Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 7
7 SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8.) fjórðungi, 4 úr Sunnlendinga- fjórðungi, að frátöldum Vest- mannaeyjum og Reykjavík, 2 úr Vestmannaeyjum, 4 úr Reykjvík og 4 frá Vestfjörðum. Frá Breiðafirði átti að koma 1 fulitrúi en mætti ekki. MÓTM^LA RÁÐIIÚSI VH) TJÖPNINA Þær fréttir berast að sunnan, að fjijldi Reykvíki»gg hafi und- anfarna daga skrifað undir mpt- mæli gegn þyí að byggja ráðbás í norðurenda Tjarriarjnnar, sanikv. framlagðri teiltningu og sajnþykkt bprgarstjórnar. Mbl. er mjög úrillt út af þpssunr und- ifskriftum. )En margt aí starfs- fólki þess er spgt þafa skrifað undir mótmælin. IJeigi Hjörvar þpfur birt jkjarnprðg ádrepu til reykyískra ráðhprra, þar sem hann kyeðjir þá ljía á Alþingi sem þjáleigubónda, er byggja beri úf af þjálejgnnni ti} að rýma fyrir ráðhúsinu. Kallar hann þetta firn mikil. HÓLMGANGA Dr. Benjamín Eiríksson og Kristján Albertsson ganga nú á hólm út af Valtískunni og upp- kastinu 1908. Dr. Benjamín seg- ir Kristján hafa dönsk sjópar- mið, en Kristján segir dr. Benjamín hafa „skammarlegan'1 hugsunarhátt. Önnur hólmganga virðist í aðsigi út af Haílgríniskirkju, milli herra biskupsins og Péturs Benediktssonar bankastjóra. Ekki tíðkast það nú lengur, að slíkir eigist við í Öxarár- hólina, lieldur á ritvelli og í rík- isútvarpi. . I'NGA I ÓLKID TREYSTIR IIIALDINU EKKI LENGUR Heimdellingar og Æskulýðs- fylkingarmenn- standa nú fyrir árásum á félög ungra Framsókn armanna í Reykjavík og á Austuriandi pg saka þau um inntöku únglinga, sem varla séu komnir af barnsaldri. Bæði Heimdallur og Æskulýðsfylk- ingin hafa áratugum saman gpúgið freklega íran> á þessu Sviði, einkum Heimdallur, sem frægt er. Núverandi framkvstj. Hehndallar er 21 árs qg gekk í félagið 1957. Allir stjórnmálaflokkar ættu að hpfa í minni prð Þprsteins prlingssonar: „Það yerður á bók þess SVP yarlega að skrifa — sgm veikur er fæddur og Skannnf á að lifa.‘‘ En sfjprnmálpáróðúm meðal unglinga er nútímafyrirbrigði, sem færist í aukana. Vera iná, að þörf sé á Ipggjöf til að setja skynsamlpg takmörk á þéssu syiði- Stæðu þá allir flpkþar júfnt að yígi. Spnnilega fþmst Sumum nóg úm, hve margt af úngu fólki gepgúr nú til fylgis við Frains.óknarflokkinn. íhald- inu treystir það ekki Iengur, sem tæplega er yon. ORKULÍNAN AÐ SUNNAN Fregnir að sunnan herma, að til mála geti komið að leggja orkulínu norðum um öræfi, frá nýrri stórvirkjun sýðra, og byggja iðjuver við Eyjafjörð. Þetta hefur vakið mikið umtal hér nyrðra, m. a. í bæjarstjóm Akureyrar. Ef valdhafar í landinu hafa ákveðið að virkja Þjórsá á und- an norðlenzkum fallvötnum, verður það auðvitað hagsijiuna- mál Norðlendinga, að lína verði lögð norður og Iðjuver reist norðanlands, enda verði orku- yeitan norður þá það rífleg, að hún, ásamt orkuverum, sem fyr- ir eru, tryggi næga orku fyrir Norður- og Austurland, auk þess sem iðnreksturinn þarf til sinna nota. □ JAPONSIýU RIFFILSJÓNAUK4RNIR eru komnir aftur. ÓTRÚLEGA ÓDÝRIR. Verð frá kr. 1.115.00. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. f . ? é H/artcms þakkir tiL allra þeirra, sem glöddu mig, -|- ö; með heimsóknum, gjöfum og skeytum d 60 dra afmceli ® f' mínu 23. febrúar. Gcefan fylgi ykkur öllum. i LÓRENZ HALLDÓRSSON, Lróðasundi 3. & % * f Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNÍNU RANNYEIGAR SIGURJÓNSDÓTTUll. Sigtryggur Jóhannesson, Sigurjón Rist, Rósl'ríður Sigtryggsdóttlr. .... ............ I II IBUÐ TIL SOLU N.eðri hæð í húsinu Gránufélagsgötu 7 er til sölu: 2 herbergi, eldhús og geymslur. Sími 1495. MÖÐRUVALLAKLAÚSTURS- PRESTAKALL. Æskulýðs- messa á Möðruyöllum sunnu- daginn 1. marz kl. 11 f. h. — séra Birgir Snæbjörnsson — Sóknarprestur. BRÚÐKAVP. S.l. fimmtudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Rósa Alda Eygló Ant- onsdóttir og Hans Þóroddur Hjaltalín iðnnemi. Heimili þeirra er Hafngrstraeti 41. VÖRUBÍLL Yolvo vörubíll L 375, í mjög góðu lagi, til sölu. Upplýsingar gefur Magnús Jónsspn, Þórshamri. TIL SÖLU: Jeppi, árgerð 1941, með nýlegu húsi og í góðu lagi. Enn fremur: Chevrolet-vörubíll, árg. 1942. Skipti geta komið til greina. Steingrímur N íelsson, Æsustöðum. TIL SÖLU: Ppel Kapitain, árg. 1956. Uppl- í síma 2727 og 2823. ENSKAR DÖMU og BARNAPEYSUR NÝKOMNAR Margar gerðir. E V U NVLONSOKKARNIR komnir. VERZLUNIN DRIFA Sími 1521 N ý k om i ð : BRJÓSTAHÖLD óstoppuð, stór númpr, úr poplíni, kr. 40,00 úr nylon, þr. 67.00 KREP-BUXUR svartar, rauðar, hvítar, bleikar, bláar, gular. Verð kr. 40.00. Verzl. ÁSBYRGI KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 1. marz. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Sam- koma kl. 8,30. Benedikt Arn- kelsson talar. Allir velkomn- ir. SÁLARrannsóknarféJagið á Ak- ureyri. Fundur verður hald- inn að Bjargi n. k. þriðjud., 3. marz kl. 8,30 síðd. Erindi: Ólafur Tryggvason talar um „Furður sálarlífsins.“ MJOLKURSTOÐ (Framhald af blaðsíðu 1). norðan myndu þá aka nýja veg- inn frá Lónsbrú og suður að nýju mjólkurstöðinni og bílarn- ir sem mjólk flytja að austan og úr hreppunum framan Akureyr ar þyrftu heldur ekki að fara um bæinn, því þeir færu einnig efri leiðina. Þarna uppfrá væru þá þegar komnar saman nokkr- ar stöðvar landbúnaðarins, svo sem Lundur og Rangárvellir, ásamt mjólkurvinnslustöðinni. E. t. v. hefðum við líka átt að byggja okkar nýju kjötvinnslu- stöð á svipuðum stað, en kjöt- frystihús og sláturhús, sem eru á Oddeyri mæla gegn þeirri hug mynd. I lok svars síns um nýju mjólkurstöðina, sem að sjálf- sögðu verður stærsta verkefni KEA, sagði framkvæmdastjór- inn, að vonir stæðu til að fram- kvæmdir gætu hafist á næsta sumri. Mjólkurframleiðslan eykst stöðugt í Eyjafirði og í þeim sveitum, sem kallaðar eru á Mjólkursamlagssvæði KEA. Enn verður gamla mjóíkur- stöðin, sem talin er prðin of lít- il, að starfa áfram nokkur ár, þar til ný er risin. Q JIL SÖLU: Barnakerra og kerrupoki í Byggðayegi 142, sími 1847. BARNAVAGNAR Þrír góðir barnavagnar til sölu. Uppl. í síma 1745, 1973 og 2522. EVU sokkarnir eru komnir. Tækifærisbelti VEFNAÐAR V Ö R U D EIL D HJÓNAEFþfl. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Auð ur Jóhannes.dóttir Bjarmastíg 15 Akureyri og Trausti Berg- land Hofsósi. Nafn mannsins misritaðist í síðasta blaði. AKUREYRINGAR styðjið Sum arbúðirnar við Vestmanns- vatn og kaupið merki á sunnu daginn. Tekið verður á móti samskotum í anddyri kirkj- unnar og skólahúsinu Glerár- hverfi að loknum Guðsþjón- ustum. ÍSLENZK-AMERÍSKA félagið, Akureyri. — Skemmtikvöld verður haldið í Sjálfstæðis- húsinu sunnudaginn 1. marz n. k. og hefst kl. 20,30. — Til skemmtunar: 1. Kvikmynda- sýning. Sýndar verða tvær nýjar kvikmyndir með ís- lenzku tali,: a. Mynd fra Mið- Ameríku. b. Skemmtileg og fróðleg mynd um sjónvarp. 2. DANSAÐ til kl. 23,30. — Félagsmenn! Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjprnin. F.U.F.-FÉLAGAR AKUREYRI. Munið félagsfundinn í hús- næði flokksins á mánudags- kvöld 2, marz kl. 8,30. Áríð- andi mál á dagskrá. ST. GEORGS-GILDH). Fundurinn er í Sjálf- stæðishúsinu (uppi) 2. marz kl. 9 e. h. HJÁLPRÆÐISHERINN. Æsku lýðsleiðtogi Hjálpræðishersins á Islandi, Noregi og Færeyj- um heimsækir Akureyri dag- ana 1.—-5. marz. Sunnudag 1. marz, kl. 8,30 síðd. Hjálpræðis samkoma. Mánudag kl, 8,30: Æskulýðssýning (ísland fyrir Krist). Börnin syngja og ’sýna.' Þriðjud. kl. 8,30: 'Lit- kvikmynd (Þetta er Noreg- ur). Mikill sppgur og hljóð- færasláttur. Kapteinarnir Ást rós Jónsdóttir og Otterstad aðstoða á þessum samkomum. Allir velkomnir. — Hjálpræð- isherinn. DÝRALÆKNAVAKT. Vakt um helgina og næstu viku hefur Guðm. Knutsen. Sími 1724. TAMNIN G ASKÓL A MAGNA KJARTANSSONAR frá' Ár- gerði tel ég í bezta standi og mótmæji þar með þeim áróðri sem E. H. hefur mér eignað. — Akureyri, 23. febr. 1964 — Þ. Þorleifsson. - Kail hins nýja tíma (Framhald af bls. 4). hafa gefist með öðrum þjóðum í stjómarfari og atvinnumál- um og gjalda varhuga við kommúnistískum og kapital- iskum kreddum, sem eru að verulegu leyti leyfar frá lið- inni öld. Hermann benti einnig á, hve áríðandi væri að auka verkmenningu og og tæknimenntun hér á landi, því sannað væri, að þær þjóðir, sem ekki sinntu þessu kalli hins nýja tíma, væru dæmdar til að dragast langt aftur úr í hagsæld og lífskjörum. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.