Dagur - 23.09.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 23.09.1964, Blaðsíða 1
Dagur XLVIl. árg — Akureýri, miðvikudagmn 23. sept. 1964 — 70. tbl. Ein týndist en önnur nauðlenti á liafinu Á sunnudagsmorgun var þriggja Mooney Mark-21 flug- véla saknað. Þær lögðu af stað frá austurströnd Kanada og ætluðu til meginlands Evrópu. Einn maður var í hverri vél. Vélarnar eru með einn hreyfil en sæti fyrir fjóra farþega. Ein hinna þriggja véla lenti í Reykjavík ld. 7,1G á sunnudags morgun. Sú vél átti að fara til Frakklands og mun vera þang- að komin. Onnur flugvélin nauðlenti í hafi 34 mílur SSV frá Iveflavík. Flugmanninum var bjargað af björgunarflugvél varnarliðsins og Vélbáturinn Ogri tók síðan flugvélina og bjargaði henni til lands. Þriðju véiinnar er sakn- að. SUNNUDAGINN 13. september óku Jón Sigurgeirsson frá Hellu vaði og Guðmundur Gunnars- son, Laugum, af þjóðvegi í Mý- vatnssveit hjá Hverfjalli, um Þrengslaborgir, upp á Bláfjalls fjallgarð hjá Seljahjallagili, í Heilagsdal, suður með Bláfjalli að austan og norður milli Blá- fjalls og Sellandafjalls aftur til bæja í Mývatnssveit. Farartæki voru Rússajeppi og Landrover. Hluti af leið þessari, spölur- inn upp á Bláfjallsfjallgarð og um Heilagsdal hefur ekki verið ekinn áður á bílum svo vitað sé. Er hluti þessi tiltölulega greið fær um mela og helluhraun gott yfirferðar, en alibratt upp fjall garðinn. Á Heilagsdal er samfellt gróð urlendi. Hjónm athnga heimturnar. (Ljósmynd: E. D.) RÁÐSTEFNAN Á SIGLUFIRÐI er gæti verið fáein sem verkalýðsfélögiii Þrótíur 02 Brynia boð- hundruð hektara að stærð, en *' ° O J J uðu til um helgina - Fjallað var um atvinnumál liggur í 600 — 700 metra hæð yfir sjó eftir kortum að dæma. í bók Olafs Jónssonar „Odáða hrauni“ er þess getið til, að dalurinn hafi verið áningarstað ur ferðamanna á löngu týndri (Framh. á bls. 7). SAMKVÆMT samþykkt al menns borgarafundar á Siglu- firði fyrir síðustu mánaðamót, boðuðu verkalýðsfélögin þar á staðnum, Þróttur og Brynja, til Felur í sér 11.7% hækkun frá því sem var 1. marz sl. - Ríkisstjórnin lofar úrbótum UM SÍÐUSTU helgi náðist samkomulag í Sexmannanefnd- inni um verðlagsgrundvöll bú- vara, og gildir það til 31 ágúst 1965. Fréttatilkynning frá nefnd inni fer hér á eftir: Sexmanna-nefnd hefur náð samkomulagi um verðlagsgrund völl landbúnaðarvara fyrir verð lagsárið 1. sept. 1964 til 31. ágúst 1965. Felur hann í sér hækkun á af urðarverði til bænda er nemur 11,7% frá því verði sem ákveðið var 1. marz sl. en um 21% hækk un frá þeim verðlagsgrundvelli, sem úrskurðaður var í septem bermánuði 1963. Niðurstöðutölur verðlags- grundvallar, tekna og gjalda- megin, eru kr. 305.438.00 og hef ur verðlag á einstökum fram- leiðsluvörum verið ákveðið í samræmi við það. En ull og gær ur eru verðlagðar til bænda á því verði, sem áætlað er að fá- ist fyrir þær á erlendum mark- aði og er minni hækkun á þeim en grundvellinum í heild og því meiri hækkun á kindakjöti. Hið áætlaða verð er kr. 38,28 pr. kg. gæra og 32,23 pr kg unnar. Lítils háttar tilfærsla hefur verið gerð á milli kindakjöts og nauta- kjöts annars vegar og mjólkur hins vegar. Af þessum tveim á- stæðum hækkar því kjötverð til bænda hlutfallslega meira en mjólkurverð. Verð til bænda á 1. og 2. gæðaflokki kindakjöts er ákveðið 46,15 pr. kg. og verð (Framhald á blaðsíðu 5). tveggja daga ráðstefnu. Til fund arins voru boðnir sérstaklega fulltrúar þingflokkanna, þing- menn í Norðurlandskjördæmi vestra, fulllrúi ríkisstjómarinn- ar, forin. milliþinganefndar at- vinnumála, fulltrúi fró Vinnu- veitendasambandi Siglufjarðar, bæjarstjóri og bæjarfulltrúar og stjórnir verkalýðsfélaganna þar, fulltrúa frá SR og forseta Al- þýðusambands íslands. Á fundinum voru þessi mál rædd: Niðurlagningarverksmiðj an, Tunnuverksmiðjan, útgerð og hraðfrystihúsmál, aðstaða til þorskútgerðar, framkvæmdir við innri höfnina, stálskipasmíð ar, dráttarbraut og lýsisherzlu- stöð. Allsherjarnefnd var kosin og til hennar vísað málum eftir um ræður. Gerði hún síðan ályktan ir, sem allar voru samþykktar ágreiningslaust. Oskar Garibaldason, formað- ur Þróttar setti fundinn með (Framhald á blaðsíðu 7). ýft verð tiikynnt á kjöfvörum VERDLAGSRÁÐ landbúnaðar- ins hefur nú í útvarpi auglýst haustverð á kindakjöti og slátri, Smásöluv. er að mestu óbreytt frá 1. marz sl. Súpukjötið, fram partar og síður kr. 51,20 kílóið, súpukjöt, læri og hryggir kr. 57.00 í fyrsta verðflokki. Súpu- kjöt í öðrum verðflokki er í smásölu kr. 45,50 kílóið. Slátur og innmatur hækkar í vérði. Nú kostar heilslátur með sviðnum haus kr. 62.00 eða kr. 4,50 meira en í marz sl. en með ósviðnum haus kr. 52,00 eða að eins kr. 2.00 hærra. Mörin kost ar nú kr. 11,25, hjörtu og nýru kr. 47,80, en lifur kr. 69.45 kílóið. <5>>$X$K$>3x$xSX$XíXSXÍ>3x®^XÍKÍ><íx$x$x$x$KSKÍX$xSx$XíX$x3XÍX$x$X$K^$X?XÍ><^H$><Sx$x$K3xíxíxJx§x§«$x$x$>3xgKS><$>3x§KÍX$' TOK TVO BREZKA VARDSKIPIÐ Óðinn kom til ísafjarðar í fyrradag með tvo landhelgisbrjóta er staðnir voru að meintum ólöglegum veiðum út af Barða þá um nóttina. Tog ararnir eru brezkir og skip- stjóri annars þeirra hefur áður komið við sögu hér á landi, Richard Taylor að nafni. Hann hefur tvisvar áður verið tekinn fyrir landhelgisbrot og auk þess var hann dæmdur fyrir árás á lögregluþjón á ísafirði. Skipherra á Óðni við töku togaranna var Jón Jónsson. Fyrsti Ijárhópurinn úr afréttum Þorvaldsdais er hér komuui í skdarettina viö Stærra-Arskóg, Ljosinynd: E. D

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.