Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 8

Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 8
8 BÆNDUR HÖFÐA MÁL GEGN i Hermóður í Árnesi tók að sér prófmál vegna gjaldsins til Stofnlánadeildar landbúnaðarins AKUREYRI- ferðamannabær BLAÐIÐ hitti að máli Hermóð Guðmundsson bónda í Árnesi, formann Búnaðarsambands S,- Þingeyinga í gær, er hann var staddur í bænum, og spurði hann frétta af máli því, sem nokkur búnaðarsambönd höfð- uðu á hendur landbúnaðarráð- herra vegna skattlagningar á framleiðsluvörur bænda. Her- móður varð vel við þeim tilmæl- um, að svara spurningum um það mál, eins og það nú liggur fyrir. Fer samtalið hér á eftir: Það er gjaldið til Stofnlánadeild ar landbúnaðarins, sem hér um ræðir, Hernióður? Já, upphaf þessa máls er, að á aðalfundi Búnaðarsambands S.-Þingeyinga 1962 var sam- þykkt tillaga, er fól í sér mót- mæli gegn lögboðinni skattlagn- ingu á framleiðsluyörur bænda til Stofnlánadeildarinnar, sem Alþingi hafði þá nýlega sam- þykkt. Krafðist fundurinn þess, að gjaldheimtu þessari væri af- létt, þar sem hvergi fyndist hlið stæð skattlagning, eða sérskött- un og eignaupptaka, utan fjár- laga, hjá öðrum stéttum í land- inu, er fæli í sér lögboðna kjaraskerðingu. Heimilaði fund- urinn stjórn sambandsins að leita úrskurðar dómstólanna um lögmæti gjaldheimtunnar, ef með þyrfti. Fleiri búnaðarfclög hafa gert svipaðar samþykktir? Búnaðarsamband Austur- lands samþykkti hliðstæða til- lögu vorið 1962 og höfðu þessi sambönd málið til meðferðar með tilliti til þess, að fá skatt- heimtunni hrundið með ein- hverju móti. Var síðan öllum búnaðarsamböndum landsins skrifað og leitað eftir stuðningi þeirra. Flest samböndin voru málinu fylgjandi, en vildu þó ekki, nema sum, binda sig skil- yrðislaust að prófmáli sem höfðað kynni að verða. Þau fé- lög, sem ákváðu að vera þátt- takendur eða aðilar að prófmáli þesu frá byrjun, voru þessi: Búnaðarsambönd Austurlands, Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu ,Stx-andamanna, Eyjafjarð- ai', S.-Þing. og Búnaðai'samband N.-Þing. Svo hafið þið snúið ykkur til lögfræðinganna? Samningar voru gei'ðir við Pál Magnússon og Jón Bjarna- son lögfræðinga um að hefja og reka prófmál fyrir búnaðarsam- böndin út af stofnlánadeildar- gjaldinu. Sendu lögmennii-nir dómsmálaráðuneytinu umsókn um gjafsókn, eins og venja er til um slík mál. Ráðuneytið synjaði. Er þó um að ræða óvenjulegt mál, sem um það snýst, hvort Alþingi hafi brotið stjórnarskrána eða ekki. Telja sumir að synjun þessi hafi verið bundin óskhyggju um, að málið yrði þar með látið niður falla, vegna fyrirsjáanlegs kostnaðar. Eru það búnaðarsamböndin, sem höfða málið? Sem slík geta þau það ekki. Vax-ð því að fá einhvex-n ein- stakling til að gei’a það. Niður- staðan vai'ð sú, að ég tók að mér að höfða málið á hendur land- búnaðari'áðhei'i'a f. h. ríkissjóðs, og má líta á mig, sem eins kon- ar tilraunadýr hlutaðeigandi búnaðarsambanda. Krefst ég endui'greiðslu á 1% gjaldheimtu innlagðrar mjólkur fyrir síðari árshelming 1962. Af hálfu ríkis- stjórnax-innar hefur Páll S. Páls- son verið skipaður verjandi málsins. Af gangi þessa máls get ég því miður lítið sagt nema það, að brátt mun mega vænta greinai'gerðar í blöðum um það. Ýmsum mun þykja mikið færzt í fang? Að sjálfsögðu vex'ður að telja, að í mikið sé ráðizt, að höfða mál á ríkisvaldið fyi'ir meint bi ot á sjálfri stjói'nai'skránni, en ég er bjartsýnn á niðurstöðuna, þótt hennar kunni að verða langt að bíða, þar sem slá má því föstu, að aðilar sæki og vei’ji af kappi. En þótt svo færi að málið ynnist ekki að fullu fyrir dómstólum, sem ég vona RÍKISSJÓÐI Hermóður Guðmundsson. þó fastlega, er hér um að í'æða nauðsynlega og alvöruþrungna aðvörun til þings og stjórnar, um að fai-a sér gætilegar á þeirri óheillabraut skattvalds og sérsköttunar, sem hér er gengið inn á til launaskei'ðingar hjá bændastéttinni — þvei't ofan í mótmæli Búnaðai'þings og bændasamtakanna í landinu. Bændum er Ijóst hvert stefnir í málefnum þeix'ra eftirleiðis, ef því er ómótmælt að áratuga ráð- gjafastarf Búnaðai'þings í æðstu málefnum landbúnaðarins sé þverbi'otið á jafn skefjalausan hátt og gert er með Stofnlána- (Fi-amhald á blaðsíðu 7). EINS og mörgum mun vera kunnugt, liggur nú fyrir Alþingi frumvarp í sambandi við endur- skipulagningu ferðamála hér á landi. Ber vissulega að fagna því að breyting verður á, frá því sem verið hefur. Fram á þenn- an dag hafa þessi mál verið í hendi eins aðila, en mun nú flytjast á fleiri, og þar með fieir- um gefinn kostur á að taka á móti erlendum ferðamönnum. Slík samkeppni ætti aðeins að verða til góðs, og gefur meiri möguleika, því í frumvai'pinu er ákveðið það strangt eftirlit og trygging, að ferðafólki á engin hætta að vei’a búin af þeim sam- skiptum. Nú vaknar sú spurning, hvað getum við Akui’eyi'ingar gert til þess að laða hingað til okkar ferðamenn? Eigum við að horfa upp á, að straumui'inn liggi hér aðeins í gegn, eins og verið hef- ur, eða eigum við að gex-a eitt- SAMKV. upplýsingum form. síldarútvegsnefndar í Ægi, 15. febrúar, nam síldarsöltun á Norður- og Austurlandi s.L ár 463.403 tunnum „uppsöltuðum.“ Vestan við Langanes voru salt- aðar 183.786 tunnur og austan við langanes 279.617 tunnur. Mest var saltað á Seyðisfirði, næstmest á Raufarhöfn, en Siglufjörður var þriðji í röð- inni. Næstu árin á undan voru söltunartölur þessar: 1962 rúml. 375 þús. tunnur, 1961 nál. 364 þús. tunnur og 1960 rúml. 127 þús. tunnur. Saltsíldin s.l. ár skiptist þannig: FYRIR nokkrum dögum var opnuð ferðaskrifstofa hér í bæ með nafninu Lönd og Leiðir, sjálfstætt fyrirtæki, samnefnt ferðaskrifstofu í Reykjavik. Hún er til húsa, þar sem áður var Hi’essingarskálinn, Geisla- þyrftu bæjaryfirvöldin að hafa og Skipa ákveðna merin í nefnd, hvað raunhæft í þessum mál- um. Ekki vantar að hér eru fyrir hendi bæði hótel, skemmtistað- ir, söfn og margt fleira, sem til þarf og þetta fólk sækist eftir. En hvað er það þá, sem vantar? Að mínu áliti er það þetta: Gefa þarf út vandaðan fex'ða- mannabækling frá Akureyi'i, sem auglýsir allt það, sem við höfum upp á að bjóða. f honum yrðu líka skipulagðar fei'ðir um bæinn og nági'ennið, með góð- um leiðsögumönnum. Auka þai'f útgáfu á minjagripum, sem mið- ast fyi'st og fremst við Akur- eyri, og síðast en ekki sízt að auglýsa Skíðahótelið í Hlíðar- fjalli, sem gefur ferðafólki kost á að eiga þar ánægjulega dvöl, jafnt sumar sem vetur. Framkvæmd í þessum málum (Fi’amhald á blaðsíðu 2). Cutsíld 262.867 tunnur Sykursíld 129.190 tunnur Kryddsíld 71.346 tunnur Af saltsíldinni liafa nál. 174 þús. tunnur selst til Svíþjóðar, 120 þús. tunnur til Sovétríkj- anna og nál. 71 þús. tunnur til Finnlands, hitt til Bandaríkj- anna, Danmerkur, No^egs, Vest- ur-Þýzkalands og ísrael, nema 10—12 þús. tunnur af gallaðri síld, sem er óseld ennþá. 1 Á FISKIÞINGI Á Fiskiþingi, sem er nýlokið, sátu 22 fulltrúar: 4 úr Norðlend ingafjórðungi, 4 úr Austfirðinga (Franihald á blaðsíðu 7). götu 6, í góðum húsakynnum. Aðaleigendur eru: Steinn Karlsson, Vernhai'ð Sigursteins- son og Valgai'ður Frímann. — Hluthafar auk þeix-x-a eru eigend ur hinnar samnefndu ferðaskrif stofu í Reykjavík. Hin nýja fei'ðaskrifstofa ann- ast venjulega stai-fsemi, svo sem sölu fai-miða, innanlands og ut- an, skipuleggur ferðir einstakl- inga og hópa, veitir upplýsingar um fai'gjöld o. s. frv. Áætlúnai'fei'ðir á vegum skrif- stofunar ei’u þegar komnar út. Skrifstofan hefur smærri og stærri fólksflutningabxla, annast útvegun hesta o. fl. Fi'amkvædastjóri fei-ðaskrif- stofunnar Lönd og Leiðir er Steinn' Karlsson. □ ÁRÍÐANDI FUNDUR F. U. F. á Akureyri heldur áríðandi félagsfund á mánu- dagskvöld kl. 8,30 í húsnæði flokksins í Hafnarstræti 95. □ ELZTI NORÐ- LENDINGURÍNN LÁTINN i| TÓMAS TÓMASSON, Helga magrastræti 4 á Akureyri, lézt á Fjórðungssjúkrahús- inu 26. febrúar, tæpra 102 ára gamall. Hann fæddist 24. maí 1862. Var hann því jafn- aldri Hannesar Hafstcins og Akureyrarkaupstaðar. Tómas dvaldi síðustu mánuðina á sjúkrahúsi. Blindur var hann í 20 ór. — Hann num liafa verið elztur nianna á Norð- urlandi, er hann lézt. □ ÆrM SMÁTT OG STÓRT Lönd & Leiðir opna á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.