Dagur - 02.04.1964, Page 7

Dagur - 02.04.1964, Page 7
7 frá Íslenz-ameríska félaginu Ameríski sendikennarinn Miss Sharon Kotchevar flyt- ur stutt erindi um talkennslu og sýnir mjiig fróðlega kvikmynd um sama efni í Lesstofn Íslenzk-ameríska félagsins, föstudaginn.3. apríl n.k. kl. 8.30. Öllum þeim, sem tóku þátt í enskunámskeiði ís- lcnzk-ameríska félagsins í fyrra, er sérstaklega boðið að koma og. hlusta áiMiss Kotch'evar. Að'lokinni kvikmyndasýningunni verður framreitt kaffi. NEMENDUR AF ENSKUNÁMSKEIÐI 1963. Ejöl- mennið í Lesstofu Íslenzk-ameríska lélagsins á íöstu- dagskvöldið. STJÓRNIN. fyrir börn og unglinga hiefst í íþróttavallarhúsinu< föstudaginn 10. apríl n.k. kb.8 e. h. Foreldrum skal bent á að hér er-tíekifæri fyrir börn, sem-fara í: sveit-í sumar; að kynna sér sveitastörf. — Námskeiðsgjald kr. 50.00. Innritun í síma 27221daglega kl. 2—4 e. h. ÆSKULVDSRÁD AKUREYRAR. AÐ AtFON.DCR SktK.R l K I' UUTI AGS AKVREVRAR fer fram í Gildáskála KEA miðvikudaginn 8. apríl, kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Gert er ráð fyrir að Hákon Bjarnason, skógræktarstj., og Snorri Sigurðsson, skógfræðingur, mæti á fundin- itm. — Sýndár verða kvikmyndir. STJÓRNIN. AI GLÝSI.VGASÍMI I)AGS ER 1167 t 1 | ? | «3 4 1 1 1 | & Eg pakka af alhug öllum sóknarbörmim mimnn, fé- lögum og einstaklingum, góðar gjafir, heimsóknir og árnaðaróskir á fimmtugsafmæli minu þánn 22. marz sl. Eg bið ylikur öllum velfarnaðar. STEFÁN SNÆVARR. Eiginkona mín, HREFNA LAUFEY EGGERTSDÓTTIR, Byggðaveg 138, Akureyri, sem andaðist í Ríkisspítalanum Kaupmannahöfn 27. marz sl. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 4. apríl kl. 2 eftir hádegi. Guðmundur Valdimarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SVÖVU STEFÁNSDÓTTUR, Lækjargötu 16, Akureyri. Innilegt Jtakklæti viljum við færa læknurn og hjúkr- unarkonum Ejórðungssjúkrahússins á Akureyri, sem önnuðust hana af sérstakri alúð í veikindum hennar. Vandamenn. • iiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiniimniimimiiiiiiiiiiinmiii* BORGARBló Sími 1500 HATARI E Stórmynd í fögrum litum, | É tekin í Tanganyka í Afríku. f I Þetta er mynd fyrir alla fj öl- | 1 skylduna, unga sem gamla. I i.Skemmtileg — Fræðandi —\ Spennandi. É Með úrvalsleikurum: | í JOHN VVAYNE O. FL. | 7miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii7 ATVINNA! \ranur jarðýtustjóri, sem 'einnig er vanur þunga- ’vánnuvólum,' óskar eftir jvinnu í sumar út á landi. ITilboð er greini kaup og. ’íkijör ásamt; öðfum nauð-' synlegum upplýsingum •leggist inn á afgreiðslu „Dags“ inerkt „1964“. HUNAVAKAN7 HÚNAVAKAN! Ferð verður frá „Lönd og leiðir" kl, 2 e. h. næstk. laugardag. Upplýs- ingar í síma 2940. I. O. O. F. — 1454381/2 — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Ferming. Sálmar 645, 590, 594, 648, 591. B. S. FUNDUR - í drengja- deild kl. 8 e. h. í kap- ellunni.. A PALMASUNNUDAG söfnuð ust við guðsþjónustu í Akur- eyrarkirkju til kristniboðsins kr. 3245.00 og þakkar kirkjan öllum þeim, sem hér eiga hlut að máli. Sóknarprestar. GJAFIR í brotnu kirkjurúðuna frá ungmennunum ívari Her- bertssyni kr. 100,’ Róbert Erið rikssyni kr: 100, Magnúsi Þor- steinssyni kr. 100, Hjálmari Jónssyni kr, 100, Réyni Gunn arssyni ki-, 100, Brynhildi og Magnúsi Gárðarsbornum kr. 100 og fráaBálma-í Jákobssyni kr. 50. Hjaa'taniégustu .þakkir. Birgir Snæbjörnsson. AHEIT og gjafir til Munkaþver- árkirkju: Ei-á H. V. R til minningar um skólasystur kr. 500.00J Frá H. B/ kr. 500.00. Kærar þakkir. Sóknarprestur FRA L. A. 14. og síðasta sýning á „Góðir eiginmenn sofa heima“ verður nk. laugardags kvöld kl. 8. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Árnadóttir frá Vest- mannaeyjum og Frímann Frí- mannsson prentnemi Akur- eyri. GIFTINGAR. Laugardaginn 28. marz voru. gefin saman í hj ónaband í Akureyrarkirkj u ungfrú Guðrún Leonardsdótt- ir og Birgir Stefánsson hús- gagnasmíðanemi. — Heimili þeirra verður að Norðurgötu 58. Sama dag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ólöf Guðbjörg: Tryggyadóttir og Guðjón Björn Ásmundsson iðnverkamaður. — Heimili þeirra verðirr að Ægisgötu 5, Akureyri. BRÚÐKAUB: Þann 28. marz voru gefin saman í hjpnaband brúðhjónin ungfrú Ingunn Báldursdóttir og Gúnnlaugur Matthíás Jónsson iðnnemi. Héimili þeirra ,er að Úthlíð 7, Réykjavík. — Gg brúðhjpnin ungfrú Ásrún Tryggvadóttir, Brekkugötu 25 og Márshall Francis Thayer auglýsinga- teiknari. Heimili þeirra er að Austurbrún 4, Reykjavík. —• Þann 30. marz brúðhjónin ungfrú Kristlaug Kolbrún Baldvinsdóttir og Herbert Óskar Ólason húsgagnasmíða- nemi. Heimili þeirra er að Hamarsstíg 26. NÝTT í DAG! VORTÍZKAN 19 6 4 FRANSKIR KVENGÖTUSKÓR, mismunandi hælar og litir. SK0BÚÐ K.F..A. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. A Ð AtF If N D lf R Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður hald- inn í fundarsalnum í húsiiélagsins í Reykjavík, föstu- daginn 15. maí 1964 kl. 13.30 eftir hádégi. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktirm félagsins sam- kvæmt niðtirlagi ákvæða 15. gr. samþykktanna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verðá afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa A skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 12.—13. nrjaí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð tii þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavik. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í liendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 25. marz 1964. STJÓRNIN. TIL SÖLU: MASSEY FERGUSON 35 X, sem ný, keyrð 260 stund- ir. Fylgir: Sláttuvél, ánioksturstæki, heykvísl. (Til af- greiðslu nú þegar.) Einnig FARMALL A dráttarvél, ný. „VICON“ múgavél. Heyhleðsluvél. Heyvagn. Deselvél, 16 lvestöfl (Armstrong) með heyblásara, og fléiri tæki. RÚTUR ÞORSTEINSSON, Engimýri. LIONSKLÚBBUR Ak ureyrar. Fundúr í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 2. apríl kl. 12.15. Stjórnin. B3NDINDISFÉLAG ökumanna heldur aðalfund í Varðborg Akureyri — uppi — föstu- daginn 3. apríl kl. 8 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. Myndasýning o. fl. Ágætt kaffi á boðstólum. Stjórnin. ÚTILAUGIN er opin allan daginn. AUGLÝSINGAVERÐ HÆKK- AR! Með hliðsjón af hinutn aukna útgáfukostnaði reynist óhjákvæmilegt að hækka aug- lýsingar úr kr. 36D0 pr, dálk- sentimeter í kr. 40.00. — Af- sláttarreglur verða þær sömu og áður. I O G. T. St. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur að Bjárgi fimmtudag 5. þ. m. kl. 830. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosning þingfulltrúa o. fl. Hag nefndaratriði. — Eftir fund: Kaffi — Dans. Æt. ÁRSÞING U. M. S. E. verður haldið í Sólgarðí 11. og 12. apríl n. k. Stjórnin. FRÁ Vestfirðingafélaginu. Mun ið að skrifa ykkur á þátttöku- listana vegna ái-shátiðarinnar 11. apx-íl. Listai-nir liggja frammi í verzl. Vísir og Mafk aðinum. Fæst víSa um land Pilot 57 er skólapenni, traustur, fallegur, ódýr. 8 litir 3 breiddir

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.