Dagur - 02.10.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 02.10.1963, Blaðsíða 6
6 ATVINNA! Okknr vantar NOKKRAR STÚLKUR í létta og hreinlega vinnu. Til greina kemur að vinna hálfan dag. IÐUNN - SKÓGERÐ SÍMI 1938 ORÐSENDING FRÁ VERZL. ÖNNU & FREYJU Þar sem verzlunin hættir innan skamms, verða eftir- taldar vörur seldar með 50% afslætti. KJÓLAEFNI, alls konar GREIÐSLUSLOPPAR - NÁTTFÖT PEYSUR - BARNAFATNAÐUR SOKKABUXUR á börn og fullorðna HERÐASJÖL - TREFLAR - SLÆÐUR HANZKAR - VETTLINGAR o. m. fl. Notið tækifærið og kaupið góðar vörur fyrir hálfvirði. ANNA & FREYJA Bændur! FYRIRLIGGJANDI Þyngdargrindur aftan á Masey Ferguson dráttarvélar. Heppilegar í notkun samhliða MOKSTURS- TÆKJUM, hyngia dráttarvélina um ca. 600 kg. GASLAMPAR GASLUKTIR PRÍMUSAR VARAHLUTIR allir Járn- og gíervörudeild FÓTBOLTASPILIÐ er komið. FJÖLBREYTT ÚRVAL LEIKFANGA ALLT TIL FISKIRÆKTAR tekið upp í vikunni. Enn fremur: FUGLABÚR o. fl. LAMPAGRINDUR BAST o. m. fl. Póstsendum. Tómstundabúðin Strandgötu 17 . Sími 2925 VOLKSWAGEN. - LANDROVER. BÍLALEIGAN . AKUREYRI SKÓLAFÓLK! SKOLA- og SKJALATÖSKUR GLÓSUBÆKUR , STÍLABÆKUR REIKNINGSBÆKUR PARKER KÚLUPENNAR SHEAFFER’S KÚLUPENNAR FYLLINGAR BLEKPENNAR, PARKER 21 og 51 Enn fremur PARKER 45, ný gerð JAPANSKIR SKÓLAPENNAR PELÍKAN SKÓLAPENNINN, sem er viðurkenndastur allra skólapenna. Gylling fylgir öllum pennum, sem keyptir eru hjá oss. JARN- 06 GLERVÖRUDEILÐ VÉLA- 06 BÚSÁHALDADEILD Bændur! Eigum fyrirliggjandi MOKSTURSTÆKI ' á Fet^uson dráttarvélar, eldri g.eyð,, r VÉLA- 06 BÚSÁHALDADEILD Hrossasmölun fer fram í Saurbæjarhreppi sunnudaginn 6. október n. k. og eiga hrossin að vera komin til Borgarréttar kl. 2 e. h. Með þau hross, sem ekki verður gerð grein fyr- ir á réttinni, verður farið sem óskilafé. Þeir, sem hafa hross frá Akureyri í hagagöngu, bera ábyrgð á að eig- endur þeirra greiði fjallskilagjald fyrir þau. FJALLSKILASTJÓRI. EGGJAFRAMLEIDENÐUR athugið, að heildsöluverð á eggjum er 50.00 kr. pr. kg. Stjórn félags eggjaframleiðenda við Eyjafjörð. Harðfiskur úrvals góður. FERÐANESTI við Eyjafjarðarbraut Opið til kl. 23.30. Rauðká í pokum. S fHAFNAR y, „ VamG0,u og útibií Hjalteyri P0LYC0L0R allir litir. BRECK SHAMPOO fyrir þurrt hár, feitt hár, eðlilegt hár, fyrir börn, fyrir flösu. — Ágæt vara. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson KARTÖFLUMÚS - KAKÓMALT KAFFI - KAKÓ NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú FRÁ REÝKHÚSÍNÚ í NORÐÚRGÖTU Getum ekki tekið kjöt í reyk í haust. Getum heldur ekki saltað eða sagað kjöt fyrir fólk. Þetta tilkynnist hér með. F. li. Reykhússins, Norðurgötu 2, Akureyri. Finnbogi Bjarnason. VOLVO-FÓLKSBIFREIÐIN, A—1932, árgerð 1960, er til sölu vegna brottflutnings. Ekinn 52 þús. km. — Upplýsingar í síma 1790. ORÐSENÐING frá SJÚKRASAMLAGI AKUREYRAR Iðgjöld hækka 1. október úr kr. 60.00 í krónur 65.00 á mánuði. — Aðeins skilvís greiðsla iðgjalda tryggir meðlimum samlagsins full réttindi. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.