Dagur - 02.10.1963, Blaðsíða 7
7
Glæsileet!
KÁPURNAR margeftirspurðu koma í dag
Höfum glæsilegt úrval af HOLLENZKUM og
ENSKUM VETRARKÁPUM.
Einnig höfum við fengið hið margeftirspurða
HÁRLAKK JUST WONDERFUL og svo
LANOLIN PLUS.
Fáum í dag glæsilega SELSKAPSKJÓLA.
NYLONSTAKKAR í rauðu, dökk-bláu, ljós-bláu,
grænu og brúnu, fyrir drengi sem stúlkur.
NYLONREGNKÁPUR í bláu, grænu og brúnu.
5TRETCH-BUXUR í bláu, rauðu, grænu og
mosagrænu.
Hvergi betra úrval af UNDIRFÖTUM.
Bonnie, Carabella, Ceres, Koral og Butterfiy.
YERZLUNIN HEBA
SÍMI 2772
Vandið valið og
veljið lijá okkur.
SKINNHANZKAR nýkomnir,
brúnir og svartir, fóðraðir og ófóðraðir, þrjár lengdir.
VETRARKÁPUR og KULDAHÚFUR í úrvali.
NYLON- og PERLONSOKKAR. lykkjufastir,
NET- og CREPESOKKAR.
Verð, á sokkmn. frá kr. 30.00.
VERZLUN B. LAXÐAL
Sími 1396
i I
<- Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig d £
| 70 ára afmceli mimi, með heimsúknum, góðum gjöf- ®
£ um og heillaskeytum. — Guð blcssi ykkur öll. f
í JÓFRÍÐUR ÞORVALDSDÓTTIR, Hcílsi. 1
X ’ <■
Okkar innilegustu þakkir og kveðjur færum við öll-
um, sem veitt hafa lijálp og sýnt okkur samúð í veik-
indum og við andlát sonar okkar og bróður,
GYLFA.
Biðjum ykkur Guðs blessunar.
Sigurlaug Jóhannsdóttir, Stefán Iv. Snæbjömsson,
Snæborg Stefánsdóttir, Jónas Stefánsson,
Fjóla Stefánsdóttir.
JAPANSKI
Borðbúnaðurinn
er kominn aftur.
Verð kr. 3S0.00.
Ódýr hollenzk
GLÖS í settum
BLÓMABÚD
Nýkomnar:
SKÓLAPEYSUR
fyrir stúlkur.
Háar í háls og
V-hálsmáls.
Margar gerðir.
Margir litir.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
Nýkomnir:
HUDSON
NYLONSOKKAR
þykkri gerðin.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími1521
HEILDSOLUVERÐ
á eggjum er nú 50 kr.
pr. kg.
Félag eggjaframleiðenda
við Eyjafjörð.
FATAEFNI
N ý k o m i n :
ENSK ALULLAREFNI
í ýmsum litum.
SAUMASTOFA
VALTÝS
AÐALSTEINSSONAR
FÆÐI TIL SÖLU!
Tek skólapilta í fæði.
Uppl. í Möðruvallastr. 9,
sírni 1751.
FJÁREIGENDUR,
AKUREYRl!
F.ftirleit fer fram næst-
komandi laugardag. Öll-
um, sem lrafa umráðarétt
á löndum innan fjallgirð-
ingarinnar, er uppálagt
að smala þau n. k. sunnu-
dag.
Fjallskilanefnd.
AUGLYSIÐ I DEGI
K RUN 59631027 .:. Fjárs.
I. O. O. F. — 1451048Va —
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar: 575 — 353 — 571 —
577 — 670. B. S.
MESSAÐ verður í Barnaskóla
Glerárhverfis n.k. sunnudag
kl. 5 e. h. Sálmar: 572 — 571
577 — 681. B. S.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Munkaþverá
sunnudaginn 6. október kl.
1.30 e. h.
I. O. G. T. stúkan Ísafold-Fjall-
konan heldur fund fimmtu-
dagskvöldið 3. þ. m. Fundar-
efni: Vígsla nýliða, hagnefnd-
aratriði, innsetning embættis-
manna. — Æt.
Áheit og gjafir til Munkaþverár
kirkju. Frá ónefndum kr.
100.00. Með þakklæti móttek-
ið. Sóknarprestur.
Viltu eignast meiri trú? Kaflar
lesnir og þýddir úr bókinni:
„Faith Made Easy“ (Trúin
gerð auðveld) kl. 8.30 í kvöld
að Sjónarhæð. — Allir vel-
komnir.
Sæmundur G. Jóhannesson.
Sunnudagaskóli Sjónarhæðar
byrjar næsta sunnudag kl. 1.
Oll börn og unglingar velkom
in. Foreldrar, vinsamlegast
segið þeim frá sd.skólanum.
Sunnudagaskólinn í Glerár-
hverfi byrjar n. k. sunnudag
kl. 1. Vinsamlegast segið börn
um frá honum.
Bogi og Magnús.
Fíladelfía Lundargötu 12 til-
kynnir. Almenn samkoma
hvern sunnudag kl. 8.30 s. d.
Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h.
Oll börn velkomin. — Sauma
fundir fyrir ungar telpur
hvern miðvikudag kl. 5.30 s.d.
Allar telpur velkomnar. —
Verið velkomin.
Frá kristniboðshúsmu Zion:
Vegna viðgerða á húsinu, get-
ur félagsstarfsemi kristniboðs
félagsins (þar með sunnudaga
skóli og samkomur), fundir
K. F. U. M. og K. ekki hafist
að sinni.
FRÁ Sjálfsbjörg. Föndurkvöld
mánud. 7. okt. kl. 8 e. h. —
Stjórnin.
- , , , .
K. A. félágar. Dréngir og'stúlk-
ur sem stunda ætla æfingar í
íþróttahúsinu í vetur mæti í
húsinu á föstudagskvöldið. —
Til skráningar. Stúlkur milli
kl. 7 og 8, drengir kl. 8. —
SKRIFSTOFUR bæjarins
verða opnar milli kl. 5 og 7
síðdegis á föstudögum frá 1.
okt. til áramóta til að veita
viðtöku greiðslum á útsvörum
og fasteignagjöldum.
Karlakór Akureyrar óskar eft-
ir nýjum söngmönnum í hóp-
inn. Hafið samband við Jónas
Jónsson, Hrafnagilsstræti 23
sími 2138.
Karlakór Akureyrar kallar fél-
aga saman til fundar í húsi
sínu n. k. fimmtud. kl. 8.30.
Karlakór Akureyrar
VEGNA skólaskoðana verður
viðtalstími minn fram til 15.
október n.k. frá kl. 4.30—5.30
Jóhann Þorkelsson.
TIL sumarbúðanna við Vest-
mannsvatn kr. 600.00 frá S. K.
Fnjóskadal og kr. 200.00 frá
Eiríki Björnssyni, Sigtúni,
Grímsey.
IONSKLÚBBUR
AKUREYRAR. Fundur
[ sj álfstæðis h ú s i n u
fimmtudaginn 3. okt. kl. 12.15.
Stjómia.
St. Georgs-gildið. Fund-
urinn er í Varðborg 7.
október kl. 9 e. h. —
Stjómin.
M i n n i n g a r spjöld Fjórðungs
sjúkrahússins fást í Bókabúð
Jóhanns Valdimarssonar og
Bókaverzlun Gunnlaugs
Tryggva.
JVmtshákctSctftltS er opið
alla vh'ka daga kl. 4—7 e. h.
Matthíasarsafn verður lokað um
óákveðinn tíma.
Frá Sjálfsbjörgu. Hin
vinsæla félagsvist
Sjálfsbjargar fyrir fél-
aga og gesti, byrjar
föstud. 4. okt. n. k. að
Bjargi kl. 9 e. h. — Fjölmennið
stundvíslega. Fjáröflunamefnd
Frá f. B. A. Skrifstofa íþrótta-
bandalags Akureyrar í íþrótta
vallarhúsinu verður opin
þriðjud. og föstud. kl. 17—19.
íþróttafélög og sérráð innan
bandalagsins eru einkum
áminnt um að hafa samband
við skrifstofuna á þeim tíma.
Berklavarnardagurinn er á
sunnudaginn kemur og verða
þá seld blöð og merki dags-
ins. — Skemmtanir verða í
Sjálfstæðishúsinu og Frey-
vangi á laugardagskvöld. —
Þess er að vænta að Akur-
eyringar, eins og að undan-
förnu, styðji þetta góða mál-
efni með myndarlegum undir-
tektum.
FUNDARBOÐ. — Stofnfundur
sportbátaklúbbs verður hald-
inn að Hótel KEA n.k. þriðju
dag, 8. þ. m. kl. 9 e. h. Allir
þeir, sem áhuga hafa á hvers
kyns sjósporti velkomnir. —
Undirbúningsnefnd. Æsku-
lýðsráð Akureyrar.
SPILAKLÚBBUR
Skógræktarlélags Tjarn-
argerðis og bílstjórafélag-
anna í bænum.
Fyrsta spilakvöld okkar
verður í Alþýðuhúsinu
sunnudaginn 13. okt. kl.
8.30 e. h. Góð verðlaun.
Verið með frá byrjun.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
TAPAÐ
KVENARMBANDSÚR
tapaðist í íniðbænum 22.
þ. m. \hnsamlegast skilist
í Hafnarstræti 33 gegn
O O
fundarlaunum.
BRUNT LYKLAVESKI
með 5 smekkláslyklum,
tapaðist sl. föstudag.
Vinsamlegast hringið í
síma 2025.
Afgreiðslu- og auglýs*
ingasími Dags er 1167