Dagur - 23.05.1964, Side 7

Dagur - 23.05.1964, Side 7
7 Á GÓLF, VÉLAR, LESTAR, SKIP Fróbær liarka, veðrunar- og slitþol. G o 11 viðnóm gegn kemikalium. Þornar á IV2—2 tímum. Má lita og blanda með venjulegum olíulitum og lökkum og þynna með terp- entínu. - Úretan lakkið hefur alla kosti góðrar gólí-, véla-. lesta- og skipamálningar. SJÖFN EFNAVERKSMIÐJA . AKUREYRI „FOLBATE” garðslátfuvéSar kr. 740.0«. VÉLA- 0G BÚSÁHALDADEILD AUCLÝSINCASÍMI DAGS ER 1167 FRÁ HÆNSNABÚINU LÓNI S.F. Heildsöluverð á eggjum er kr. 60.00 pr. kg. — Smá- söluverð kr. 70.00 pr. kg. — Sendum heim. HÆNSNABÚIÐ LÓN S.F. - SÍMI 2948. F erðamannastraumur (Framhald af blaðsíðu 8). hvort æskilegt sé að aulia sölu á vöru og þjónustu til þessara sumargesta eða ekki. Benda má á, að Akureyri hef- ur nokkra sérstöðu meðal ís- lenzkra kaupstaða og mjög æskilega, til að laða að sér ferða fólk. Auðvitað þyrfti þá einnig að kynna þá þætti, sem girnileg astir þættu til fróðleiks. Þeir ferðamannabæir, sem byggja af- komu sína að nokkru á ferða- mönnum, gefa árlega út ferða- mannabæklinga um staðinn og nágrennið, sem hver ferðamað- ur er þangað kemur færi í hend- ur. Og þessum upplýsingabækl- ingum er dreift um allt. Þá eru stuttar kvikmyndir áhrifaríkar í áróðursskyni, þar sem brugð- ið er upp svipmyndum af stað- areinkennum, náttúrufegurð, sögu og aðstöðu þeirri, sem ferðamenn mega vænta. Hótel, veitingahús, minjagripaverzlan- ir, skemmtistaðir, öruggar ferð- ir um nágrennið, m. a. til fjalla, siglingar, sportveiðar o. m. fl. er rækilega auglýst. Þessi atriði, eða önnur, sem hér eiga við, þarf að kynna, ef mönnum sýn- ist til einhvers að vinna að Ak- ureyri verði eftirsóttur áfanga- staður hins vaxandi fjölda ferða manna. □ Vandaður þrísettur KLÆÐASKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 2441. STÚLKA óskar eftir atvinnu, helzt við skrifstofustörf eða þess háttar. Uppl. í síma 2235 um helgina og eftir kl. 6 e. h. virka daga. STÚLKA vön afgreiðslu- og skrif- stofustörfum óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 1507. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Mæðradagurinn. Sálmar nr. 4, 29,109, 511 og 678. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld- og næturvakt næstu viku: Gudmund Knut- sen, sími 1724. LEIÐRÉTTING. í skrá ferming- arbarna, sem fermd verða á Möðruvöllum í Hörgárdal á morgun, misritaðist föður- nafn Baldurs H. á Hellulandi. Baldur er Sigþórsson, og leið- réttist það hér með. LEIÐRÉTTIN G. í frétt frá Barnaskóla Hríseyjar í síð- asta blaði misritaðist einkunn Pálínu Björnsdóttur. Hún hlaut 9,39 í aðaleinkunn. - NÝ VINNUBRÖGÐ (Framhald af blaðsíðu 1). frystihússins og er vonandi að þau beri tilætlaðan árangur. Fjórtán ára piltur, sem vann við flökun í hraðfrystihúsinu í gær og athuguð voru afköst hjá, hefði fengið 50 kr. á tímann með væntanlegu fyrirkomulagi, að því er blaðið hefur heyrt. í fyrradag voru um 90 manns í vinnu í Hraðfrystihúsi ÚA, þar af 20 karlar. Á biðlista hjá verkstjóranum eru nöfn 100 unglinga, sem sótt hafa um vinnu. „Við tökum fyrst,“ segir Karl Friðriksson verkstjóri, „15 ára stúlkur. Allt niður í 13 ára aldur reynum við líka að taka í hálfs dags vöktum. Yngri krakka tökum við ekki í vinnu.“ □ HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Birna Egilsdóttir starfsstúlka á Gefjun og Sigurður Sigmars son verzlunarmaður hjá KEA. BRÚÐKAUP. í gær voru gefin saman í hjónaband brúðhjón- in Klara Valdína Guðmunds- dóttir og Ketill Pétursson skipstjóri. Heimili þeirra er að Fróðasundi 4 Akureyri. FJOLSKYLDUNA # Munið mæðrðdaginn á sunnudagiun. OPIÐ KL. 10-2. BLÓMABÚÐ ÚTLENDU ULLARGÓLFTEPPIN em komin, seljast þessa daga. NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF BEDOLA TEPPUM og DREGLUM (LINOLEUM) Verðið hagstætt, gjörið svo vel og lítið inn. TEPPAHREINSILÖGURINN er kominn

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.