, Stjórn Stéttarsambands bænda Gunnar Guðbjai’tsson. (Frá stjórn Stéttarsambands bænda um verðlagsgrundvöll landbúnaðarafurða haustið 1963). Tvenn hjón undirbúa slægjufagnað NÝLEGA var haldinn slægju- fagnaður í félagsheimilinu að Reistará, en slíkt er venja oi’ð- in í Ai’nai’nesshi’eppi. Tvenn hjón sjá um allan undii’búning hverju sinni, og kjósa síðan önnur tvenn hjón, sem sjá eiga um næsta slægjufagnað. Ekkert séi-stakt félag stendur að þess- um fagnaði, heldur er um „frjálst framtak11 að x’æða. Hólm fríður Jónsdóttir kennari las upp, Halldór Ólafsson oddviti flutti erindi, Áskell Jónsson stjórnaði söng og að lokum var dans stiginn af miklu fjöri. Heyskap er tæplega lokið. Heyfengur mun nærri meðal- lagi og verkun góð. Kartöflu- uppskeran er víða léleg í ár, enda fóll kartöflugrasið víða snémma. □ að enginn geldur þess eða nýtur hverrar þjóðar hann er. Ég fékk oft að heyra það hjá Dönum, ef eitthvað skai-st í odda, að þax-na væri nú íslenzka þráínn, eða eitthvað í þeim dúr. Annai’S fellur mér mjög vel við Dani og Bandaríkjamenn tóku framúi’- skai’andi vel á móti mér, og ég þarf ekki að kvarta yfir því, að verk m;n væi'u Vanmetin. En í sambandi við blaðagreinar um mig og afreksvei’k við tilteknar stofnanir, er rétt að taka glöggt fx-am að þær og það, sem þar fer fram, er starf fjölda vísinaa- manna og annarra og samstarf þeirra allra. Og hvert er ferð þinni lieitið nú, dr. Ari? Til Danmerkur. Þar bíða mín mörg verkefni, segir dr. Ari að lokum og þakkar blaðið svör hans. Dr. Ari Bi’ynjólfsson er skarp leitur maður en alúðlegui’. Hann er maður starfsins, og ef að líkum lætur, mun starf hans sem vísindamanns og atorku- manns, mai’ka spor í framþróun þeirrar vísindagreinar, sem nú er að valda byltingu í lífi þjóð- anna. Og í starfi kjarnorkuvísinda- manna, sem miðar að friðsam- legri notkun kjarnorkunnar, skiptast stórveldin á upplýsing- um í bróðerni. E. D. Fulltrúar á 5. kjördæmisþingi Félagasambands Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra á Laugum 31. ágúst og 1. sept. 1965 Framsóknarfélag Norður-Þing- eyinga, vestan heiðar: Benedikt Björnsson, Sandfells- haga, Jóhann Helgason, Leirhöfn, Ragnar Helgason, Kópaskeri, Þorsteinn Steingrímsson, Hóli, Þórarinn Haraldsson, Laufási. Framsóknarfélag Norður-Þing- eyinga, austan heiðar: Ari Aðalbjörnsson, Hvammi. Óli Halldórsson, Gunnarsst., Þórarinn Kristjónsson, Holti. F.U.F. á Akureyri: j Björn Björnsson, j Kristján Helgi Sveinsson, Sigurður Jóhannesson. F.U.F. í Eyjafjarðarsýslu: Árni Hermannss., Ytri-Bægisá, Kristján Jónsson, Dalvík. F.U.F. í Suður-Þingeyjarsýslu, vestan Ljósavatnsskarðs: Jónas Iialldórsson, Sveinbjarn- argerði. F.U.F. í Suður-Þingeyjarsýslu, austan Ljósavatnsskarðs: Baldur Vagnsson, Hriflu, Indriði Ketilsson, Ytra-Fjalli, Jón Illugason, Bjargi, Stefán Óskarsson, Reykjarhóli. F.U.F. á Ilúsavík: Aðalsteinn Karlsson, Bjarni Aðalgeirsson. F.U.F. í Norðúf-Þihgeýjársýslu, vestan lieiðar: Barði Þórhallsson, Kópaskeri, Björn Guðmundsson, Lóni. F.U.F. í Norður-Þingeyjarsýslu, austan heiðar: Gísli Pétursson, Þórshöfn. I Sambandsstjórnármenn: Valtýr Kristjánsson, Nesi, form. Baldur Halldórsson, Akureyri, Hreinn Þormar, Akureyri, Jón Jónsson, Ðalvík, Ketill Guðjónss., Finnastöðum, Þórhallur Björnss., Kópaskeri. •stntiu máli Y •’ -Y.-:* leiðarpng.. ýIvofrt öllum kann að. , AIþingiatienii>' Framsóknarfélag Ólaísfjarðar: Björn Stefánsson, Stefán B. Ólafsson. Framsólvnarfélag Eyjafjarðar- sýslu: Björn Jóhannsson, Laugalandi, Björn Jónsson, Ölduhrygg, Eiríkur Elíasson, Eyvindarst., Gunnar Guðnason, Bringu, Halldór Kristjánsson, Steinsst., Halldór Ólafsson frá Búlandi, Helgi Jónsson, Dalvík, Jón Einarsson, Kálfsskinni, Pálmi Jóhannsson, Dalvík, Snæbjörn Sigurðsson, Grund, Stefán Valgeirsson, Auðbrekku, Framsóknarfélag Akureyrar: Bernharð Stefánsson, Björn Guðmundsson, Erlingur Davíðsson, Grímur Sigurðsson, Hólmfríður Jónsdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Karl Arngrímsson, Magnús Kristinsson, Ólafur Magnússon, Páll Ólafsson, Sigurður Óli Brynjólfsson, Víglundur Pétursson. Framsóknarfélag Suður-Þing- eyjarsýslu: Baldur Baldvinsson, Ófeigsst., Benedikt Baldvinsson, Dálksst., Gissur Hólmgeirsson, Vallakoti, Jónas Björnsson, Héðinshöfða, Stefán Tryggvason, Hallgilsst., Sverrir Guðmundss, Lómatjörn, Teitur Bjöfr.sson, Brún, Þórólfur Jónsson, Stórutungu, Þrándur Indriðason, Aðalbóli, Framsóknarfélag Húsavíkur: Áskell Einarsson, Haraldur Gíslason, Jóhann Skaptason. - Hljómlist og pólitík (Framh. af bls. 1). við morgundagskrána, þeirri að lesa þar útdrátt út forystugrein- um blaðanna. Eflaust er það kærkomin tilbreyting, að fá í líka það vel, sfcal ósagt látið, og vandi er þeim á höndum, sem útdráttinn taka. Þó má þetta vel takast og er hugmyndin allrar athygli verð. □ Karl Kristjánsson, Gísli Guðmundsson, Ingvar Gíslason, Hjörtur E. Þórarinsson (1. varaþingmaður). Bio Forska Hafragrjon í 5 kg. plastpokum. KJÖRBÚÐÍK K.E.A. KARTOFLUMUS - KAIvOMALT KAFFI - KAKÓ NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.