Dagur - 15.04.1964, Síða 7
7
r- MYNDARLEGUR STARFSFRÆÐSLUDAGUR FERMINGARBÖRN
(Framhald af blaðsíðu 8).
þrjár þær hæstu: Húsgagna-
smíði 21, húsasmíði 13 og prent-
un 11.
Mjög mikill áhugi var fyrir
ýmsum greinum háskólanáms.
Læknisfræði 55, arkitektúr 35,
byggingaverkfræði 25, hag-
fræði 25, sálarfræði 25, náttúru-
BÍLASALA HÖSKULDAR
Ef menn vilja selja bíl,
kaupa bíl eða skipta á bíl,
þá munið'
Bílasölu Höskuldar
Túngötu 2, sími 1909
VIL SELJA:
Taunus 17 M, station,
árgerð 1960, í fyrsta
flokks ásigkomulagi.
Góðir skilmálar.
Skipti möguleg.
Viktor A. Guðlaugsson,
sími 2910.
Eigendur Eord 1946—47
EÓLKSBÍLA, athugið!
Hef til sölu flesta vara-
hluti í Ford-fólksbíla
1946—47, svo senr:
Nýlega yfirfarinn mótor
og gírkassa, vatnskassa,
dekk, felgur, hurðir,
brettasamstæðu að fram-
an ásamt vatnskassahlíf,
afurrúðu, fjaðrir, frarn-
dregara, frarn og aftur-
stuðari, sæti og stýris-
snekkju o. m. fl.
Selt ódýrt.
Upplýsingar gefur
Jóhann Helgason,
Hvoli, Húsavík.
Á daginn sími 45.
AUGLYSIÐ I DEGI
fræði 36, íslenzk fræði 20, stærð
fræði, eðlis- og efnafræði 15,
efnaverkfræði 15.
Um verzlun og viðskipti,
Samvinnuskólann og Verzlunar
skólann spurðu 90 og kvik-
myndasýningu Samvinnuskól-
ans sáu 60.
Um sjávarútveg og fagnám
tengt sjávarútvegi spurðu 59.
Um landbúnaðarstörf spurðu 17.
Um handíða- og myndlista-
skólann og aðrar dráttlistar-
greinar spurðu 46. Um tónlist
spurðu 12 og um leiklist 26.
f flugmáladeildina komu alls
182. Þar af spurðu 52 um störf
flugmanna og loftsiglingafræð-
inga, flugvirkja 28, flugumsjón
22, flugumferðarstjórn 15.
Um löggæzlu- og umferðar-
mál spurðu 22, um blaða-
mennsku 21.
Hægt væri að tilgreina spurn-
ingar og annað úr skýrslum
leiðbeinenda. Hér verða örfáar
nefndar. í sambandi við kennslu
var spurt um lundarfar. Og
einnig: Er gaman að vera kenn-
ari? f sambandi við lijúkrun:
Þarf maður ekki að vera afskap-
lega þolinmóður til að fara í
hjúlirun? Líður yfir mann, þeg-
ar maður sér blóð í fyrsta
sinn?
í sambandi við myndlist kom
fram að einn menntaskólanem-
andi stundar auglýsingateikn-
ingu í bandarískum bréfaskóla.
Nauðsyn virðist verða fyrir
stofnun kvöldskóla í almennum
myndlistum á Akureyri.
Á eftir starfsfræðslunni bauð
Akureyrarbær öllum starfs-
mönnum í kaffi á Hótel KEA.
Þar ávarpaði Magnús Guðjóns-
son bæjarstjóri þá og þakkaði
fyrir hönd bæjarins störf dags-
ins.
Brynjólfur Sveinsson mennta-
skólakennari ræddi um þörf á
námskeiði fyrir líennara á Norð
urlandi í starfsfræðslu og Ólaf-
ur Gunnarsson ræddi það mál
nokkuð einnig. □
^ Í
© Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddn mig á <3
áttatíu og fimm ára afmœli minu 5. april sl., med heim- *£
^ sóknum, gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. ^
* ■ «
$ GUÐBJÖRG SIGMUNDSDÓTTIR, í
% Klettaborg 2, Akureyri. A
& 1
Faðir okkar,
STEINÞÓR JÓHANNSSON,
kennari, Akureyri,
andaðist mánudaginn 13. þessa mánaðar. Jarðarförin
auglýst síðar.
Brvndís Steinþórsdóttir.
Örn Steinþórsson.
Móðir mín,
AÐALBJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR,
Neðri-Vindheimum,
sem andaðist 10. apríl á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri, verður jarðsungin frá Bægisárkirkju kl. 2 e. h.
laugardaginn 18. apríl.
Anna Júlíusdóttir.
í Akureyrarkirkju sunnudag-
inn 19. apríl 1964.
Stúlkur:
Arnbjörg Vignisdóttir, Hamars-
stíg 2.
Árný Petra Sveinsdóttir, Norð-
urgötu 60.
Ásthildur Eydís Eiríksdóttir,
Hafnarstræti 53,
Birna Svanhildur Björnsdóttir,
Hríseyjargötu 21.
Elsa Karolína Ásgeirsdóttir,
Löngumýri 24.
Guðlaug Elsa Björnsdóttir,
Hríseyjargötu 20.
Helena Guðbjörg Gunnlaugs-
dóttir, Engimýri 5.
Ingibjörg Bjarnadóttir, Brekku-
götu 3.
Ingibjörg Gísladóttir, Engimýri
10.
Ingigerður Baldursdóttir, Skipa-
götu 7.
Jóna Ólafía Sveinsdóttir,
Byggðavegi 139.
Katrín Sverrisdóttir, Aðalstræti
38.
Oddný Elfa Hannesdóttir, Hrís-
eyjargötu 21.
Sigrún Jónsdóttir, Helga-magra-
stræti 25.
Sólveig Una Jóhannesdóttir,
Grænugötu 2,
Þóra Ásgeirsdóttir, Hvanna-
völlum 8.
Drengir:
Birgir Halldór Pálmason, Ægis-
götu 21.
Birgir Rafn Styrmisson, Lang-
holti 11.
Friðrik Jóhannsson, Oddeyrar-
götu 8.
Guðmundur Meldal, Hafnar-
stræti 49.
Gylfi Ásmundsson, Aðalstræti
23.
Halldór Jónsson, Norðurgötu 11.
Hólmgeir Þór Pálsson, Helga-
magra-stræti 40.
Jósep Zóphóníasson, Ægisgötu
25.
Magnús Aðalsteinsson, Munka-
þverárstræti 28.
Matthías Páll Hansen, Lundar-
götu 2.
Ólafur Haukur Baldvinsson,
Reynivöllum 8.
Ólafur Ingi Hermannsson, Norð
urgötu 58.
Sigtryggur Árni Heiðberg Guð
laugs, Brekkugötu 3.
Valmundur Einarsson, Glerár-
götu 4.
Viðar Þorleifsson, Brekkugötu
19.
Stefán Valdimar Sigui'jónsson,
Hvannavöllum 6.
- HÓTEL KEA
(Framhald af blaðsíðu 1).
innanstokksmuni á öllum gisti-
herbergjum hótelsins. Eru þau
nú að öllu leyti búin nýjurn og
smekklegum húsgögnum frá
Valbjörk h.f. og um helmingur
þeirra með nýjum gólfteppum
frá Vefaranum h.f, í Reykjavík.
Þá eru að hefjast nokkrar
breytingar á fyrstu hæð hótels-
ins þar, sem nú er Gildaskálinn.
Ákveðið hefur verið, að
Kaupfélag Eyfirðinga annist
sjálft um rekstur hótelsins í
framtíðinni og 1. apríl s.l. var
Ragnar Ragnarsson frá Reykja-
vík, ráðinn þar hótelstjóri.
Ragnar hefur m. a. starfað sem
fulltrúi Þorvaldar Guðmunds-
sonar hótelstjóra í Hótel Sögu.
Hótel KEA er nú þegar reiðu
búið að taka á móti gestum til
lengri eða skemmri dvalar og
mun nú sem áður fyrr, er KEA
annaðist rekstur þess, kapp-
kosta að veita þeim sem bezta
þjónustu.
(Fréttatilkynning frá KEA).
□ RÚN 59644157=FRL.:.
I.O.O.F. — 145417814 — O
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl.
10.30 f. h. (Ferming). Sálmar:
372, 590, 594, 648 og 591. —
B. S.
MESSAÐ í Lögmannshlíðar-
kirkju á sunnudaginn kemur
kl. 2 e. h. Sálmar: 318, 219,
669, 201 og 4. — Eftir messuna
verða fáanleg í kirkjunni
gjafabréf Hallgrímskirkju í
Reykjavík. — Bílferð úr Gler
árhverfi kl. 1,30. — P. S.
GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar-
þingaprestakalli. Möðruvöll-
um sunnudagmn 19. apríl kl.
1.30 e. h. Hólum sunnudaginn
26. apríl kl. 1,30 e. h. Saurbæ
sunnudaginn 26. apríl kl. 3
e. h. Grund sunnudaginn 3.
maí kl. 1,30 e. h. Kaupangi
sunnudaginn 3. maí kl. 3 e. h.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn-
argerðis heldur fund á Stefni
fimmtudaginn 16. þ. m. kl.
8.30 e. h. — Skemmtiatriði. —
Stjórnin.
FRAMSÓKNARFÓLK, Akur-
eyri! Munið aðalfundinn á
skrifstofu flokksins kl. 8,30 í
kvöld. Mætið stundvíslega. —
Stjórnin.
LIONSKLUBBUR AK-
UREYRAR. — Fund-
ur í Sjálfstæðishúsinu
fimmtudainn 16. apríl kl. 12,15
Stjórnin.
ÓLAFSFIRÐINGAR! Skemmt-
un í Alþýðuhúsinu föstudag-
inn 18. apríl kl. 8,30 e. h. —
Lesið auglýsingu á öðrum
stað í blaðinu.
HJÚKRUNARKONUR! Næsti
fundur verður haldinn föstu-
daginn 17. apríl í Sjálfstæðis-
húsinu kl. 21. — Stjórnin.
SJÁLFSBJÖRG.
Spilakvöld verður að
Bjargi 18. apríl kl.
8,30 e. h. Myndasýning
á eftir. Félagar fjöl-
mennið.
- Rödd úr Reykjavík
I.O.G.T. Stúkan ísafold Fjall-
konan nr. 1. Fundur að Bjargi
fimmtudaginn 16. þ. m. kl.
8,30 e. h. Fundarefni: Vígsla
nýliða, hagnefndaratriði. —
Eftir fund: Kaffi og Bingó. —
Æ. t.
MERKJASALA Kvenfélagsins
framtíðarinnar verður n. k.
laugardag, 18. þ. m. Ágóðinn
rennur í Elliheimilissjóð fé-
lagsins. — Bæjarbúar eru
eindregið hvattif til að styðja
þetta mjög góða málefni.
ATH. Þessir vinningar komu
upp á innanfélagshappdrætti
Hjálpræðishersins. 1. Stand-
lampi nr. 248. 2. Barnástóll nr.
273. 3. Uppsettur púði nr. 50.
4. Geymiskanna nr. 495. 5.
Kaffidúkur nr.179. Þökkum
alla hjálp við bazarinn. Mun-
ið samkomurnar hvert sunnu-
dagskvöld kl. 8,30. Allir vel-
komnlr. — Hjálpræðisherinn.
- DAVÍÐSHÚS
(Framhald af blaðsíðu 4).
komið til leiðar mörgum góðum
og eftirminnilegum framkvæmd
um. Nú hefur hann vakið máls
á því, sem þúsundir hafa hugs-
að um, að hús Davíðs á Akur-
eyri ætti að verða minningar-
staður. Nú þarf að skipa nefnd
til bráðabyrgða eða fullra starfa
til að hrinda minningarmálum
þessum í framkvæmd. Sóknin
þarf að hefjast í ættbyggð
Davíðs, Eyjafirði og starfsbæ
hans, Akureyri. Síðan komi
aðrir landsmenn og þjóðin öll
til fýlgis við þetta góða mál .
Ég hefi vikið að frægum dæm
um úr næstu löndum, þar sem
andlegir skörungar hafa verið
heiðraðir af þjóðum sínum. Er
þau dæmi eru rifjuð upp mun
mörgum verða hugsað til héraðs
þess, er ól Davíð Stefánsson og
þar sem hann starfaði og þess
minnst, að hugsjónin um Davíðs
hús er ekki nýlunda. En hún er
frem borin á réttum tíma, þeg-
ar tækifærið er svo að segja
lagt í hendur samtíðarinnar.
Það tækifæri kemur aldrei aft-
ur. - □
(Framhald af blaðsíðu 4)
Hér skiptir það auðvitað
miklu rnáli, hve mörg eða
stór þróunarsvæðin eiga að
vera eða hvort rnenn hugsa
sér, að eitthvað af núverandi
byggðarlögum landsins yrði
utan „þróunarsvæða.“ Ýmsir
munu sakna þess t. d. að
Hólmavík í Steingrímsfirði,
Þórshöfn ú Langanesi og
Vopnafjarðarkauptún skuli
ekki vera nefnd í greininni,
sem þéttbýliskjamar sér-
stakra þróunarsvæða. En
upptalning höf. er auðvitað
ekki tæmandi og trúlegt, að
hann hafi enn ekki mótað
hugmyndakerfi sitt nm „þró-
unarsvæði“ til fullnustu.
Grein V. K ber þess vott,
að ungir og áhugasantir
rnenn í höfuðborginni, gera
sér grein fyrir þeirri hættu,
sem yfir þjóðinni vofir, ef
hún lætur sér undir höfuð
leggjast að byggja landið og
safnast sarnan í þess stað í
Stór-Reykjavík. Og það er
ánægjulegt til þess að vita,
að innan veggja Seðlabank-
ans skuli þessu mikla við-
fangsefni nú vera gautnur
gefinn.
ný sending í dag.
RÚSIvINNSKÁPUR
og JAKKAR
afgreitt eftir pöntunum.
N YLONSÆNGUR og
KODDAR
ávallt fyrirliggjandi.
MARKAÐURINN
Sími 1261