Dagur - 24.06.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 24.06.1964, Blaðsíða 7
T - Verður Möðruvallaskóli endurreistur? \gf (Framhald af blaðsíðu 4). mjög tengdur. Þar fæddist Hann es Hafstein og þar dvaldi hann sína æskudaga. Mörg af hans djörfu æskukvæðum bera mót héraðsins. Jón á Bægisá var ná- búi þeirra Möðruvallamanna. Síðan kemur Jónas Hallgírms- son og þar lifir hann sína æsku- daga, þar lærði hann þá með- ferð móðurmálsins sem markaði tímamót í sögu landsins. Allar þessar skáldlegu endurminning- ar eru tengdar við Eyjafjarðar- dali og útsýni yfir Eyjafjörð, þar sem Kaldbakur situr við háborð ið og býður byggð og bæ skjól sitt. Þar var í fjóra áratugi starfrækt hin áhrifamesta menn ingarstofnun sem sögur fara af hér' á landi. Á erfiðum tímum í sögu þjóðarinnar leituðu þangað margir synir og nokkrar dætur til náms og þroska. Þar voru þrír ágætir kennarar og er af þeim góð saga. Þangað komu þróttmiklir ungir menn úr byggðum norðan og austan lands. Á Möðruvöllum voru þeir tvo vetur í fremur fátæk- legum húsakynnum, en við hin beztu andleg skilyrði. Þeir voru nærri fullþroska og höfðu unn- - Sumarbúðirnar . .. (Framhald af blaðsíðu 8). og ýmiss útbúnaður til ferða- laga. Dregið verður þann 15. nóv. og hefst sala happdrættis- miðanna við búðirnar þann 28. júní. Margir einstaklingar, félög, fyrirtæki og fleiri aðilar hafa lagt fram hjálparhönd, sem æskulýðssambandið þakkar af alhug. (Fréttatilkynning frá Æsku- lýðssambandi kirkjunnar í Hóla stifti). ið fjölbreytta og erfiða vinnu, bæði á sjó og landi. Flestir þeirra höfðu lesið meginið af beztu bókum sem gefnar höfðu verið út á íslandi. Nemendurn- ir, kennararnir og skólaskipu- lagið vaf undarlega vel samfellt. Þó að skólatíminn væri ekki langur var vel unnið og undir- búningur flestra nemenda prýði lega fallinn til að njóta skóla- vistarinnar. Þessum Möðruvalla piltum stóð ekki opinn neinn embættisheimur, eins og nú þykir henta að námi loknu. Þeir gátu ekki treyst á neitt nema atorku sína og áhuga, framfarahug og þekkingarleit sem skólavistin örvaði. En þjóð- in var þá í hraðri framsókn með sjálfmenntaða bændur í forystu. Þá komu Möðruvellingar víða að miklu haldi. Þeir urðu mynd- arbændur, hreppstjórar, oddvit- ar, leiðandi menn í sýslunefnd- um, samvinnúfélögunum og í landsmálum. Um eitt skeið voru fleiri Möðruvellingar á þingi ’heldur en stúdentar úr lærðu skólunum í Reykjavík. Mér finnst það eiga vel við, þegar minnst er á gamla Möðru vallaskólann í Degi á Akureyri og þýðingu hans fyrr á árum í mannfélaginu, að benda á einn af hinum gömlu og góðu læri- sveinum Möðruvallaskóla,- sem er ungur á háu aldursskeiði. Það er Þórarinn Eldjárn á Tjörn. Það þarf ekki að lýsa honum fyrir Eyfirðingum, ekki starfi hans eða hollum áhrif- um. En í sínu mikla yfirlætis- leysi og frábæra þegnskap, hvar sem á reyndi, hefur hann orðið héraðinu og iandinu góður son- ur. Ef nýr skóli kemur að Möðruvöllum mundu gamlir lærisveinar óska þeirri stofnun heilla og spá vel fyrir framtíð hennar. □ AUGLYSING Skrifstofur embættisins verða lokaðar á laugardögum til 1. október n.k. SÝSLUMAÐUR EYJAFJARÐARSÝSLU. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI Tökum upp í dag: INNISKÓ, kvenna og barna STÍGVEL, karlm. og kvenna, margar gerðir LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför VILHJÁLMS FRIÐLAUGSSONAR, fyrmrn bónda í Torfunesi. Vandamenn. Vlllaf eitthvað nýtt! KARLMANNAFÖT STAKIR JAKKAR TERYLENEBUXUR FRAKKAR STAKKAR SKYRTUR Gott úrval. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR SVEFNPOKAR BAKPOKAR TEPPI Ódýr skemmtileg LEIKFÖNG, nýkomin. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR (Selt niðri) Husqvama Garðsláttuvélar eru léttar og þægilegar. SÆNSK GÆÐAVARA. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Vil ráða fullorðna konu til matreiðslustarfa. Uppl. í Skíðahótelinu Hlíðarfjalli. Hótelstjóri. Slæður gular, gulbrúnar og fleiri litir. LEÐURVORUR H.F. Sími 2794 Sólblússur NÝKOMNAR Verzl. ÁSBYRGI TAPAÐ RAKVÉL TAPAÐIST á leið í Krossanes. Skilist á afgr. 'blaðsins. □ RÚN 59646247 — Jónsm.-. Kosning St.\M.\ — Rós H&V. MESSAÐ verður í Akurevrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. Sálmar nr. 530, 98, 111, 308 og 415. — B. S. DRENGJA -OG KVENNAMÓT í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttaveliinum að Laugalandi n. k. laug ardag og hefst kl. 2 e. h. Sjá nánar í íþróttaþætti. SUMARBÚÐIRNAR. Ferð til Sumarbúða Æ.S.K. við Vest- mannsvatn á vígsludegi 28. júní 1964. — Farið verður frá Ferðaskrifstofunni Sögu n. k. sunnudag kl. 12 á hádegi. Fé- lagar úr Aðaldeild Æskulýðs- félags Akureyrarkirkju til- kynni þátttöku til Þórarins B. Jónssonar, Brekkugötu 3 í síma 2438, en félagar úr Stúlknadeild til Fannýar Ingvarsdóttur, Möðruvalla- stræti 5 í síma 1070 og félag- ar Drengjadeildar til Áskels Elvars Jónssonar, Þórunnar- stræti 128 í síma 2204. — Aðrir þátttakendur tilkynni þátttöku á Ferðaskrifstofunni Sögu, sími 2950. Tilkynningar þurfa að berast fyrir föstudag. Stjórnin. SKEMMTIFERÐ IÐJU. — Iðja, félag verksmiðjufólks á Akur- eyri, fer skemmtiferð n. k. sunnudag um Skagafjörð. — Lagt verður af stað frá Al- þýðuhúsinu kl. 8 f. h. Ekið verður að Hólum í Hjaltadal, síðan á Sauðárkrók og snædd- ur þar hádegisverður, þaðan ekið fram í Skagafjarðardali. Þátttökugjald er kr. 180,00 pr. mann. Þar í innifalið hádegis- verður, smurt brauð, mjólk og gosdrykkir. Farmiðar fást hjá trúnaðarmönnum Iðju á vinnustað og á skrifstofu fé- lagsins. Þátttöku þarf að vera lokið á fimmtudagskvöld. Fé- lögum skal á það bent, að Iðju-ferðalög hafa að jafnaði þótt bæði skemmtileg og ódýr og ættu þeir, sem tryggja vildu sér far, að gera það sem allra fyrst. — Ferðanefndin. - Akureyringar unnu (Framhald af blaðsíðu 2). hag gefa enga hugmynd um gang leiksins. Markamunurinn átti að vera meiri. Lið Akureyringa er nokkuð jafnt að styrkleika. Beztir voru Jón Stefánsson, Steingrímur, Kári og Ævar Jónsson. Lítið reyndi á Samúel í markinu. Siglufjarðarliðið náði ekki saman í þessum leik. Betri hluti þess var vörnin. Markmaðurinn, Ásgrímur Ingólfsson, stóð sig eftir atvikum vel, en vantar ör- yggí- Dómari var Guðmundur Guð- mundsson úr Reykjavík og dæmdi vel, og fór leikurinn drengilega fram. HJÚSKAPUR. Hinn 16 júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Guðrún Jóhannsdóttir ný- stúdent, Ásvegi 23, Akureyri og Vilhjálmur Hólmar Vil- hjálmsson nýstúdent, Merki- nesi, Höfnum. Heimili þeirra verður að Ásvegi 23, Akur- eyri. F.U.F.-FÉLAG AR. — Munið að gera strax skil á seldum happ- drættismiðum. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 fer skemmtiferð um Skaga- fjörð og Húnavatnssýslu 4. og 5. júlí n. k. Lagt verður af stað laugardaginn 4. júlí kl. 1 e. h. Upplýsingar gefa Olafur Daníelsson, sími 1535 og Ad- ólf Ingimarsson, sími 1933. Listar liggja frammi á Sauma stofu Gefjunar og hjá Adolf Ingimarssyni, Eyrarvegi 2a. I.O.G.T. — Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. — Fundur að Bjargi fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 8,30 e, h. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosning embætt ismanna, hagnefndaratriði. —• Kaffi eftir fund. — Æ. t. FRA SJÁLFSBJÖRG. Farið verður í skemmti ferð í Leyningshóla n. k. sunnudag, 28. júní. Lagt af stað frá Bjargi kl. 12,30. Fargjald og kaffi kostar kr. 50,00. Félagar til- kynni þátttöku í síma 1460 og 2917 fyrir fimmtudagskvöld. Ferðanefndin. Nýlegur BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2945. MÓTORHJÓL til sölu Ziindapp Norma, árgerð 1955, í nrjög góðu lagi. Uppl. í síma 2694 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU. Rafmagnsbassi, ásamt magnara. Einnig rafmagnsgítar og kontrabassi. Upplýsingar gefur Ingimar Eydal, Sjálfstæðishúsinu. Lítið notaður Tan Sad BARNAVAGN til sölu í Skólastíg 13. Sími 1404. liililiiiill I ÍBÚÐ ÓSKAST til kaups. Mikil útborgun. Uppl. í síma 1009 BÍLASALA HÖSKULDAR Tek bíla í umboðssölu. Hef kaupendur að bílum. Bílaskipti. milli kl. 9, og 19. LÍTIL ÍBÚÐ BÍLASALA HÖSKULDAR óskast til leigu fyrir haustið. Túngötu 2 — Sími 1909 Uppl. í síma 2452.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.