Dagur - 08.02.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 08.02.1964, Blaðsíða 6
JAFFA APPELSINUR eru komnar. MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. HÚSEIGN MÍN Mýrarvegur 116, sem er stórt einbýlishús, er til sölu. Getur verið laust til íbúðar 14. maí Nánari upplýsingar gefur SVERRIR RAGNARSSON, sími 2616. I»að þykja engin tíðindi þótt BOLLUDAGURINN sé á mánudaginn. En á þriðjudaginn er SPRENGIDAGUR ÞÁ BORÐA ALLIR SALTKJÖT B A U N I R F L E S K GULRÓFUR FRÁ KJÖTBÚD K.E.A. r r • • IBUÐ TIL SOLU HERBERGI ÓSKAST í nágrenni M. A. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „Herbergi", sem fyrst. MÓBRÚNN HESTUR fullorðinn, mark: Bl.st. aftan og fjöður eða vagl- skora framan hægra, og bl.st. framan vinstra — í óskilum hjá Stefáni Steinþórssyni, Akureyri, sími 1216. Tilboð óskast í íbúð mína, MÖÐRUVALLASTRÆTI 3, neðri hæð. íbiiðin er 2 herbergi, eldhús, geymsla og snyrting. — íbúðin verður ti! sýnis laugardag og sunnu- dag 8. og 9. febrúar frá kl. 4—6 síðdecns. o o o ÓLI VALDIMARSSON. NY SENÐING! HOLLENZKAR VETRARKÁPUR °g DRAGTIR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Hafnarstræti 94 . Akureyri MÁL OG MENNING - NÝ FÉLAGSBÓK EDITA MORRIS: BLÓMIN í ÁNNI Saga frá Hírósímu Þórarinn Guðnason íslenzkaði. — Með formála eftir Halldór Laxness. Skáldsaga eftir sænsk-ameríska konn um líf og örlög fólksins í Hírósímu, hugrekki þess og jafnaðargeð í baráttunni við skugga íortíðarinnar. Bókin hefir notið fágætra vinsælda um allan heim, og hefur verið gefin út í stórum upplögum á meira en tuttugu tungumálum síðan hún kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1959. HREIIM PERLA 1' HÖSVERKUNUM tegar þér hafið einn sinni þvegið mei PfRlli komizt þér eS raun um; h*e þvotturinn getur oröið hvitur o? tireinn. PERLA heiur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvitan oe gefur honum nyjan, skynandi bli sem hvergi á sinn lika. PERLA er mjög notadrjóg. PERLA Itr sérstaklega vel með þvottinn og PERIA léttir yður störlin. Kaupið PERLU i dag og gleymið okki. ai mei PERlll láii þér hvitari þvott, mei minna erfiii, _____

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.