Dagur - 02.10.1963, Blaðsíða 2
2 I
BÍLASALA HÖSKULDAR
BÍLASÝNING n.k. laug-
ardag ei'tir hádegi.
Alls konar skipti
möguleg.
TIL SÖLU:
Volkswagen 1 963.
Ekinn 20 þús. krn.
Verð kr. 108 þús.
BÍLASALA HÖSKULDAR
Túngötu 2 — Sími 1909
TIL SÖLU:
Chevrolet vörubifreið
mcð fjárgrind og liækkan-
legum skjólborðum.
Hentiug fyrir sveitamenn.
Uppl. í síma 2436
eltir kl. 8 e. h.
BÍLAR
Vil selja eða láta í skipt-
um fyrir jeppa eða stærri
bíl fjögurra manna
Peugeot ’46 í góðu lagi,
nýsprautaðan og á nýjum
gummíum. — Hef einnig
til sölu Chevrolet-vörubíl
’46 og 3ja ára Alfa Laval
mjaltavélar.
Sigfús Þorsteinsson,
Rauðuvík.
(Sími um Dalvík.)
BÍLL TIL SÖLU
Ford ’55 til sölu, sem er
6 manna einkabifreið í
góðú lagi og mjög vel
með farin. Greiðsíuskil-
málar.
Indriði Úlfsson,
Vanabyggð 3.
TIL SÖLU:
Reno, árgerð 1946, í góðu
standi. Mjög lágt verð.
Uppl. í síma 2536
eftir kl. 7.
BÍLL TIL SÖLU
Bifreiðin A—906, sem er
Ford-Galaxei. árg 1960.
Bjarni Zakariasson,
B. 6. Ö. •
VIDURKENND
GÆÐAVARA
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
TIL LEIGU
stofa og eldhús í Glerár-
hverfi. Tilboð óskast fyr-
ir miðjan þennan mánuð.
Upplýsingar í
Gránufélagsgötu 17.
T I L S Ö L U :
4ra herbergja íbúð við
miðbæinn.
Bílar.
EIGNAMIÐLUN Sc
BÓKHALD
Guðmundur Jóhannsson
Kaupvangsstræti 4.
Símar 2908 og 2808 eftir
kl. 5 e. h. alla virka daga.
GÓLFTEPPI,
sem nýtt, til sölu. Stærð:
3x4 m.
Sími 1758.
TIL SÖLU:
Monza skellinaðra í góðu
lagi. Enn fremur:
Passap prjónavél.
Uppl. í síma 2616.
BÆNDUR!
Nokkrar hrífur til sölu
í Stíflu í Glerárhverfi.
Sími 2658.
Nýlegur vel með farinn
Pedegree BARNAVAGN
TIL SÖLU.
Verð kr. 3000.00.
Uppl. í síma 1021.
TIL SÖLU:
Ný fjögurra herbergja
íbúð við Stórholt.
Fjögurra lrerbergja íbrið
við Norðurgötu.
Þriggja herbergja íbúðir
við Spítalaveg og
Hafnarstræti.
Guðm. Skaftason hdl.
Hafnarstræti 101.
Viðtálstími kl. 4—6 e. h.
Uppl. ekki gefnar í síma.
HERBERGI ÓSKAST
Uppl. í Fatagerðinni Hlíf
Sími 2438.
HERBERGI ÓSKAST
Reglusöm stúlka óskar
eftir herbergi sem fyrst.
Uppl. í síma 1896
til kl. 6 e. h.
ÍBÚÐ ÓSKAST
í nokkra mánuði.
Uppl. í síma 2167
og 2741.
GET LEIGT
TVÖ HERBERGI
og aðgang að eldliúsi,
eldri hjónum eða eldri
konu. Semja ber við Ingi-
björgu Björnsdóttur,
Felli, Glerárhverfi, fyrir
’hádegi eða eftir 7 að
kveldi.
Sími 2182.
VANTAR
STARFSSTÚLKUR
í kexverksmiðjuna
Lórelei. Fyrripartsstúlkur
koma til greina.
ATVINNA!
Vantar SENDISVEIN
hálfan eða allan daginn.
ÞÓRSHAMAR H.F.
Sími 2700
Afgreiðslumaður - Símasfúlka
Oss vantar nú þegar afgreiðslumann til starfa við sölu-
skrifstofu vora á ^kureyri. Enn fremur stúlku til þess
að annast símaafgreiðslu o. fl. á Aku.reyrarflugvel 1 i.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störf-
. um, sendist starfsmannahaldi félagsins, í Reykjavík
NÝKOMNAR VÖRUR
FYRIR SYKURSJÚKUNGA
JARÐARBERJAMARMELAÐE
HINDBERJAMARMELAÐE
APPELSÍNUMARMELAÐE
APRICOSU M ARMEL AÐE
BLÖNDUÐ SAFT
JARÐARBERJASAFT
ÁTSÚKKULAÐE, 2 tegundir
AÐEINS SELT í MATVÖRUDEILDINNI.
NÝLENDUVÖRUDEILÐ
Skólafólk atliugið!
HENTUGUSTU HÚSGÖGNIN
fáið þið hjá okkur.
ENN FREMUR:
SYEFNHERBERGISHÚSGÖGN
DACSTOFUHÚSGÖGN, nýjar gerðir
KOMMÓÐUR
SVEFNBEKKIRNIR vinsælu
o. m. fl.
TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI
verður settur í Lóni föstudaginn 4. október kl. 6 e. h.
SKÓLASTJÓRI.
Akureyringar!
TILKYNNING FRÁ STRÆTISVÖGNUNUM
Kynirið yður hinar nýju leiðir Strætisvagnauna. —
Upplýsingar í vögnunum og á Ferðaskrifstoíunni í
Túngötu 1. — Sími 1475.
STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR.
SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR
hefur ákveðið að viðhafa
aI isherjaratkvæðagreiðslu .
við kosningu fulltrúa félagsins á 8. þing Alþýðusam-
bands Norðurlands, sem lialdið verður á Akureyri 5,—
6. október n. k. Framboðslistum með nölnurn tveggja
áðalmáiaha óg tvéggjá varamanna skal sktl’að tií Skrif-
stofu verkalýðsfélagahna eigi síðar en kl. 12 á hádegi
föstudaginn 4. þ. m. Hverjum framboðslista skulu
fylgja meðmæli eigi færri en 23 og eigi fleiri en 100
fullgildra meðlima Sjómannafélags Ak-ureyrar.
SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR.
Það nýjasta!
FRÖNSK KVEN- og BARNA-KULDASTÍGVÉL,
nýjasta tízka.
EINNSK KVEN-KULDASTÍGVÉL úr gúmmí,
með hæl.
FINNSKAR KVEN-BOMSUR
IÐUNNAR MOKKASÍNUR, úrval.
KARLMANNASKÓR, innlendir og erlendir,
í miklu úrvali.
KARLMANNA-SKÓHLÍFAR og BOMSUR.
SKÓBÚÐ K.E.A.