Dagur - 28.09.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 28.09.1963, Blaðsíða 6
6 1 TÍU TONNA TRILLUBÁTUR frambyggður með 60 hestafla dieselvél til sölu með góðum skilmálum. — Allar upplýsingar gefa Marteinn Haraldsson sími 82 og Sigurjón Jóhannsson sími 277 Siglufirði. vex er nýtt syntetiskt þvottoduft, er léttir störf þvottadagsins. vex þvottaduftið leysir upp óhreinindi við lógt hitastig vatnsins og er sérstaklega gott í allan þvott. vex gefur hreinna og hvitara tau og skýrari liti. vex er aðeins framleitt úr beztu fóonlegum syntetiskum efr.um. ^%ÍAMAROHUSINU . AKUREYRllÍ 91 . PÓSTHÓLF 256f Nokkrar konur og unglingar óskast TIL ÝMISSA LÉTTRA STARFA í verksmiðjunni. Kvöldvakt kem- ur einnig til greina. FAIÁVERKSMIÐJAN HEKLA Símar: 1445 og 2450. Fyrir skólafólk: SKRIFBORÐ SKRIFBORÐSSTÓLAR SKATTHOL SVEFNBEKKIR STAKIR STÓLAR o. m. fl. VERZLIÐ I K.E.A. Af viðskiptum ársins 1962 voru félagsmönnum greiddar rúmar 4 milljón- ir kr. í arð Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.