Dagur - 08.04.1964, Page 3
3
sk(
Afgreiðsla í VÉLA- OG RAFTÆKJA-
SÖLUNNI, Hafnarstræti 100, og í
■4
O G
ZION. — Afgreiðslutími: Daginn fyr-
ir fermingu kl. 4—5 og fermingardag-
inn kl. 10—5. Hringið í síma 1253 eða
2867 og leitið yður uppiýsinga. — All-
ur ágóði rennur til Sumarbúðanna við
Hólavatn. — Styðjið gott málefni.
K. r. U. M. og K.
NYKOMIÐ:
MASKÍNUIIOLTAR
BORÐABOLTAR
RÆR
SPENNIBOLTAR
FATAKRÓKAR,
alls konar
EATAHENGI
SÆLUVIKA SKAGFIRÐINGA
HÓPFERÐIR frá Lönd & Leiðir fÖstudag,
laugardag
og sunnudag.
Veitum alla fyrirgreiðslu, svo sem: Aðgöngumiða að
skennntunum, gistingu og fæði. Dagskrá íyrirliggj-
andi. — Ósóttar pantanir verða seldar á niiðvikudag.
FERÐASKRIFSTOFAN
LOND & LEHXR
VIÐ GEISLAGÖTU
SÍMI 2940
BORÐKANTAR
úr plasti
Alls konar
AUKASKRÚFUR
SKRÚFJÁRN,
íjölbreytt úrval
HAMRAR alls konar
ÞVINGUR
STANLEY HEFLAR
Gylltar SLITPLÖTUR
á útiliurðir og þröskulda
(jráwa U. 'J., Akuny•/
Slmi 2393
Bændur! - Útvegsmenn!
DAVID BH 3ROWN ER DRÁTTARVÉL
í sérflokki, sem mi heldur innreið
sína á íslenzkan markað.
Framleiddar í eftirtöldum stærðum:
Gerð 850 - 35 hestöfl
Gerð 880 - 42,5 hestöfl
Gerð 990-52 hestöfl
EINHVER ÞEIRKA HENTAR YÐUR.
Vökvakerfið í öllum DAVID BROWN dráttarvéluiium er viðurkennt um allan
heim sem það fullkomnasta og bezta, sem völ er á. DAVID BROWN er eina
dráttarvélin með „TCU“. Þessi „TCU“ útbúnaður er sjálfvirkur þungaflutning-
ur frá jarðvinnsluverkl'æri yfir á dráttarhjóí vélarinnar, sem kemur í veg fyrir að
þau spóli, án þess að hafa áhrif á dýptarstillingu verkfærisins. Dýptarstilling er
sjálfvirk og hægt er að velja um 25 mismunandi stillingar. Méð dráttarvéltin-
um má fá þrívirkan vökvaloka, sem gefir kleift að hafa á vélinni þrjú vökvatengd
tæki, sem vinna óháð hvort öðru. Vélin hefur fjölhraða, vinnudrif, innbyggðan
lyftuás, mismunadrifslás, dráttarbita til að tengja við vagna, auk ýmissa annarra
koSta. Með DAVID BROWN útvegum við öll vinnutæki, s. s. moksturstæki og
vökvaknúna sláttuvél, sem aðeins fæst við DAVID BROWN. Vélin er byggð á
grind og má því auðveldlegá komast að öllum hlutum hennar til viðgerða án
þess að hluta vélina í sundur. í flestum tilfellum henta sömu varahlutir öllum
gerðum DAVID BROWN.
SÍLDARSALTENDUR OG FISKVINNSLUSTÖÐVAR. Við viljum eindregið
ráðleggja ykkur að kynnast gildi DAVID BROWN við starfrækslu ykkar. Með
þeim má fá margskonar aukatæki, s. s. lyftitæki með vökvastýrðri skúffu og
gaffla, sem alltaf haldast í láréttri stöðu hversu hátt sem lyft er. Eirinig tæki til
stöflunar á tunniim.
AFGREIÐSLA UM HÆL. - FULLKOMIN VARAHLUTAÞJÓNUSTA.
Umboðsmaður á Akureyri er
ÁRNI JÓNSSON, tilraunastjóri, Háteigi, sem veitir nánari upplýsingár.
GJaM
ARNI CESTSSON
UMBOÐS OG HEILDVERZLUN
Vatnsstíg 3. —■ Sími 11-555.
NYKOMNIR
ENSKIR
sumarhðttar
margar gerðir,
margir litir.
NYLON GLUGGATJALDAEFNI, sem ekki þarf að
strauja, 6 litir.
Erum að taka úpp hollenzkar POPLINKÁPUR
VERZLUNIN HEBA
SÍMI 2772
N Y K 0 MIÐ !
Nylonskyrtur
ANGLI,
nýjar gerðir,
ný munstur.
Angli, velour,
sportskyrtur
Drengja-
tweedjakkar,
stærðir frá no. 8
Stakar buxur
Terylene I.C.I.
Veiðimannaföt
verð aðeins kr. 420.00
HERRADEILD
HARÐFISKUR
í pökkum.
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
SÚPUR1BRÉFUM
WELA SÓPUR
GOTTÝ SÚPUR
MAGGI SÚPUR
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
Frá Iðnráði Ákureyrar
AÐALFUNDUR nýkjörins Iðnráðs verður haldinn í
Rotarysal KEA þriðjudaginn 14. apríl n.k. kl. 9i/o e. h.
Fulltrúar þurfa að sýna kjörbréf.
STJÓRN IÐNRÁÐS.