Dagur - 24.06.1964, Síða 6

Dagur - 24.06.1964, Síða 6
6 Húsgögn frá EINI eru hornsteinn heiinilisins NÝKOMIÐ: NYLON-EFNI í blússur og kjóla. VEFNAÐARVÖRUDEILD Síldarstúlkur vantar okkur til Siglufjarðar, Raufarhafnar og Vopna- fjarðar. — Fríar ferðir, frítt húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar í síma 2795 og eftir kl. 5 í sima 2556. GUNNAR HALLDÓRSSON H.F. BRAUN-LJÓSMYNDAVÉLAR Hinar heimsfrægu og vönduðu BRAUN-LJÓSMYNDAVÉLAR eru komnar; þar á meðal Braun Paxette 1 A, Electromatic, fyrstu sjálfvirka myndavélin á markaðinum nreð skiptilins- um — 50 rnm og 75 rnm aðdráttarlinsu. Tveggja ára ábyrgð á öllum Braun-ljósmyndavélum. Lítið í gluggann og spyrjið unr verð og greiðslu- skilmála. RAKARASTOFAN, STRANDGÖTU 6 Jón Eðvarð. SVARTFUGL reyktur — sviðinn IÍÝTT HREFNUKJÖT NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ NÝKOMIÐ: VATTERAÐ EFNI í STAKKA VERZLUNIN RÚN Skipagötu 6. Sími 1359 NÝKOMIÐ: ÍTALSKAR KVENTÖFFLUR, 3 teg. Verð kr: 202.00. HOLLENZKIR STRIGASKÓR Hentugir í ferðalög. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Öfsvör og skaffar 1964! SKRÁR unr niðurjöfnuð útsvör og skatta í Hrafnagils- hreppi á árinu 1964, nrunu liggja franrnri, almenningi til sýnis, í Laugarborg, frá miðvikudegi 24. júní n. k. til miðvikudags 7. júlí n. k. að báðunr dögum nreð- töldum. — Kærufrestur er til miðvikudags 7. júlí. Hrafnagilshreppi, 22. júní 1964. HREPPSNEFNDIN. ARFALYFIÐ (STAM) og MAURASÝRAN er komið. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ BÆJARFÉLÖG - VERKTAKAR l INTERNATIONAL DROTT LOADER Vélskófla 4-in-l á beltum með skurðgröfu eða scarifier aftaná, ef vilí. Þyngd samtcls 6,3 tonn. Fjölhæf og afkastamikil t.d. við ámokstur, gatna- gerð, byggingar, símvirkjun, rafvirkjun o. fl. Kagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Nánari upplýsingar gefur VÉLADEiLD Fvrir útileguna! 4 og 5 manna TJÖLD SVEFNPOKAR, tvær gerðir BAKPOKAR - VINDSÆNGUR SJÓNAUKAR - MYNDAVÉLAR FILMUR - LITFILMUR VEIÐISTENGUR - HJÓL SPÆNIR - FLUGUR JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD NÝ SENDING AF HOLLENZKUM SUMARHÖTTUM Verzlun Bernharðs Laxdal KVOLDFEKÐIR Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDUM: H r i n g f e r ð : Svalbarðsströnd — Dalsmynni — Vaglaskógur. Brottför kl. 20.00 frá FERÐASKRIFSTOFU JÓNS EGILS Túngötu 2. — Sími 1650. Á EÍMMTUDAGSKVÖLDUM: Hririgferð: Um Eyjafjörð — Leyningshólar eða Hólafjall. Brottför kl. 20.30 frá FERÐASKRIFSTOFUNNI LÖND & LEIÐIR Geislagötu. — Sími 2940. Á LAUGARDAGSKVÖLDUM: H'ririgferð: Um Svarfaðardal, Dalvík og út í Ólafsfjarðarmúla. B’rottför kl. 20.00 frá FERÐASKRIFSTOFUNNI SÖGU Skipagötu 13. — Sími 2950. Innritun í allar ferðimar í sumar á öllum ferðaskrif- stofunum. Finnsk „Karföflumús" Kr. 15.75 pakkinn. Gæðavara, sem allir kaupa. MATVÖRUBÚÐIR K.E.A.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.