Dagur - 19.08.1964, Síða 6

Dagur - 19.08.1964, Síða 6
6 Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JAKOBS KRISTJÁNSSONAR, prentara. Dusine Kristjánsson. Kristján Kristjánsson og fjölskylda. IV slt -í Öllum peim, sem glöddu mig mcð heillaóskum og © gjöfum á áltrceðisafnueli minu, scndi ég hjartans beztu ? þakkir og bið þeirh blessunar. © I .. I | INGIBJQRG ELDJARN. ± X ■> HÉRAÐSMÓT U.M.S.E. Héraðsmót U.M.S.E. í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum á Laugalandi, laugardaginn 22. ágúst og sunnudaginn 23. ágúst. — Hefst keppnin kl. 2 e. h. báða dagana. — Sjá nánar íþróttaþátt í blaðinu. U. M. S. E. ORÐSENDING frá frystihúsi Kaupfélags Svalbarðseyrar l*eir, sem eiga geymd matvæli í frystihúsinu, taki þau í allra síðasta lagi 25. ágiist. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. TILKYNNING FRÁ RAFVEITU AKUREYRAR Samkvæmt samþykkt rafveitustjórnar tilkynnist hér með að þeir rafmagnsnotendur sem nota rafmagn til hitunar á neyzluvatni og greitt hafa 82 aur/kwst. geta nú fengið sér mæli íyrir þessa notkun og greiði þá 35 aur/kwst. Umsóknir um þessa breytingu skulu sendar skrif- stofu rafveitunnar. RAFVEITA AKUREYRAR. SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM RANSLEIKUR í Freyvangi sunnudaginn 23. ágúst kl. 9 e. h. PÓLÓ og ERLA leika og syngja. U. M. S. E. ÞINGEYINGAR! EYFIRÐINGAR! Dansleikur verður hald- inn í samkomulnisi Sval- barðsstrandar laugardag- inn 22. þ. m. kl. 9.30 e. h. Halldórsstaðatríóið leikur. Nefndin. AUGLÝSIÐ í DEGI Auglýsingasíminn er 1167 hLjódfæramiðlun Veiti aðstoð við kaup og sölu á notuðum hljóðfær- um. Til sölu: Píanó, píanetta með stól, Serenelli-harmonika, 120 bassa, nýviðgerð. Trommusett, afborgunar- skihnálar mögulegir. Orgel óskast keypt. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1915. TAPAÐ ALPHINE stálkvenarm- bandsúr með stálarm- bandi tapaðist sh laugar- dagskvöld, sennilega ná- lægt Hótel KEA. - Finn- andi vinsamlegast beðinn að skila því gegn fundar- launum á afgr. blaðsins. SÁ SEM TÓK kvenarmbandsúr og gull- hring á K. E. A. matstof- unni sh fimmtudag, er vinsamlegast beðinn að skila því þangað aftur. Höfum til leigu 10-38 farþega hópferðabif- •\* reioir Guðm. Tryggvason sími 1825 Ólafur Þorbergsson sími 2878 Vemh. Sigursteinsson sími 2141 Afgreiðsla LÖND & LEIÐIR - Sími 2940 HÓPFERÐIR SF Akureyri VESTFÍRÐINGAFÉLAGÍÐ AKUREYRI BERJAFERÐ sunnudaginn 23. ágúst kl. 9 árdegis að Nesi í AðaldaE Áskriftarlisti í Markaðnum. Einnig sími 2199 og 2151, að fimmtudagskvöldi. NEFNDIN. TILKYNNING frá orlofsnefnd Hrafnagils-, Saurbæjar- og Öngulsstaðahreppa. Orlofsdvöl verður að Reykjalilíð við Mývatn dagana 24.-28. ágúst. Konur, sem ætla að sækja um orlof, eru beðnar að gera það sem fyrst til undirritaðra: Gerður Pálsdóttir, Kristnesi. Hrund Kristjánsdóttir, Tjarnarlandi. Ingibjörg Bjarnadóttir, Gniqnifelli. STARFSSTÚLKUR óskast í eldhús Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. — Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 1294. AFGREIÐSLU OG ÁSKRIFTARSÍMI AKUREYRI: 1443 Þið fréttið það allt í Tímanum. Yfir 100 fréttaritarar víðsyegar um landið tr\ggja nýjustu fréttir dag hvern. T í M I N N Bankastr. 7, Reykjavík Símar: 18300 - 12323 19523. Hafnarstræti 95. NÚ RETTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegf? Fagurt fieimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem að garði bera. Lifaval er auðvelf ef þér nofið Polytex plasf- málningu, því þar er úr nógu að.velja/og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sferk, endingargóð og auð- veld í notkun. PQLYTEX

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.