Dagur - 02.04.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 02.04.1964, Blaðsíða 3
3 rr heldur AÐALFUND sinn þriðjudaginn 14. apríl kl. 8.30 í íþróttahúsinu. Venjuleg aðalíundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. minnir á, að umsóknarfrestur um Stofnlán til fram- kvæmda (einnig dráttarvélakanp) á árinu 1964 er á enda 15. apríl n.k. Nauðsynleg eyðublöð er hægt að fá í aðalbankanum, útibúum bankans og hjá öllum héraðsráðunautum. RÚNADARBANRI TSLANDS. SÆLLVIKA SKAGFIRÐITVGA Sauðárkróki dagana 5.-12. apríl HÓPEERDIR fra „Lönd og Leiðir“ 10. og 11. apríl. Seljum aðgijngumiða að kabarett, leiksýningum og dansleikjum. Útvegum gistingu og fæði. Dagskrá fyrirliggjandi. — IJpplýsingar íísíina 2940. LÖND & LEiDIR FERÐASKRIFSTOFA VIÐ GEISLAGÖTU BÆNDLR ATHLGIÐ! Hefi' víðíalsííma' í'iKringlumýri 46'a 'þriðjúdögúm óg fimmtúdögum frá kl. 9—12 og 13—17 og á laugardög- um kl. 9-12. - Sírni 2016. HÉRAÐSRÁÐUNAUTURINN. RYMiNGARSALA Fimmtudaginn 2. apríl liefst rýmingarsala á alls konar fatnaði. MIKIL VERÐLÆKKUN. VERZLUNIN HLÍN Brekkugötu 5. — Sími 2820. TÓLF KLLKKLSTLNDA VÉLRITLNARNÁMSKEIÐ Kennsla fer fram á kvöldin kl. 8—10. Enn fremur að degi til eftir samkomulagi. — Verður kennt í Gagn- fræðaskólanum og ef nægileg þátttaka fæst hefjast námskeiðin miðvikud. þ. 1. apríl. Verð til viðtals í Gagnfræðaskólanum næstu kvöld kl. 8-9. CECILÍA C. HELGASON. ATH. Fólk á öllum aldri getur lært vélritun. PHILIPS RAKVÉLAR 2 gerðir. HRÆÆIVÉLAR „IDEAL MIXER“ „MASTER MIXER“ VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Höfum tekið upp jilast-blómapotla allar stærðir. Fjölbreytt úrval af GJAFAVÖRLM úr stáli. Enn fremur rnjög fallegt, emelierað, norskt STÁL BLÓMABÚÐ SYKLR PÚÐURSYKUR, Ijós 'PÚDURSYKUR, dökkur STRÁSYKUR VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. og útibú Stórliolti 1, síini 1041. '.eUr-ú -ö.v: HAGLASKOT TIGER-haglaskotin frá Dynamit Nobel verk- smiðjunum í Vestur- Þýzkalandi fást nú hjá okkur, allar haglastærðir Cal. no. 12 aðeins. Sendum í póstkröfu um land allt. VERZLUNIN EYJAFJÖRDUR H.F. ALGLYSIÐ I DEGI GÚMMÍSKÓR, allar stærðir GÚMMÍSTÍGVÉL GÚMMlKLOSSAR, reimaðir STRIGASKÓR, allar stærðir SKÓHLÍFAR (vandaðar) VINN'UFATNAÐUR HERRADEILD AÐALFLNÐLR SKÓGRÆKTARFÉLAGS EYFIRÐINGA verður að Hótel KEA laugardaginn 18. þ. m. og hefst kl. 14. STJÓRNIN. frá Sjúkrasamlagi Akureyrar Frá 1. apríl þ. á. hækka iðgjöld samlagsmanna í krón- ur 85.00 á mánuði. — Jafnframt eru samlagsmenn minntir á að greiða iðgjöldin skilvíslega. SJ Ú KRASAM LAGSSTJ ÓRINN. Verkamenn óskast í stöðuga vinnu. Dagleg eftirvinna. MÖL 0G SANDLR H.F. - SÍMI1940 ATVINNA! Oss vantar reglusaman og ábyggilegan mann á sæl- gætis- og benzínsöln vora nú Jiegar. — Enn fremur mann á smurstöðina. BIFREIDAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHÁMAR H.F. SÍMI 2700

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.