Dagur - 23.09.1964, Side 7

Dagur - 23.09.1964, Side 7
7 ÍlliÍÍSöÍéii TIL SOLU: Notað mótatimbur, 1x6 og 1x4. Einnig skúr. Birgir Steíánssou, sími 1230,, kl. 7 til 5 e. h. TIL SOLU: OSTER SNITTYÉL í góðu lagi. Tækifærisverð. Jónas Jónsson, Biimnesvegi 2, Ólafsfiiði KYNBÓTANAUT 16 mánaða naut af mjög góðu kyni til sölu. Jóhann Bergvinsson, Áslióli. Sími um Grenivík. TIL SÖLU: Sem nýr Pedegree-B ARN AVAGN Uppl. í síma 2868. BARNAVAGN, vel með farinn, til sölu. Upplýsingar í Byggðaveg 136, uppi. DRENGJAJAKKAFÖT og DRENGJA- SKÍ Ð ASTAKKUR til sölu að Gleráreyr- um 13. Selst ódvrt. PÍANÓKENNSLA! Upplýsingar í sírna 2132 eftir kl. 6 á kvöldin. Ingimar Eydal. HERBERGI ÓSKAST fyrir skólapilt. DÍVANAR til sölu. Uppl. í síma 1751. ÖKUKENNSLA Gunnar Randversson, sími 1760. HERBERGI OSKAST strax. Uppl. í síma 1468. ÍBÚÐIR TIL SÖLU Ágæt rúmgóð 4 herb. íbiið í steinhúsi á einum bezta stað á Oddevri. — Hagstætt verð og greiðslu skilmálar, ef fljótt er 'samið. Prýðileg íbúðarhæð í steinhúsi í innbænum, 4 herbergi og eldhús. Fokheld lúxushæð á Syðri-brekkunni. I’riggja herb. íbúð með baði og góðu geymslu- plássi á ágætum stað við N ortjurgötu. E ignarlóð. Hagstæð kjör. Þriggja herbergja íbúð, jarðhæð, í tvíbýlishúsi á Oddeyri. Allt sér nema þvottahús. Sanngjarnt verð. Ingvar Gíslason, hdl. Sími 1070. KENNARI óskar eftir einu eða tveim- ur herbergjum til leigu, helzt á brekkunni. Uppl. í síma 2384. TIL SÖLU og laust næstu daga: Fjögur herbergi, eldhús og kjallarapláss. Sann- gjarnt verð og skihnálar. Björn Halldórsson, sími 1109, 02. NÝTT EINBÝLISHÚS á Suður-brekkunni til sölu. Skipti á íbúðarhæð möguleg. Upplýsingar gefur Ágúst Steinsson, Ránargötu 10. BARNLAUST FÓLK óskar eftir lítilli íbúð í haust. Uppl. í síma 2576 eftir kl. 5 e. h. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓHANNESAR JÓNASSONAR. Fyrir hönd aðstandenda. Mikael Jóhannesson. Alúðar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur sanrúð og vináttu við andlát og jarðarför GUDLAUGAR BALDVINSDÓTTUR, Dalvík. Aðalbjörg Jóhannsdóttir. Jórunn Jóliannsdóttir, Tryggvi Jónsson. Rannveig Stefánsdóttir, Stefán Hallgrímsson. Baldvin Jóhannsson, Stefanía Jónsdóttir. Barnaböm og aðrir aðstandendur. ÍIIiKliÍi&ÍitÍii BÍLASALA HÖSKULDAR Nú er rétti tíminn að selja. Komið með bílana. Hef kaupendur að alls konar bílum. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 TIL SÖLU: Sem nýr Monis 1100 Mjög vel með farinn. Upplýsingar gefa Gunnar Árnason, sími 1580, og Andri P. Sveinsson, Langholti 13, sími 2946. AUSTIN 10, árg. 1946, ógangfær, til sölu, ódýrt. Upplýsingar í Munkaþverárstræti 16. VOLKSWAGEN 1963 TIL SÖLU. Uppl. í síma 1912. TIL SÖLU: Foi'd Junior, árgerð 1947, í ágætu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Óskar Alfieðsson, Norðurbyggð 11. TIL SÖLU: Skodabifreið (station) árgerð 1956. Mjög lágt verð, ef samið er strax. Upplýsingar gefur Pétur Brynjólfsson, Skipasmíðastöð K. E. A. AÐALFUNDUR Skautafélags Akureyrar verður haldinn í íþrótta- húsinu laugardaginn 26. þ. m. kl. 1. e. h. Stjórnin. AFGREIÐSLU STÚ LK A ÓSKAST Bókabúðin HULD Akureyri. ATVINNA! Hjón vantar á stórt sveitaheimili. Sérstök íbrið. Mega hafa börn. O Enn fremur vantar vetxaimenn og ráðskonur á sveitaheimili. Vinnumiðlunarskrifstofa Akui'eyrar Símar 1169 og 1214 KVENFÓLK OG UNGLINGA vantar við kartöflu- upptöku. Gísli Guðmann, Skarði Sími 1291. I.O.O.F. —146925810 = I.O.O.F. Rb. 2—1149238%— MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árd. á sunnudaginn kem ur. Sálmar: Nr. 571 — 687 — 366 - 207 — 684. — Séra Hugh Martin frá Glasgow predikar á íslenzku. P.S. DRENGIR í æsku lýðsfélagi Akur- eyrarkirkju. Far- ið vérður í vinnu- ferð í sumarbúðirnar við Vest mannsvatn n.k. laugardag. Bú ast má við þátttöku frá Húsa vík. Og fjölmennið nú! Nán- ari upplýsingar hjá Gylfa Jónssyni sími 185 4. ' MEÐ OG FRÁ nk. sunnudegi verða samkomurnar á sunnu- dögum kl. 5 e.h. en ekki að kvöldinu eins og nú hefur ver ið um tíma. Allir velkomnir. Sjónarhæð. MR. LESLIE M. RANDALL frá Skotlandi er kominn í heim- sókn til Akureyrar og heldur samkomur í kvöld, annað kvöld og á föstudagskvöld kl. 8.30 að Sjónarhæð. Ræður hans verða túlkaðar. Allir vel komnir. FÍLADELFÍA LUNDARGÖTU 12. Almennar samkomur hvern sunnudag kl. 8,30 s. d. Anne-Marie Nygren og fleiri tala. Söngur og mússik. Allir hjartanlega velkomnir. KRAKKAR! ATHUGIÐ Sunnu dagaskólinn byrjar n.k. sunnu dag (27. sept) kl. 1,30 e.h. Öll börn velkomin meðan húsrúm leyfir. B - A BLAFJALL . . . (Framhald af blaðsíðu 1). þjóðleið, er legið hafi þvert yfir Odáðahraun norðanvert, enda hefur þar verið eini staður á stóru svæði, þar sem fá mátti næga haga og vatn handa lang þreyttum hestum. G. G. r Kynningarfundur FIB (Framhald af blaðsíðu 8). bæjarverkfræðings flutti erindi um gatnagerð í bænum. Magnús Valdemarsson talaði um vegaþjónustu F.Í.B., en hún hefur aldrei verið eins umfangs mikil og í sumar. Þessi starf- semi félagsins á vegum úti virð ist meðal annars hafa mikil á- hrif til að bæta umferðarmenn- inguna. Aukin félagsfjöldi væri undir staða fyrir aukinni starfsemi fé- lagsins, sagði Magnús að lok- um. Sú ósk kom fram á fundinum að félagið eíndi til kynningar- viku í vetur hér á Akureyri, í samráði við bifreiðaeftirlit lög- reglu, tryggingarfélögin og e. t. v. fleiri aðila. Var þeirri hug- mynd vel tekið og er til athug unar. Tvær kvikmyndir voru sýnd ar. Akstur í hálku, sem gott er að rifja upp fyrir veturinn og' önnur sem sýndi að aldrei má slaka á varúðinni í umferðinni. AUGLÝSIÐ í DEGI I.O.G.T. — Stúkan Brynja nr 99 heldur fund í Bjargi fimmtud. 24. sept n.k. — Inntaka nýrra félaga. — Upplestur — Kvik- mynd. — Kaffi. Fjölmennið Æ.t. LIONSKLÚBBURINN h HUGINN — Fundur í 'íp Sjálfstæðish. fimmtudag inn 24. þ.m. kl. 12.15. FRÁ F.Í.B. — Þeir sem eiga pöntuð merki vitji þeirra til umboðsmanns sem fyrst. - RAÐSTEFNAN A SIGLUFIRÐI (Framhald af blaðsíðu 1). ræðu og bauð gesti velkomna, en aðalfundai'stjóri var Gunnar Jóhannsson fyrrverandi alþing- ismaður. Á ráðstefnu þessari komu ýms ar athyglisverðar upplýsingar fram. Má þar nefna, að SR hef ur ákveðið að hefja niðurlagn- ingu síldar innan skamms og vinna úr 3—4000 tunnum síldar í vetur. Yfir standa samningar við Rússa um kaup á framleiðsl uni næstu fimm árin. Þótt þar sé ennþá um samningaviðræð- ur að ræða, benda líkur til að samningar takist og þá væntan- lega á þann veg að Rússar kaupi niðurlagða síld fyrsta árið fyrir 10 millj. króna, næsta ár fyrir 20 millj. kr. og árið 1967 fyrir allt að 40 millj. kr. Upplýst var á ráðstefnunni, að bæði frystihúsin á Siglufirði yrðu starfrækt í vetur. Leggja 4 bátar upp hjá öðru en 2 hjá hinu. Tunnuverksmiðjan nýja mun verða starfrækt um áramótin og þá ráðgerð þar tunnuframleiðsla á tveim vöktum. Með þetta í huga ætti atvinnumálum Sigl- firðinga að vera bjargað í bráð ina, ef allt fer, sem ætlað er. Þá er verið að stofna á Siglu firði hlutafélag til að koma á fót stálskipasmíðum. Um Strákaveginn var upplýst á ráðstefnu þessari, að búið væri að gera fullnaðarrannsókn ir á vegastæðinu. Samkvæmt á- ætlunum verður vinna hafin Siglufjarðarmegin. Vegurinn gegnum Stráka, þ.e. jarðgöngin, verða boðin út á næstunni. Bú- ist er við að vinna geti loksins hafist síðari hluta vetrar. Opinbert uppboð verður háð við löorealu- varðstofuna á Akureyri föstudaginn 25. sept. n.k. og heSfst kl. 2.30. SeMir verða ýmsir óskila- munir í vörzlu löffregl- unnar, svo sem reiðhjól o. fl. Greiðsla við ham- arshögg. — Innan sama tíma geta þeir sem óskila- muni kynnu að eiga í vörzlum lcigreglunnar, vitjað þeirra. Bæjarfógetinn á Akureyri

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.