Dagur - 28.09.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 28.09.1963, Blaðsíða 7
7 Þurrkað Rauðkál í bréfum. KJÖRBÚÐIR K.E.A. HAFRAGRJON í 5 kg. plastpokum. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Epli Appelsíimr Cítróimr Bananar KJÖRBÚÐIR K.E.A. FÖT F R A K K A R HATTAR TREFLAR PEYSUR S 0 K K A R BUXUR SKYRTUR BINDI NÆRFÖT HERRADEILD HERBERGI ÓSKAST Tvær stúlkur óska eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 2591. HERBERGI ÓSKAST Tvo unga og reglusama pilta vantar herbergi nú þegar. Uppl. í síma 1189. HERBERGI ÓSKAST Einh 1 eypur, regl usamu r maður óskar eltir her- bergi frá 15. október. Nánari uppl. í síma 1204. BIFREIÐ TIL SÖLU Til sölu er bifreiðin Þ—125, sem er Ford F 700 árgerð 1954, með ársgam- alli Tames dieselvél og mjög góðu 6 farþega húsi. Bifreiðin er í ágætu lagi. Semja ber við Reyni Jónsson, sími 125, Húsavík. TIL SÖLU: MERZEDES BENZ, 17 manna, árgerð 1961, í mjög góðu lagi. Aðalsteinn Guðmundsson Húsavík. ATHUGIÐ! Tek að mér að smíða handrið og snúrustaura úr járni. Lfppl. í síma 2713. BARNAKERRA TIL SÖLU. Hartmann Eymundsson, "Brekkugótu 29, uppi að norðan. STULKA OSKAST Vantar stúlku við afgreiðslustörf í Veganesti. — Gott kaup. Upplýsingar lijá undirrituðum TÓMAS EYÞÓRSSON, sími 2880. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu eða kaups. Þrennt fullorðið í heimili. Fullkomin reghisemi. Upplýsingar í síma 2058 og 2411 eftir kl. 8 e h. é ý & LJÓS VETNINGA R! % v Innilega pökk, fyrir þd gleði og scemd, er þið gdfuð i !| mér d 70 dra afmceli minu. —- Öðrum vinum, sendi ég @ £ hlýja kveðju, með þökk fyrir visur, skeyti og gjafir. * £ Allar góðar vœttir verndi ykkur og blessi. © I SIGURÐUR GEIRFINNSSON. TIL SÖLU: KJÓLFÖT á meðalmann Uppl. í síma 2919. TIL SÖLU: Alfa-Laval mjaltavélar með þremur fÖtum, 3 mjólkurbrúsar og Fama prjónavél. Guðný Stefánsdóttir, Samkomugerði. Tveir ARMSTÓLAR TIL SÖLU. Uppl. í sítna 1281. Röskur KLÁRHESTUR TIL SÖLU. Gestur Bjtirnsson, Björgum. AUGLÝSIÐ í DEGI SKRIFSTOFUR bæjarins verða opnar milli kl. 5 og 7 síðdegis á föstudögum frá 1. okt. til áramóta til að veita viðtöku greiðslum á útsvörum og fasteignagjöldum. Gestur Guðmiindsson SVARFDÆLINGURINN Gest- ur Guðmundsson, sem fyrrum var kunnur íþróttamaður og rafvirki að iðn, hefur undan- farin 3 ár stundað söngnám í V.-Þýzkalandi. Hann dvelur hér á landi í sumar en heldur söngnámi áfram næsta vetur í Stokkhólmi. Gestur söng í Borgarbíói á Akureyri sl. þriðjudagskvöld, en hafði áður sungið á Dalvík og Blönduósi. Hinum nýja söngvara hefur hvarvetna verið mjög vel fagnað, og dylst eng- um, að þar er um athyglisverð- an og þróttmikin söngvara að ræða. Undirleik annaðist frændi Gests, Kristinn Gestsson kenn- ari við Tónlistarskólann á Akur eyri. □ ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ ANNAÐ tölublað Æskulýðs- blaðsins er komið, út og flytur m. a. þessar greinar: Hvernig er að alast upp á prestsheimili í sveit, eftir Vilhelmínu Þór, Á hljóðri stund, eftir Sigurð Gunnarsson, Telur þú, að lands- prófið haíi náð tilgangi sínum, en þessari spurningu svara, Guðmundur Gunnarsson kenn- ari, Sigríður Teitsdóttir, Ás- björn Jóhannesson, Ása Hólm- geirsdóttir, Sigurður Þórisson og séra Örn Friðriksson. í íþróttaþætti svai’ar Ólafur Magn ússon sundkennari spurningum þáttarins, ný framhaldssaga hefst og auk þess eru nokkrar þýddar greinar o. fl. gott efni þar á meðal grein er heitir: Fyrsta ungmennafélagið var stofnað í Hörgárdal 4. júní 1900. Höfundur ókunnur. Ritstjóri er séra Sigurður Haukur Guðjóns son á Hálsi í Fnjóskadal. Q MINJASAFNIÐ Um óákveðinn tíma verður safnið aðeins opið á sunnudög um kl. 2—5 e. h. Óski ferða- og sveitafólk að skoða safnið á öðrum tíma, þarf að semja um það við safnvörð. Símar 1162 og 1272. JVnttsbóímsafntS er opið alla virka daga kl. 4—7 e. h. Leikfélag Ak. heldur seinni að- alfund n. k. sunnudag kl. 3 í Samkomuhúsinu. — Kvik- myndir, kaffiveitingar, vetrar starfið. L. A. Grenvíkingar, Höfðhverfingar, Svalbarðsströndungar! Bíla- númerin ykkar (happdrættis- miðarnir) eru fyrst um sinn geymd hjá Jóhannesi Óla Sæ- mundssyni, Akureyri, sími 2331. — Góðir vinningar. Gott málefni. Styrktarfélag vangefinna. - Uin Híisavík (Framhald af blaðsíðu 5). sé dreift meira um landið en nú er. Framtíðarverkefnin eru ó- tæmandi í bæ, sem er í örum vexti og uppbyggingu. Er það rétt, að enginn kaupstað- ur utan Faxaflóasvæðisins vaxi eins ört og Húsavík? f árslok 1957 voru hér 1397 sálir og höfðu fækkað á því ári. Við manntal 1962 voru Hús víkingar 1685. Fjölgun á mann- talsárinu varð 6—7%, sem er þrisvar sinnum meira en meðal fólksfjölgun í landinu, segir bæjarstjórinn, Áskell Einarsson. Ég sé mér ekki fært að tefja lengur, því fleiri virðast eiga við hann erindi. Blaðið þakkar svörin. (Framh. í næsta blaði). NÝTT! - NÝTT! ÍTALSKAR DÖMUPEYSUR grófprjónaðar. Fallegar peysur í ljósum litum. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR stærðir 6—12. SÍÐBUXUR (teygju) stærðir 36—48. Verð kr. 685.00. KÁPUR, ný sending SAMKVÆMISKJÓLAR svartir og mislitir. MARKADURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.