Dagur - 08.04.1964, Page 6
6
I.O.G.T. - ST. ÍSAFOLD-FJALLKONAN
FRÆÐSLU OG SKEMMTIKVÖLD að Bjavgi laug-
ardaginn 11. þ. m. kl. 8.30 e. h.
DAGSKRÁ:
Erindi: Jón Kristinsson.
Söngur með gítarundirleik.
Kvartettsöngur.
Félagsvist. — Góð verðlaun.
Kaffi.
Hljómsveit leikur til kl. 2 e. m.
Allt bindindissinnað fólk velkomið meðan húsrúm
leyfir. — Aðgangur kr. 25.00.
EYJAFJARÐARÁ
Áin opnuð til veiða föstudaginn 10. apríl. — Veiðileyfi
sekl í Sportvöru og hljóðfæraverzl., Ráðhústorgi 5, Ak.
STJÓRNIN.
Telpublússur
smáköflóttar,
stærðir 6—14.
Verð kr. 138.00.
Verzl. ÁSBYRGI
ÆÐARDÚNN
GÆSADÚNN
HÁLFDÚNN
Póstsendum.
Jám- og glervörudeild
KVENSKÓR!
VÖR- og SUMARTÍZKAN 1964
Mjög fjölbreytt úrval frá
HOLLANDI og FRAKKLANDI
Mismunandi hælar fyrir yngri og
eldri dömur.
HAGSTÆTT VERÐ!
TAKMARKAÐAR BIRGÐIR!
Skóliúð K.E.A.
Sæluvikan
Farnar verða hópferðir á Sæluviku Skagfirðinga:
Föstudaginn 10. apríl kl. 19
Laugardaginn 11. apríl kl. 14
Sunnudaginn 12. apríl kl. 13
Ferðaskrifstofan SAGA
2950 SÍMI 2950
FRÁ RAF H.F.
BÆNDUR! - HÚSBYGGJENDUR!
ÚTVEGSMENÁí!
Önnumst hvers kyns raflagnir og viðgerðir.
Fljót og örugg þjónusta.
RAFTÆKJAVERZLUNIN RAF H.F.
Geislagötu 12- — Sími 1258.
JORÐIN BAS I HORGARDAL
er til sölu og laus úr ábúð í næstkomandi fardögum.
Nokkur áhöfn getur fylgt. — Semja ber við undirrit-
aðan eiganda
ÁGÚST JÓNSSON, Bási.
STARF MJÓLKURBÍLSTJÓRA
í Saurbæjarhreppi er hér með auglýst til umsóknar.
Starfið er laust 14. maí n.k. Umsóknir þurfá að hafa
borizt undirrituðum fyrir 25. þessa mánaðar. Og veit-
ir hann allar nánari upplýsingar.
Melgerði, 6. apríl 1964.
SVEINBJÐRN HALLDÓRSSON.
BÓKMENNTAFÉLÁGIÐ MÁL OG MENNING
LAUGAVEGI 18-RVÍK- PÓSTHÓLF 392 • SÍMI 15055 OG 22973
Fyrsta félagsbók ársins 1964 kom út í marz:
FORSETI LÝÐVELDISINS, sérstæS og
áhrifamikil skáldsaga eftir mesta skáld-
sagnahöfund Suður-Ameríku, Miguel
Angel Asturias, þýð. Hannes Sigfússon.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR,
1. hefti ársins 1964 er að koma út.
Önnur félagsbók þessa árs verður
OFVITINN eftir Þórberg Þórðarson, í einu
bindi. Kemur út í október.
Meðal stórvirkja sem Mál og menning
hefur ráðizt í er útgáfa vandaðrar
MANNKYNSSÖGU ritaðrar af ýmsum
íremstu sagnfræðingum vorum. Fimmta
bindið kemur út á næsta ári.
ATHUGIÐ! Árgjald Máls og menningar er nú kr. 450, þ. e. minna en verS
iveggia meðaistórra bóka. I því er innifalið áskriftargiald að
Tímariti Móls og menningar, sem kemur nú út fjórum sinnum
á á'ri, á 5. hundrað blaðsíður. Það er löngu viðurkennt sem
merkasta íslenzka tímaritið. En auk þess fá félagsmenn tvær
fil þriár valdar bækur fyrir árgjald sitt.
Gætið þess að ílestir þeir íslenzkir hölundar sem mest kveður
að koma út hjá Heimskringki, en Heimskririglubækur íá fé-
lagsmenn með 25% afslætti. — Að beztu erlendu skáldsög-
urnar koma út hiá Máli og menningu.
&
TILBOÐ TIL NÝRRA FÉLAGSMANNA:
Þeir sem ganga í Mál og menníngu á tímabil-
inu 1. apríl til 15. júní íá allar útgáfubækur ár-
anna 1955—1959/ í bandi, ásamt Tímaritinu,
fyrir aðeins 300 kr.
Snúið yður til Bókabúðar Máls og menningar
1 Reykjavík, eða sendið seðilinn hér að neðan
með nafni yðar og heimilisfangi tíl Máls og
menningar og yður verða sendar bækurnar
1955—1959 ásamt fyrstu ~bók þessa árs. Þér
greiðið aðeins 300 kr. við móttöku þeirra, en
félagsgjald þessa árs verður innheimt við út-
komu annarrar bókar ársins.
Undirrit. gerist hérmeð íélagsmaður Máls og
menningar og óskar þess að sér verði sendar
bækur áranna 1955—-.1959 gegn 300 kr. gjaldi.
NAFN
HEIMILI
PÓSTAFGREIDSLA
1 Halldór Laxness: Alþýðubókin — Peter Freucheh: Ævintýrin.
heilla — Artur Lundkvist: Drekinn skiptir ham — William
Heinesen: Slagur vindhörpunnar, skáldsaga — Jón Helgason:
Handritaspjall — Jorge Amadó: Ástin og dauðinn við hafið,
skáldsaga — A. Sternfeld: Hnattferðir ■— Biarni Benediktsson:
Þorsteinn Erlingsson — Zaharia Stancu: Berfætlingar, skáld-
saga (tvö bindi).
BRÉFBERA
vantar á póststofuna
nú þegar.
PÓSTMEISTARI.
ÍBÚÐIR:
Til sÖlu og afhendingar
með vorinu:
1. Fjögurra herb. íbúð í
timburhúsi miðsvæðis,
við bílastæði.
2. Þriggja herb. íbúð við
Brekkugötu í ittjög
góðu lagi. Eignarlóð.
Bjöm Halldórsson,
sími 1109 — 02.
H E R B ER G I
til leigu nú þegar.
Uppl. í Ásabyggð 4.
Sími 2789.
LEIGA
Hús til leigu, sem verk-
stæði cða vörugeymsla.
Uppl. í síma 2725 og
1279 eftir kl. 7 á kvöldin.
AUGLÝSIÐ í DEGI