Dagur


Dagur - 29.02.1964, Qupperneq 1

Dagur - 29.02.1964, Qupperneq 1
NÝIR KAUPENDUR fá framhaldssöguna, -uGU-LLNA BORGIN“ frá byrjun. Hringið í síma 1166 eða 1167. ..... -........ ......—'j XLVII. árg. — Akureyri, laugardaginn 29. febrúar 1964 — 17. tbl. -..;---.......... ■■ =? VINSAMLEGA LÁT- IÐ VITA EF VAN- SKIL VERÐA Á BLAÐINU. Símar 1166 og 1167. I..-.-........- v VAÐLAHEIÐIN speglar sig snjólaus í Oddeyrarál. Myndin tekin frá Togarabryggjunni á Akureyri, (Ljósmynd: E. D.) Á FUNDI í stjórn íþróttabanda- lags Akureyrar er haldinn var 26. febr. 1964 var eftirfarandi tillaga samþykkt: 7 „íþróttabandalag Akureyrar mótmælir eindregið því atriSi í framkömnu frumvarpi á Al- þingi um breytingar á áfengis- löggjöfinni, sem kveður svo á um að aldurstakmark til vín- kaupa verði fært úr 21 ári í .18 ár og telur breytingu þessa sízt til bóta.“ □ Frá Stofnlánadeild landbúnaðarins NÝ MJÓLKURSTÖÐ VÆNTANLEGA BYGGÐ OFAN VIÐ LUND Byrjunarframkvæmdir munu hefjast í sumar Á FÉLAGSRÁÐSFUNDI KEA, stöðvar. Jakob Frímannsson framkvæmdastjóri svaraði fyrir spurninni og gaf þá m. a. eftir- farandi upplýsingar, efnislega: Á undanförnum árum hefur umbótanna á hagkvæmni í bú- rekstrinum. Veðbókarvottorð þarf að fylgja. Eyðuböð geta bændur fengið hjá héraðsráðunautum og bygg- ingafulltrúum sýslnanna. □ Ný uilarþvottastöð í Hveragerði Tekur til starfa á vegum SÍS innan skamms ULLARFEITII FEG- URÐARVÖRUR STÓRAR fréttir hafa verið af því sagðar að ullarfita (sauð- fita) væri notuð í fegurðarvör- ur. Fer vinnsla þessi fram á Álafossi, en raunar er hér um tilraun að ræða, álíka og hér fór fram á Akureyri fyrir ára- tug eða svo. Þegar fitan er unnin úr ull- inni fæst 47% af lanolin móti jafnmiklu af vatni og svo óhreinindum. En lanolin er dýrt efni, og af því notuð nokkur tonn hér á landi á ári hverju. Um 3 kg fást af olíu þessari úr 100 kg af ull. Þessi ullarfeiti er einkar góð í snyrtivörur, eink- um alls konar krem. Q BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS hefur gefið úr fréttatilkynningu um, að umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins, vegna fyrirhugaðra fram- kvæmda á árinu 1964, skuli hafa borist bankanum fyrir 15. apríl n.k. Umsóknum um lán fylgi m. a. eftirfarandi: Upplýsingar um stærð og gerð fyrirhugaðra bygginga og hvort uppdrættir séu fengnir og samþykktir af sem nýlega var haldinn á Akur eyri og blaðið sagði frá, kom fram fyrirspurn, hvað liði bygg- ingu nýrrar mjólkurvinnslu- Teiknistofu landbúnaðarins. Ef um vélakaup er að ræða, þarf staðfestins innflytjanda um verð og gerð að fylgja. Um ræktun þarf ræktunaráætlun að fylgja. Skýrsla þarf að fylgja um bú- rekstraraðstöðu og fram- kvæmdaþörf. Umsögn héraðs- ráðunauts um framkvæmdaþöi'f viðkomandi jax'ðar þarf einnig að fylgja, miðað við aðstöðu lánsumsækjanda og þar gerð grein fyrir líklegum áhrifum SENN ER ár liðið síðan Sam- band íslenzkra samvinnufélaga hóf byggingu ullarþvottasötðv- ar í Hveragerði, 1850 fermetra Vélar nýju stöðvai'innar geta þvegið um eitt þús. tonn af ull á ári, miðað við venju- legan vinnutíma. Ungir starfsmenn verksmiðj- HANNES JÓNSSON félagsfræð ingur hefur upplýst, að rneira en annar hver frumburður, nán- ar tilgetið 56—57% sé óskilget- inn meðal islendinga. Ennfrem- ur, að .40% af mæðrum þessara bama séu á aldrinum 15—19 ára. Þá hefur hann einnig frá því sagt, að 16% af öllum hjóna farið fram undirbúningur að byggingu nýrrar mjólkurstöðv- ar. Þá var reiknað með því, að hún í'isi á Gleráreyrum, þar sem Glerá rennur nú, austan neðstu Glerárbrúar. Reiknað var þá með, að bærinn flytti ána í annan farveg, en ennþá er óráðið hversu verður um Glerá búið. Þetta veldur okkur e. t. v. ekki tjóni þegar allt kemur til alls, því eftir því sem árin líða reikna sérfræðingar með stærri og stærri byggingum og athafna svæði nýrx’ar mjólkurstöðvar. Fyrirhugaður staður var því mjög klipptur og skorinn, þótt unnar hafa dvalið á Akureyri og fengið tilsögn í ullarmati og öðrum atriðum á námskeiði SÍS hjá Ullarþvottastöðinni þai’. Þá mun Siguróli Tryggvason yfir- ullarmatsmaður nyrðra, fara suður og þjálfa stai’fsfólk hinn- ar nýju vei'ksmiðju í Hvera- gei'ði. □ böndum væru undanþáguhjóna- bönd, þar sem annað hvort kon- an eða maðurinn væri ekki komin á giftingaraldur, sam- kvæmt lögum. Áður var það vit að, að fjórða hvert barn, sem á íslandi fæðist, er óskilgetið. Þessar niðurstöður eru til þess fallnar að vekja athygli. □ svo að farvegi árinnar væri breytt. Nú hefur vei'ið gerð kostnaðaráætlun um nýjan ár- farveg upp á 8 milljónir og bæt'- inn treystir sér ekki til að hefja þá framkvæmd ennþá a. m. k. Það var því vonlaust að KEA fengi þarna byggingai'lóð fyrir mjólkurvinnslustöð. Þá var far- ið að litast um eftir nýrri lóð. Þi'jár lóðir komu þá einkum til greina. í fyrsta lagi norðan Gler ár, neðarlega, uppi á Lundstúni og svo í þriðja lagi norður við Lónsbrú, eða norðan við Gler- árhverfi. Lóðin hjá Lundi virðist hag- kvæmust. Þar er hægt að fá land eftir þörfum, auðvelt að fá vatn vegna nálægðar vatnsgeyma bæjarins og afrennsli auðvelt. Reiknað er með, að það verði lagður vegur allt frá Lóns- brú suður yfir Glerá og áfi’am rétt vestan við Lundstún. Þessi vegur eða hringbraut, kemur niður einhvers staðar nálægt flugvellinum. Mjólkurbílai-nir að (Framhald á blaðsíðu 7). Æskulýðsráð Akur- eyrar mótmælir Á FUNDI æskulýðsráðs Akur- eyrar er haldinn var 25. febr. 1964 var eftirfarandi tillaga sam þykkt: „Æskulýðsi’áð Akui-eyrar mót mælir eindregið framkomnu frUmvarpi á Alþingi um þá bi-eytingu á áfengislöggjöfinni að aldurstakmark til vínkaupa vei'ði bi-eytt úr 21. ári í 18 ár, en leggur áhei’zlu á að vega- bréfaskyldu verði komið á sem fyrst.“ Tillagan hefur verið send Al- þingi. □ INGIMUNDUR ÁRNASON fulltrúi, Oddeyrargötu 36 á Akureyri, varð bráðkvadd- ur að heimili sínu í gær- morgun, 69 ára að aldri. Ilann varð starfsmaður samvinnumanna á Akur- eyri í maí 1925 og fulltrúi framkvæmdastjóra K.E.A. mörg lxin síðari ár. □ MÖRG OSKILGETIN BÖRN

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.